Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Qupperneq 34
Aiwa ferðakassettutæki Ferðakassettu- og útvarpstæki er alltaf vinsæl gjöf. í Radíóbæ, Ármúla 38 (gengið inn Selmúlamegin), er mikið úrval af góöum feröakassettutækjum. Þetta á myndinni er stereotæki sem fæst í hvítu og svörtu. í því eru f jórir hátalarar og kosta tækin frá 6.980 kr. Með tveimur hátölurum Þetta Aiwatæki er örlítið nettara en hitt tækið. Það er hvítt aö lit, stereotæki með útvarpi og kassettutæki. Þetta er gæðatæki sem fæst í Radíóbæ, Ármúla 38 (gengið inn Selmúla- megin). Kdaio ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHOLF 1366 Það geta allir hlustað Já, það geta allir hlustað á vasadiskóið frá Radíóbæ, Ármúla 38, því þaö er hægt að tengja viö hátalara Þessa hátalara má raunar nota viö hvaða vasadiskótek sem er en þeir kosta 2.200 krónur parið. Fatastatíf fyrir herra Æ, hvað það er nú þægilegt þegar fötin eru í röð og reglu á morgnana þegar hoppa á í þau — og brotin eins og buxurnar væru nýpressaðar. Hvaða húsmóöir gefur ekki karlinum slíka nauösyn í jólagjöf, eða, eins og þeir segja hjá Borgarhús- gögnum við Grensásveg: Hún er komin, gjöfin sem gleöur — láttu fara vel um fötin á meöan þú sefur. Fatastatífin eru til í nokkrum viðartegundum og í þremur útgáfum. Trimmgallar á börn og unglinga Gallinn til vinstri á myndinni er sinnepsgulur og fæst í stærðum frá 6—16, á 772-960 kr. Einnig er til navy-grænn í st. s.m.l. á 1.086 kr. Til hægri á myndinni er navygrænn galli með sinnepsgulu, í st. 6—16, á 1.115 kr. Peysa, vesti, buxur og legghlífar. Léttir og fyrirferðar- litlir Verslunin Lýsing, Lauga- vegi 67, býöur upp á mikið úrval af fallegum og vönduöum lömpum og Ijósum. Þessir stand- lampar á myndinni eru til dæmis nýkomnir í verslunina og hafa vakið mikla athygli. Þetta eru standlampar sem fáanleg- ir eru í hvítu og rauöu og þeir eru mjög léttir og fyrirferðarlitlir. Það er því auövelt að færa þá til eftir þörfum og þeir gefa mjög góða birtu. Hentugur stóll Þessi skemmtilegi stóll er þægilegur, öruggur og fyrirferðarlítill. Auðvelt er aö taka hann með hvert sem er. Hann er tilvalinn fyrir afa og ömmu þegar litlu barnabörnin koma í heimsókn. Kynningarverð í Sporinu er 780 kr. ' ;/!> f!! (f * ■ . , M _______/ '/ / / / i "V' Náttföt á krakkana í Sporinu, Grímsbæ, er mikið úrval af fallegum náttfötum og náttkjólum á krakkana. Á myndinni eru strákanáttföt í bláu og rauðu sem kosta 391-496 kr. Stelpunáttföt í tveimur litum kosta frá 455—543 kr. og náttkjólar kosta frá 360 krónum. Leikföng í Grímsbæ í Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ færöu einnig leikföng við allra hæfi. Hér á myndinni er brot af úrvalinu en það er franskur ralljeppi sem keyrir sjálfur ef aöeins er ýtt á hann. Sá fíni bíll kostar 563 kr. Spánska Baby-dúkkan kostar 520 kr. og Sindý 177 kr. Einnig fæst Playmo í úrvali frá 66 krónum. Binatone útvarpsvekjari Þeir í Radíóbæ, Ármúla 38, eiga nóg úrval af öllum mögulegum útvarpsvekjaraklukkum frá Binatone. Þetta eru mjög góö tæki. Einnig er fáanleg útvarpsvekjaraklukka með kassettu- tæki og er þá hægt að taka upp beint úr útvarp- inu. Þessi gæðatæki eru frá Binatone í Radíö- bæ. Spil fyrir jólin Það eru engin jól án spila. í Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ er úrval af góöum og skemmtileg- um spiium fyrir allan aldur. Matadoriö vinsæla kostar 194 kr., sex spil í kassa 373 kr., LIG-4 spiliö 275 kr. og Söguspiliö 248 krónur. Auk þess má fá fjölda annarra þekktra spila. Fatastatíf f yrir dömuna Þeir hjá Borgarhús- gögnum við Grensás- veginn eru ekki bara aö hugsa um aö láta karlmannafötunum líöa vel á nóttunni og þess vegna hafa þeir einnig á boðstólum fatastatíf fyrir konuna. Hún þarf lika að ganga að sínum fötum á vísum stað á morgnana rétt eins og hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.