Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 11 Sænskt keramik í versluninni Hnoss, Dalshrauni 13, er geysilega mikió úrval af fallegu sænsku kera- miki í bleíku og bláu. Þessir keramikhlutir sem eru á myndínni eru fáanlegir í bleiku og veróiö er: skál 996 kr„ vasi 515 kr„ kertastjaki 515 kr„ grísir 947 kr„ fuglar 515 kr. og bambi 842 kr. KREDITKORT Velúrsloppar í Olympiu, Laugavegi 26 og í Glæsibæ, fást þessir glæsilegu bómullarvelúr- sloppar í vínrauöu og bláu. Þeir eru bæði fáanlegir stuttir og síöir, hnepptir að framan. Stæröir eru 38— 48 og verö á stuttum sloppum 2.693 kr. og á síö- um 2.966 kr. í Olympiu fást um hundraö og sjötíu mismunandi tegundir af sloppum, heimagöllum og kjólum. Fúin fura Nú er fariö aö gera fallegustu hluti úr furu sem hefur aöeins fengiö aö fúna. Þessir hlutir hafa gert stormandi lukku um allan heim og eru nú komnir hingaö í gjafavöruverslunina Hnoss, Dalshrauni 13. Osta- eða pizzubakkar kosta 295 og 379 krónur, bakki meó salt- og pipar- staukum og krús meö skeió 495 kr„ bakki meö tveimur leirskálum og tveimur hnífum 821 kr„i ostakúpa og salatskál — hvort sem þú vilt heldur þá snýrðu bara settinu við —1.195 kr. og salatgaffalsett 295 kr. Opnunartími Hnoss er á laugardögum frá 10—17, sunnudögum frá 13— 17 og alla virka daga frá 9—6. Fuglabúr í úrvali í Dýraríkinu, Hverfisgötu, er mikiö úrval af fuglabúrum, hvort sem þú vilt lítiö eöa stórt. Nú fyrir jólin veröur Dýraríkiö meö sérstakt jólatilboösverö á dýrabúrum og fylgja þá meö í kaupunum allir þeir hlutir sem í góöu búri eiga aö vera auk matarins. Jafnvel er hægt að fá dýrin líka. Verðið er frá 1.700 krónum. Einnig fæst úrval af jólafötum á poodlehunda. Sloppar í Olympiu í Olympiu, Laugavegi 26 og í Glæsibæ, færðu þennan fallega bómullar- frottéslopp í hvítu, gulu og grænbláu. Stæröirnar eru s—m—I og verðið er 1.760 krónur. Þetta er bara ein tegund af mörgum slopp- um úr frotté sem fást í Olympiu. RÁUMWOULfc Þýskir náttkjólar Þessir þýsku náttkjólar úr 100% bómull fást í Olympiu, Laugavegi 26 og í Glæsibæ. Þeir eru fáan- legir í bleiku og bláu og stuttir kosta 934 krónur og síöir 1.143 krónur. í Olympiu er ótrúlega mikiö úrval af vönduðum undir- fatnaöi í öllum geröum og litum. OLYMPIA LAUGAVEG 26 Scandecor plakötin heimsfrægu í Myndinni, Dalshrauni 13 í Hafnarfirói, færðu yfir sextíu mismunandi gerðir af Scandecor plakötunum heimsfrægu. Stæröin 42X59 er vinsæl jólagjöf og kostar aðeins 75 krónur. Álrammi í sömu stærö kostar 580 kr. og smellurammi í sömu stæró 284 kr. i Myndinni er opið á laugardögum frá 10—17 og á sunnu- dögum frá 13—17 auk allra virkra daga frá 9— 6. Síminn er 54171 Klukkuljós í versluninni Rafkaup, Suöurlandsbraut 4, er geysilega fjölbreytt úrval af fallegum og vönduðum lömpum, til dæmis þessi á myndinni, en þaö er Ijós meö vekjaraklukku á 1.420 kr. Án klukkunnar kostar hann 1.035 kr. Þá fást einnig þessir skrifboröslampar sem eru meö statífi fyrir blöð, penna, bréfaklemmur og fleira smádót á 996 krónur. Allir þessir lampar eru fáanlegir í mörgum litum. Allar gerðir af römmum í Myndinni, Dalshrauni 13, er ótrúlegt úrval af römmurn; álrömmum, smellurömmum og fleiri tegundum. Álrammi af stæröinni 20X25 koxtar 270 krónur og smellurammi, 18X24, kostar 76 krónur. í þessa ramma er hægt aó fá yfir tvö hundruð mismunandi geröir af vinsælum kortum frá Scandecor á aöeins 22 kr. stk. í Myndinni er opiö alla virka daga frá kl. 9—6, á laugardögum frá 10—17 og sunnudögum frá 13—17. Það sem stúlkan vill Svo segja þær í Oiympíu um þessi frábæru náttföt og náttkjóla sem eru úr 100% bómull og fást í stæröum 38—44 í dökkum tískulitum. Veröiö er 798— 998 krónur og þetta fæst auðvitað í Olympiu, Laugavegi 26 og í Glæsi- bæ. Jólagjöf gæludýranna Dýraríkiö Hverfisgötu, hefur bæöi lifandi dýr í búóinni til sölu og einnig allt sem þarf handa gæludýrunum. Að sjálfsögðu mega heimilis- dýrin ekki gleymast um jólin og þess vegna býöur Dýraríkið upp á sérstakan jólaglaöning handa þeim, svo sem jólasokka sem sér- staklega eru útbúnir handa hverju dýri, hvort sem það eru hundur, köttur, fuglar, hamstrar eöa önnur dýr. í jólagjöf dýranna er ýmislegt góðgæti. FURUHILLUR- Útsölustaftir: REYKJAVlK: JL-Husið húsgagnadeild, Llturinn Slóumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJORÐUR: Málur Reykjavlkurvegl 10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES: Verslunin B|arg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÖLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Ralbúð Jðnasar, BOLUNGARVlK: Jðn Fr. Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isaljarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÖS: Kaupfélag Húnvelninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Hálún, SIGLUFJÖRÐUR: Bðlslurgerðin, OLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlið, HÚSAVlK: Kaupfélag Þingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austudands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Þðr, VlK, Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar. SELFOSS: Vöruhús K.A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.