Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 31
Eftftl HftHM3a5KT .8 HtTOACIUTMMI'í .'!<! DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 31 Þroskaleikföng Þroskaleikföng fyrir yngstu börnin eru til í miklu úrvali íTómstundahúsínu viö Laugaveg 164, hvort sem þú ert aö leita aö Educalex, frönsku smábarnaleikföngunum eöa Fisher Price, nú eöa Kiddiekraft. Allt er þetta til í Tómstundahúsinu og miklu meira en þaö. Og þú ræöur hvort þú vilt ódýrt eöa dýrt. Verðið er allt frá innan við hundrað krónum. Fjarstýrðu súpertækin Stelpurnar vilja dúkkuna sem talar og gengur en karlkyniö er aftur á móti vitlaust í fjar- stýrðu báta- og bílamódelin sem Tómstunda- húsiö býöur upp á. Þaö er hreint ótrúlegt úr- valiöaf fjarstýröu bátunum og bílunum og þeg- ar saman er sett þá er þetta heldur engin smá- smíöi. Pabbarnir og afarnir hafa jafngaman af þessari tækni og yngri strákarnir enda er hér um meiriháttar leikföng að ræða. Bflarnir kosta frá 780 krónum, bátarnir frá 480 krónum og f jarstýringin er frá 2.986 krónum. Draumabarn stúlknanna Baby-dúkkan sló í gegn í fyrra og þaö er f jarri því aö vinsældir hennar hafi rénaö. Baby- dúkkan er einmitt barnið sem stelpurnar vilja hugsa um og klæða. Baby-dúkkan er líka á góöu veröi í Tómstundahúsinu aö Laugavegi 164. Dúkkurnar á myndinni kosta 999 krónur og 1.356 krónur en einnig er hægt aö fá dýrari og ódýrari Baby-dúkkur. Plastmódel í Tómstundahúsinu að Laugavegi 164 er geysilegt úrval af alls kyns plastmódelum. Þau eru til frá 62 krónum og er vart hægt að hugsa sér ódýrari jólagjöf sem þó gleður alla þá sem á annað borö hafa gaman af þessari skemmtilegu tómstundaiðju. yneww Trilly, sú er talar íslensku Nú eru þær farnar aö tala og syngja á fslensku, dúkkurnar. Sú er hér um ræöir er Trilly sem er til í mörgum útfærslum: Sú er talar eöa sú sem syngur eöa sú er gerir hvort tveggja. Svo má ekki gleyma því að Trilly gengur líka. Trilly er þaö sem koma skal. Trilly kostar frá 808 krón- um og upp í 1.713 krónur. Fyrir dúkkurnar í Tómstundahúsinu, að Laugavegi 164, er mjög mikiö úrval af dúkkuvögn- um og kerrum. Unga daman yröi himinsæl fengi hún augum litiö allt þaö úrval. Veröiö er aö sjálfsögðu jafnmis- munandi og vagnarnir eru margir en þó má nefna aö hægt er aö fá kerru frá 492 krónum og vagna frá 1.998 krónum. T orf æru(smá)tröllið í Tómstundahúsinu aö Laugavegi 164 er geipilegt úrval af fjarstýrðum bflum á veröi frá 762 kr. Hægt er aö fá sérlega spennandi tor- færusmátröll eins og þaö sem er á myndinni sem kostar 3.598 kr. Þetta eru leikföng jafnt fyrir strákana sem pabbana og segja þeir að hægt sé aö gleyma sér yfir þessum litlu tröllum daginn út og inn. Hvað er nú STRUXI? Já, þaö er von þú spyrjir því aö STRUXI er alveg splunkunýtt á markaönum og á eftir að slá í gegn, ekki síöur en Lego og Playmo. STRUXI er rafdrifinn bfll fyrir börn eldri en þriggja ára og meö honum fylgir umferöar- braut þar sem börnin stjórna sjálf umferöinni meö götuljósum og þess háttar tækni. Hér er um aö ræöa mjög vönduö þýsk leikföng sem sífellt er hægt aö bæta hlutum í. STRUXI bfla- brautin kostar frá 1.962 kr. TðmSTUIlDflHÚSIO HF Laugauegi ÍM-Raitiauik »21901 Draumadúkkan Dúkkuhöfuð sem hægt er aö greíða og mála er einstaklega spennandi gjöf fyrir allar stelpur. Þetta dúkkuhöfuð er frá Sebino og fæst hjá Tómstundahúsinu aö Laugavegi 164. Meö þessu dúkkuhöfði fylgir allt sem til þarf svo sem hárrúllur, augnhár, varalitur, andlitsfarði, háralitur og margt, margt fleira. Þaö er jafnvel hægt aö stytta eöa síkka háriö. Verðið er frá 370 krónum upp í 1.276. Smáfólkið Þaö er líka ýmislegt hægt aö finna fyrir smá- fólkið í Tómstundahúsinu að Laugavegi 164 enda sérverslun meö leikföng fyrir allan aldur. Vinsælustu leikföngin hjá minna fólkinu eöa alveg upp í tólf ára eru að sjálfsögöu Playmoið. í þvf er hægt að fá alla skapaða hluti sem eldra fólkiö órar ekki einu sinni fyrir aö séu til. Það er hægt að byggja heilu borgirnar í Playmoinu og alltaf hægt að bæta inn í. Ogverðið er frá 63 krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.