Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 30
Einstaklings- eða hjónarúm Hreiöriö, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, hefur gríðarlegt úrval af hjónarúmum óg einstaklingsrúmum af öllum gerðum og stæröum, til dæmis meö innbyggðu útvarpi og vekjaraklukku. Viöartegundir eru bæsuö eik, beyki og hvítmálaö. Einstaklingsrúm kosta frá 8.830 í breiddunum 105, 110 og 120 cm. Hjóna- rúm í breiddunum 140, 150 og 170 cm kosta frá 17.165 krónum. Innifaliö í þessu veröi er svamp- dýna og útvarp. Hjónarúm Því ekki aö gefa sjálfum sér nýtt hjónarúm í jólagjöf? Hreiöriö, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, hefur á boöstólum feikilega mikiö úrval af alls kyns hjónarúmum, til dæmis þetta á myndinni úr furu eöa lútaöri furu. Breiddir eru 140, 150, 170 og 180 cm. Veröiö er frá 11.220 kr. meö dýnum og náttborö í stíl kostar frá 880 krónum. Skrifborð og skrifborðssamstæður Þaö er alltaf vinsælt að fá góö skrifborö í jóla- gjöf. Hreiöriö, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur þessi fallegu og vönduöu skrifborð og skrif- borðssamstæður, margar geröir, úr furu og eik. Veröiö á samstæðunni á myndinni er 4.250 krónur. Skrifborðiö er meö plötu sem hægt er aöhalfaaðvild. DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Vinsælir borðlampar Borölampar eru alltaf vinsæl gjöf og svo er einnig nú. Ljós og hiti, Laugavegi 32, hefur fengið mjög mikiö úrval af fallegum borö- lömpum nú fyrir jólin, til dæmis þessa gerð sem til er í tveimur stæröum. Sá minni kostar 1.240 og sá stærri 1.760 krónur. Einnig fæst úr- val af málverkalömpum frá 260—725 kr. Fyrir bridgespilarana Þeir hjá Frímerkjamiöstööinni, Skólavöröustíg 21 a, geta boðið bridgespilurum allt til aö spilin veröi sem allra skemmtilegust: glæsileg spila- sett, bridgebakka, sagnabox, TOPS spilaborðin og að sjálfsögöu spil í feiknalegu úrvali. Allt fyrir spilamennina fæst í Frímerkjamiöstöö- inni og síminn er 21170. Tölvur fyrir alla Frímerkjahúsiö, Skólavöröustíg 21 a, býöur upp á mjög mikið úrval af vönduöum tölvuleik- spilum. Þetta eru tölvuspilin sem krakkarnir, þekkja og eru vitlausir í. Nú geta þeir fengiö bæöi tölvur sem eru tvöfaldar og boröstand- andi tölvur. Og veröiö hefur aldrei verið hag- stæöara en nú, aðeins frá 995 krónum. Stereobekkir íúrvali í húsgagnaverslun- inni Hreiörinu, Smiöjuvegi 10, er landsins mesta úr- val af stereobekkj- um af öllum geröum. Þeir eru fáanlegir í hinum ýmsu viöartegund- um og kosta frá 3.535 krónum. Skrifborðsstólar í Hreiörinu, Smiöjuvegi 10 í Kópavogi, fást þessir sterku og góöu skrifborðsstólar í ýmsum litum. Og veröiö er 2.140 krónur. Videobekkir Hreiöriö, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, býöur enn- fremur upp á mikið úrval af fallegum og vönduöum videobekkjum úr margvíslegum víðartegundum og veröiö er frá 4.025 krónum. Standlampar í úrvali í versluninni Ljós og hiti, Laugavegi 32, er geysilega gott úrval af fallegum standlömpum, bæöi meö tréfótum og annars konar fótum. Þessi á myndinni er meö útskornum tréfæti og kostar hann 3.550 krónur. Skermurinn kostar 2.200 krónur og er þaö tvöfaldur silki- skermur. Einnig er hægt aö fá fleiri geröir af skermum, jafnt úr leðri sem einhverju ööru. Fótboltaspilin góðu Nú eru þau komin aftur í Frímerkjamiöstöö- ina, Skólavöröustíg 21 a, fótboltaspilin vinsælu. Þau eru í gjafakassa og þegar lokiö er tekið af er næstum því allt tilbúiö til að flauta til leiks þvf í kassanum er allt sem þarf aö vera á einum knattspyrnuvelli. Og veröiö er aðeins frá 260krónum. Síminn er 21170. Útiljós í Ljósi og hita, Laugavegi 32, er mikið úrval af fallegum útiljósum, frí- standandi. Þau kosta frá 2.400—2.900 kr. Einnig fæst mikið úrval af vegg- útiljósum frá 650—2.190 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.