Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Leður- og rúskinnspokar Þaö er geysilega mikiö úrval af fallegum leöur- og rúskinnspokum í Leöursmiðjunni, Skóla- vöröustíg 17 B. Þeir eru fáanlegir í vínrauöu, brúnu, svörtu og Ijósbrúnu. Ódýrustu pokarnir kosta 1.050. kr. og hægt er aö fá þá alveg upp í 2.700 og þá meö slönguskinni. Sérstæðir mokkajakkar Leðursmiðjan hefur nú hafið framleiöslu á mokkajökkum sem eru mjög sérstæöir og fallegir. Þaö má taka það fram aö enginn jakki í búöinni er eins þannig aö hér er um módelflíkur að ræöa. Jakkinn á myndinni, sem er úr mokkaull og leðri, kostar 9.500 krónur og taskan 2.300 krónur. Skoðið úrvaliö af hinum skemmtilegu jökkum í Leöursmiöjunni, Skóla- vöröustíg 17 B. íslenskar leðurtöskur Þær eru frábærar leðurtöskurnar sem eru saumaðar hjá Leðursmiðjunni, Skólavöröustíg 17 B, og úrvaliö er geysilegt. Á myndinni er skjalataska sem er fáanleg í Ijósbrúnu, dökk- brúnu og svörtu á 3.700 krónur. Svo er þaö gamla góöa skólataskan, sem alltaf er jafnvin- sæl, á 1.650 krónur. Hún fæst í Ijósbrúnu, dökk- brúnu, svörtu og rauðbrúnu. Rúskinnstöskur Hjá Leöursmiöjunni, Skólavöröustíg 17 B, færöu einnig fallegar rúskinnstöskur á góöu verði. Sú stærri á myndinni kostar 2.100 kr. og sú minni 1.550 kr. Þær eru fáanlegar í ryörauöu og drapplitu. Fatnaður í Leðursmiðjunni í Leðursmíðjunní færðu ekki bara fallegar töskur og belti. Þar er einnig úr- val af fallegum mussum og vestum. Mussan á myndinni er röndótt og kostar 1.200 krónur, vestiö 750 krónur, eðluskinns- taska 4.200 krónur og tvö- faltbelti 550krónur. Skólatöskur og belti í Leðursmiöjunni, Skólavöröustíg 17 B, er úrval af góöum og vönduöum skólatöskum, aö sjálf- sögðu i'slenskum. Þær kosta 2.900 krónur. Einnig fást þar leðurbelti f mjög miklu úrvali. Beltiö á myndinni kostar 950 krónur. LEÐURSMÐJAN SKÓLAVÖRÐUSTlG 17 9 - REYKJAVIK Playmo í Domus í Domus, Laugavegi 91, er hægt aö fá yfir átta- tíu og fimm tegundir af Playmo-leikföngunum. Þau kosta allt frá 62 krónum upp í 1.929 kr. Hinn vinsæli sirkus á myndinni kostar 1.281 krónu. Leikföng í Domus í Domus, Laugavegi 91, er úrval af góöum barnaleikföngum á hagstæöu veröi, til dæmis Fisher Price, amerfsku þroskaleikföngin. Á myndinni er sími á 270 krónur, strætó meö körlum í á 272 krónur og lögreglusett, mótor- hjól, þyrla og bíll, á 782 krónur. í Domus, Laugavegi 91, er úrval af fallegum barnafatnaöi á hagstæöu veröi: peysur á 371 krónu í st. frá 2—14, skíðahúfa á 145 krónur, einnig fáanleg húfusett á 284 krónúr, vettlingar frá 61 krónu, fingravettlingar frá 146 krónum fyrir dömur og herra. Treflar fyrir dömur og herra frá 170 krónum. Hægt er aö fá barna- peysur frá 245 krónum í Domus. Kitchen Aid heimilishjálpin Hún er löngu búin aö sanna getu sína, Kitchen Aid hrærivélin, enda búin aö vera lengi á markaðnum. Kitchen Aid er jólagjöf heimilis- ins. Hún kostar 11.490 krónur meö venjulegum fylgihlutum. Einnig er hægt að fá aukahluti, svo sem hakkavél, grænmetiskvörn, dósahníf, sítrónupressu og fleira. Kitchen Aid fæst í Domus, Laugavegi 91. Domus, Laugavegi 91, býöur upp á fjölbreytt úr- val af fallegum velúrgöll- um f st. frá 2—14. Veröiö er frá 624 krónum upp í 675. Velúrgallarnir, sem eru tvískiptir, fást í rauðu, bláu, hvftu og dökkbláu. Einnig fæst úrval af trimmgöllum á börn frá eins árs upp í f jögurra ára á 367 krónur. Gallarnir eru til f bleiku og bláu. Gjafavörur í Domus í Domus, Laugavegi 91, er mikiö úrval af gjafavörum á mjög góöu veröi. Aðeins brot af öllu úrvalinu er hér á myndinni en þaö er kerta- stjaki úr silfurpletti meö þremur örmum á 830 krónur, vasi á 430 krónur, tertudiskur á 567 krónur og skál á 397 krónur. Þaö síðastnefnda er v-þýskur kristall.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.