Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 20
,20 JLHuoAgyTMMn. va DV.. FlMMTUDAtíÚR 8. DESEMBER1983. Vandaðir barnakuldaskór Já, hjá Steinari Waage og í Toppskónum færðu þessa vönduðu og góðu barnakuldaskó. Þetta eru danskir skór frá Bundegaard í Danmörku og eru úr vönduðu skinni sem hrindir frá sér vatni. Stærðirnar eru 22—29 og 22—34 og verðið frá 869 kr. Lengst til vinstri á myndinni eru portúgalskir kuldaskór frá Nikules sem fást í stæröunum 22—33 og verðið aðeins 599 kr. Kertastjakar í Handraðanum Verslunin Handraðinn, Austurstræti 8, sími 14220, er með mikið úrval af fallegum gjafavör- um á boðstólum. Kertastjakar í Ijósbláu og bleiku f þremur stæröum, eins og þessir á myndinni, kosta 145, 230 og 247 krónur og blómahringir 80 kr. Einnig fást litlir, sætir jóla- kertastjakar á 35 kr. og blómahringur á þá á 26 krónur. Frá Bruno Magli Allir þekkja þetta fræga þýska merki sem nú er fáanlegt hjá Steinari Waage. Hér er um úr- valsvöru að ræða. Steinar Waage á von á stórri sendingu af fallegum skóm frá Bruno Magli. Kvenskórnir á myndinni, sem eru með ekta slönguskinni, kosta 3.809 kr. og taska í stfl 4.518 krónur. Einnig er til úrval af herraskóm frá Bruno Magli. Handmálaðir vasar í versluninni Álafossi, Vesturgötu 2, er mikiö úrval af fallegu þýsku postulíni. Á myndinni eru handmálaðir þýskir postulínsvasar sem kosta 502, 722 og 695 krónur. Einnig fæst úrval af matar- og kaff istellum. Kuldaskór á herrann Þessir kuldaskór, sem fást hjá Steinari Waage, eru af gerðinni Salamander sem er mjög frægt merki. í skónum er þykkt og sterkt leður sem þolir vel breytilega veðráttu. Hlýfóðraðir skór kosta 2.569 krónur. Einnig eru á myndinni vestur-þýskir kuldaskór frá Manz úr ekta lambsskinni og eru þeir fáanlegir í yfirbreidd- um. Veröið er 2.128 krónur. ítalskir jakkar í Adam, Laugavegi 47, er mikiö úrval af fallegum og vönduðum fatnaði fyrir unga manninn: buxur, skyrtur, jakkar, peysur, frakkar og margt fleira. Þessar nýju vatteruöu úlpur á myndinni eru það allra nýjasta í Adam en það eru ítölsku úlpurnar frá CIAO. Þær eru þrflitar og kosta 4.190 krónur. Þroskaleikf öng f rá Matchbox Leikhúsið, Laugavegi 1, býður mikiö úrval af Matchbox þroskaleikföngunum. Þar á meðal er þessi Matchbox skór sem kostar 749 krónur. Fisher Price leikföng í Leikhúsinu, Laugavegi 1, er mikiö úrval af Fisher Price leikföngunum: Þar á meðal er þetta segulbandstæki sem er einfalt í notkun og þolir mikið hnjask. Verðið er 3.200 krónur. Þú færð öll sniöugu og góðu Fisher Price leikföngin hjá Leikhúsinu. VELKOMIN Barbie-húsið Já, Barbie-húsið er alltaf jafnvinsælt. Hjá Leikhús- inu, Laugavegi 1, kostar það 1.495 krónur. Þar fæst einnig allt sem á þarf að halda i Barbieleik. LL-100 Playboot La Botte Hausschu KREDITKORT LEIKFANGABÚÐIN ejCeibliiíóiÍ LAUGAVEGI 1 -SlMI 14744 LEIKFONG - PLASTMODEL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.