Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 23
Skrifmaskína Krakkarnir hafa mjög gaman af þessari skrif- maskínu. Þau halda bara á þessu tæki og geta teiknað alla mögulega hluti með því að snúa tveimur tökkum. Hægt er að teikna stafi, hús, bíla og margt, margt fleira ef hugmyndaflugið er látiö ráða. Skrifmaskínan kostar 409 krónur og fæst í versluninni Fffu, Klapparstíg 27. Rúm, órói og vagnpokar í versluninni Fífu getur þú valið um marga skemmti- lega hluti til gjafa handa börnum. Ef þú vilt gefa dýra og góöa gjöf má benda á hin frábæru barnarúm í Fífu sem kosta 4.270 kr., auk dýn- unnar sem kostar 450—780 kr. Ef þú vilt gefa miölungsdýra gjöf þá er vagnpokinn skemmtilegur og góður en hann kostar 670 kr. Ef þú vilt gefa fall- ega en ódýra gjöf þá er þessi órói, sem hengdur er á barnarúmiö, stórsniöug- ur og hann kostar aöeins 142 krónur. Leikf öng í Fíf u Þaö er úrval af góðum og sterkum leikföngum í versluninni Fífu, Klapparstíg 27. Lego, Duplo og Playmo leikföngin sem allir krakkar biðja um í ár. Á myndinni er Legokassi á 415 krónur og Playmokassi á 349 kr. Þetta er auövitað bæði til dýrara og ódýrara. Jólagjöf bátseigandans Barco, Lyngási 6 í Garöabæ, leysir úr vanda með að finna jólagjöf fyrir bátseigandann. Euromarine dýptarmælar eru nauðsynlegir hverjum bátseiganda og það er gjöf sem sannarlega kemur að notum. Digital dýptar- mælir kostar 3.063 kr. og video dýptarmælir 10.800 kr. Vegghraðamælir (logg), 0—30 HN, kostar 5.483 kr. EUROMARINE Þrífætur í Týli, Austurstræti 3, og í Fókus, Lækjargötu, er úr- val af góðum og vönduö- um þrífótum, bæði Man- frotto og önnur merki. Þrí- fótur er gjöf sem kemur Ijósmyndaranum að gagni og hann veröur ánægöur með. Verð á þrífótum er frá 4.413 kr. og hausum frá 1.204 krónum DV-.RlMMTUDAGURA'DESEMBEfU983y a 23' Klapparstíg 27 Canon T50 Hún er engin smávél, Canon T50 vélin sem fæst í Týli, Austurstræti 3. Þetta er refleksvél sem er alsjálfvirk, meira aö segja með sjálfvirkri filmufærslu. Verðið er frá 11.745 kr. með 50 mm linsu og Ijósopi 1,8. Ambico litfilterar í Ijósmyndavöruversluninni Týli, Austurstræti 3, er gífurlegt úrval af alls kyns effektfilterum, s.s. nærlinsufilterar, stjörnufilterar og litaleið- réttingafilterar, svo eitthvaö sé nefnt. Og filter- arnir eru á sérlega góðu veröi, kosta aðeins frá 190krónum. BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ Tafla, krít og leir , í þessum eina pakka er margt sem krökkunum þykir gaman að. Þaö er tafla, mismunandi litar krítar, púði og svo leir. Þetta er mjög ódýr gjöf, kostar aðeins 76 krónur, en samt gjöf sem allir hafa skemmtun af. Þessi ódýra en sniðuga gjöf fæst í Fífu, Klapparstíg 26. sleða á 2.063 krónur. 6qt°co Vivitar flöss í Ijósmyndavöruversluninni Fókus, Lækjar- götu, er mikið úrval af hinum vönduðu Vivitar flössum sem kosta frá 548 krónum. Einnig er þar geysimikið úrval af linsum sem kosta frá 3.647—12.120 kr. Vivitar myndavélin á mynd- inni kostar aöeins 2.990 krónur. ^oALMANAK LJÖSMYNDASAFNSINS 1984 Út er komið sérstaklega vandað almanak fyrir árið 1984. Það prýða 13 gullfallegar Ijósmyndir frá árunum 1890—1942. Tilvalin jólagjöf Verð kr. 180.00 Fcest í flestum bókabúðum og stórmörkuðum. Barco, Lyngási 6 í Garöabæ, er ekki í neinum vandræðum meö jólagjöf bátseigandans. Átta- vitar í þremur gerðum, stillanlegir og með Ijósi, kosta frá 2.063 kr. Einnig fást þar áttavit- ar, stillanlegir og með Ijósi, fyrir bíla og vél-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.