Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 33
DV. FEMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 33 Postulíns- vasarf rá Taiwan í Manila, Suðurlandsbraut 6, er ekki bara boðið upp á matvörur til að nota í kínverska rétti eða aðra austurlenska rétti. Þar er hægt að finna allmarga skemmtilega gjafavöru, t.d. þessa postulíns- vasa sem eru stórir og kosta aðeins frá 960 krón- um upp í 1.400 krónur. Þægilegur lampi Borgarljós, Hverfisgötu 32 og Skeifunni 8, býður mjög gott úrval af lömpum og Ijósum af öllum gerðum. Þessi lampi er glæsilegur skrif- borðslampi fyrir herra og dömur á öllum aldri. Lamparnir fást í hvítu, brúnu, rauðu og svörtu og verðiö er aðeins 997 krónur. Kíkið á úrvalið sem Borgarljós býður. Danskir kúlulampar Borgarljós f Skeifunni 8 og aö Hverfisgötu 32 býöur hina sívinsælu kúlulampa frá Danmörku í ýmsum litum og verðið er hlægi- legt, aðeins 541 króna. Lampi er nytsöm gjöf sem lýsir upp skammdeg- iö. Pelahitari — fyrir mömmuna „Þetta er nú það allra sniðugasta," sagði ein ung mamma er hún leit aug- um þennan sniöuga pela- hitara. Pelahitarinn hitar að vísu ekki bara pelann heldur einnig barna- matinn. Nú er óþarfi að tipla á ísköldu gólfinu fram í eldhús á nóttunni, pelahitarinn sér um að halda pelanum heitum — inni í herbergi — gjöf sem allar mömmur ættu að eiga. Verðið er 1.153 kr. og þetta sniöuga apparat fæst auðvitað hjá Rafbúð Sam- bandsins f Ármúla 3. Útvarpsvekjaraklukka frá Luma Þær eru frábærar, útvarpsvekjaraklukkurnar sem boöiö er upp á í Rafbúö Sambandsins. Geröirnar eru ótal margar, bara að velja — stóra eða litla — eöa með þessu eöa hinu. Þú getur fengið LUMA útvarpsvekjaraklukku frá 1.229 krónum. Þetta er gjöf sem lætur í sér heyra. Stereo og meira stereo Þegar rás tvö er komin á fullt er engin ástæða fyrir heimilin aö eiga ekki góð útvarps- og kassettutæki. Rafbúð Sambandsins býður þetta glæsilega, tvöfalda kassettu- og útvarpstæki af geröinni Teleton sem kostar 10.727 kr. í Raf- búöinni eru auðvitað margar fleiri tegundir, eins og þetta útvarpskassettutæki sem einnig er á myndinni. Útvarpskassettutækin er hægt að fá frá 3.835 kr. Teleton litsjónvarpstæki Ef heimilið er ekki ennþá komið með lit- sjónvarpstæki er kjöriö tækifæri fyrir fjöl- skylduna að gefa sjálfri sér eitt slfkt. Rafbúð Sambandsins býður upp á þetta glæsilega tæki frá Teleton með fjarstýringu og kostar það 26.380 krónur. Einnig eru önnur tæki í Raf- búðinni — og verðið er einnig mismunandi. Gamlir koparmunir í Manila, Suðurlandsbraut 6, er úrval af göml- um, ekta koparpottum og könnum sem koma alla leiðfrá Tyrklandi. Koparinn er allur mjög þungur, eins og gamlir koparhlutir eru. Verðið er frá 620 krónum. í Manila er einnig mikið úr- val af sólhlífum í öllum stæröum og geröum. Allir verða að eiga brauðrist Ný heimili verða að eignast brauörist og ef sú gamla er úr sér gengin er ekki eftir neinu að bfða að kaupa nýja. Brauörist er nefnilega nauðsyn á hverju heimili og það vita þeir hjá Rafbúð Sambandsins i Ármúla 3 og eru alltaf meö nokkrar gerðir og gæðamerki í hillunum h já sér frá aðeins 1.070 kr. Rafmagns- kjöthnífur Hjá Rafbúð Sambandsins fæst þessi sniðugi kjöthnífur. Þær segja að það sé frábært aö úrbeina kjötið með hnífnum, auk þess sem hann er nauðsynlegur þegar verið er aö skera niður sunnudagssteikína og kemur sér eflaust vel þeg- ar hátíöarmaturinn veröur borinn á borð. Slíkt apparat kostar aðeins 1.896 kr. Skrifborðslampi Borgarljós, Skeifunni 8 og Hverfisgötu 32, býöur upp á mikiö úrval af fallegum skrif- borðslömpum. Þessi lampi á myndinni er sér- staklega hannaður á skrifborö og gefur góða birtu. Lampinn fæst í hvítu, rauðu og svörtu og er tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu. Hann kostar 663 krónur. Lampinn er númer 12803 í versluninni. Eitt af borgarljósunum Já, hér á myndinni er eitt af borgarljósunum sem Borgarljós, Skeifunni 8 og Hverfisgötu 32, selur. Þetta er notadrjúgur lampi fyrir lestrar- hestinn og verðið er aöeins 835 krónur. Borgar- Ijós hefur aldrei haft meira úrval en nú. Þessi lampi er númer 12986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.