Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 29
I#: kMrrúMíÍlíá-8. DÉSÉMBER19»’
29
Pokarnir vinsælu
í versluninni Rosenthal, Laugavegi 85, fást
þessir pokavasar, bæöi hvítir úr postulíni og úr
brúnu keramiki. Þeir eru til í fjórum stærðum:
10 — 14 — 18 — 22 cm. Postulínsvasarnir kosta
740,915, 1.150 og 1.230 krónur. Keramikvasarnir
eru á 640,838,1.005 og 1.125 krónur.
Ný lína í
Linen
Þessi frábæri
klæönaöur fæst
í Faco, Lauga-
vegi 37, sfmi
12861. Þetta er
pils, jakki og
skyrta, alltúr
hinu nýja
Linenefni.
KREDITKORT
EUROCARO
VELKOMIN
ÍKv*'!l
*...v
Tískuföt í Faco
HÚN: jakki, 2.490 krónur, buxur, 1.290 krónur,
blússa, 798 krónur, og skór, 1.780 krónur.
HANN: buxur, 1.380 krónur, vesti, 790 krónur,
og skyrta, 590 krónur. Fæst í Faco, Laugavegi
37,sími 12861.
Vasar og kertastjakar
í versluninni Rosenthal er mikiö úrval af
fallegum vösum og kertastjökum til gjafa. Hér
á myndinni er aðeins brot af úrvalinu en það
eru vasar á 562 og 978 krónur, kertastjakar á
820 og 923 krónur og vasi í stíl á 910 krónur.
Hann fæst einnig f fleiri stærðum.
TÍSKUVERSLUN
LAUGAVEGI 37
12861
Föt á hann
Jakkafötin, sem ungi herrann er
í, fást í Faco, Laugavegi 37, og
kosta 4.370 krónur. Skyrta kost-
ar 449 krónur og bindi 198
krónur.
Frakkar
Þessir frakkar eru bæöi fyrir dömur og herra
og kosta 2.990 krónur. Peysan, sem hún er í,
kostar 990 krónur og þetta fæst í Faco, Lauga-
vegi 37,sími 12861.
■ ■
Matar- og kaff istell
í Rosenthal, Laugavegi 85, er mikiö úrval
af fallegum matar- og kaffistellum. Stelliö-
á myndinni heitir Suomi og kemur frá Finn-
landi. Á myndinni er bollapar með kökudiski
sem kostar 711 krónur, sykurkar á 801 krónu,
rjómakanna á 858 krónur, tepottur á 1.538
krónur og vasi á 3.400 krónur. Einnig er fáanleg
kaffikanna á 1.650 krónur.
JVC myndbandstæki
í hljómtækjadeild Faco, Laugavegi 89, færöu
þetta glæsilega JVC myndbandstæki, HR—
D120E. Tækiö er af gerðinni VHS, framhlaöiö,
meö þráðlausri fjarstýringu, kyrrmynd og sér-
hönnuöu einföldu lyklaborði sem miðast viö
sjónminni. Fjórtán daga upptökuprógramm
fylgir, skyndiupptaka — allt digital — og
myndskerpir. Fimm nýjar gerðir eru á
boðstólum og verðið er frá 39.900 kr. miðað við
staðgreiðslu.
Sansui
tölvuvæddar
hljómtækja-
samstæður
Þessi glæsilega samstæða
frá Sansui, Intelligent
Super Combo, er betur
gefin en önnur hljómtæki,
ef svo má að orði komast.
Þau eru hreint ótrúlega
fullkomin og þú trúir ekki
hvað þau geta fyrr en þú
færð aö sjá það. Með
tveimur hátölurum og út-
varpi kostar þessi tölvu-
vædda hljómtækjasam-
stæða 29.800 kr. miðað viö
staðgreiðslu. Hún fæst f
Faco, hljómtækjadeild,
Laugavegi 89.
Romance-vasar
Þessir fallegu vasar og kertastjaki fást í
versluninni Rosenthal, Laugavegi 85. Vasarnir
eru fáanlegir í fjórum stærðum á 615, 765, 930
og 1.210 krónur. Kertastjaki kostar 737 krónur.
KREDfTKORT
JVC ferðaviðtæki
Stereoferöakassettu- og útvarpstæki með inn-
byggðu vasadiskói sem hægt er aö losa frá tæk-
inu sjálfu frá JVC auövitaö. Það er Faco,
hljómtækjadeild, Laugavegi 89, sem selur
þetta frábæra tæki af gerðinni PC—M 100.
Nýtt á markaðnum, 10 w., dolby b-system, sex
gerðir og verðiö er frá 7.300 krónum.
■■.■■■■■■■■".■■■.■
-----
Spectravideo heimilistölvur
Spectra video heimilistölvur fyrir MSX og
Logo forrit, innbyggð í Rom cp/m 2.2., super
microsoft basic, textavinnsla og skjáforrit.
Z80A á 4 mhz Rom 32k / Ram 80 k. 16 litir. 87
lyklar. Tengi fyrir leiki og 14 jaðartæki. Þetta
er tölva sem þú verður að sjá, verðið er frá
9.900 kr. og hún fæst í hljómdeild Faco, Lauga-
vegi 89, sími 13008.
KREDITKORT
HUOMTÆKJAVERSLUN
LAUGAVEGI89