Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 35
EfsUúaml 26 — Grímsbœ — Simi 31262 Þýskir pottar Þessir fallegu pottar fást einnig í Búbest í Grímsbæ. Þeir eru hvítir meö glæru loki og eru fáanlegir í fimm stæröum auk skaftpotts og pönnu. í þessum pottum er keramikleir og hafa þeir þá eiginleika aö þá má taka beint úr ísskáp og setja á heita plötu. Veröiö er frá 380— 641 kr. Handklæði og baðmottusett Það er úr nógu að velja í Búbest ef þú ætlar að kaupa handklæði eöa baömottusett. Úrvalið er geysilegt. Þetta eru amerískar vörur og litirnir eru hvorki meira né minna en tuttugu og tveir. Baömotta kostar 659 kr., motta kringum salerni 379 kr. og á setulok 249 krónur. Settiö kostar 1.287. Einnig fæst úrval af baðhengjum í Búbest, Grímsbæ í Fossvogi. Pierre Cardin fyrir herrann Snyrtivöruverslunin Ársól í Grímsbæ býöur einnig úrval af gjafavörum fyrir herramann- inn, til dæmis gjafakassa frá Pierre Cardin meö ilmvatni, sápu og þvottastykki á 497 krónur, Bacafre gjafakassa meö sápu og toi- lette úöa, einnig rakspíra á 299 kr., krem eftir rakstur á 278 kr. og svitalyktareyði á 224 kr. Skart íTímadjásni Þaö er bæöi hægt aö fá góöa og fallega demantshringi frá 1.298 krónum íTímadjásni í Grímsbæ og upp í demantssett þar sem hringur meö sjö demöntum kostar 44.735 kr. Eyrnalokkar kosta 12.930 kr. og hálsmen 10.846 krónur. Skoðið hiö fallega skart f Tímadjásni. Reyrhúsgögn í Búbest í versluninni Búbest í Grímsbæ er mikiö úrval af fallegum reyrhúsgögn- um frá Spáni. Þetta er ný deild f Búbest og er hún á neöri hæöinni í Grfmsbæ. Ef eitthvaö skal nefnt af úrvalinu þá eru þaö hillur, borö, stólar, skápar, blaðagrindur, blómastatíf, speglar og loftljós og veröiö er allt frá 650—3.300 kr. Rúmteppi í Búbest í Búbest f Grímsbæ er mikiö úrval af fallegum akrílrúmteppum bæöi meö vinsælum myndum og rósótt í mörgum litum og stæröum. Veröiö er frá 898 krónum. Allar nýju jólabækurnar í Bókabúö Fossvogs í Grímsbæ er úrval af öllum bókatitlum, hvort sem þú vilt kaupa nýju jólabækurnar eða eldri bækur. Allt er það til í Bókabúö Fossvogs. Þú getur einnig fengið ódýrar barnabækur því þaö eru bækur fyrir allan aldur í Bókabúð Fossvogs. kredhkort Herra- og dömuúr í versluninni Tímadjásn er ekki bara margt af fallegum skartgripum heldur einnig mikiö úr- val af úrum fyrir dömur og herra. Úrin á myndinni eru af gerðinni Delma, Pierpont, Citizen, Adec og Severin. Veröá þeim úrum er, taliö frá vinstri: 4.995, 3.960, 8.600, 8.100, 6.830 og 3.960 krónur. Einnig er til úrval af hálsúrum, vekjaraklukkum, skólaúrum og tölvuúrum. KREDITKORT Keðjur úr gulli og silfri í versluninni Tímadjásn í Grímsbæ eru ógrynnin öll af fallegum skartgripum: keöjur f hundraöatali, bæði úr gulli og silfri. Gull- keöjur kosta frá 1.500 krónum og silfurkeðjur frá 180 krónum. Einnig fæst mikið úrval af ný- tísku perlufestum frá 1.500 krónum. Silfurplettbakkar Tfmadjásn, Grfmsbæ, býöur upp á bakka úr silfurpletti í nokkrum stæröum og geröum frá 678 krónum. Þeir eru bæöi fáanlegir kringlóttir og flangir. Einnig fást kertastjakar frá 316 kr., vasapelar í þremur stæröum frá 1.190 krónum og öskubakki á 616 krónur. Gjafakort f rá Ársól Snyrtivöruverslunin Ársól býður upp á gjafakortin vinsælu: andlitsböð, handsnyrting, litanir, fótaaðgerðir. Choc De Gardin Snyrtivöruverslunin Ársól í Grímsbæ býöur mikiö úrval af gjafavöru handa dömunni. Má þar nefna gjafakassann frá Choc De Gardin meö ilmvatni, þvottastykki og sápu á 569 krónur. Anais toilette úöi kostar 593 kr., sápa 152 kr., Worth toilette úöi frá 378, Lancome toi- lette úöi 227 kr. og fleiri geröir af ilmvötnum allt frá 133krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.