Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Franskir pottar Þessir fallegu og vönduöu pottar fást í Heklu, Laugavegi 172. Þeir eru franskir, emaleraðir og í öllum stæröum. Pottarnir eru fáanlegir í rauðu, svörtu, leirbrúnu og gulu og kosta frá 719—2.000 kr. Pönnur kosta frá 913, föt frá 600 og gratínskálar frá 366 krónum. Stækkunarskermur Ertu meö lítið sjónvarpstæki og vilt stækka viö þig? Þaö er óþarfi þegar þú hefur slíkt stækkunartæki við höndina. Hekla, Laugavegi 172, býöur þrjár stæröir af þessum stækkunar- skermum. Þeir eru geröir fyrir 10—16 tommu tæki, sá minnsti, 17—23 tommu og 23—26 tommu tæki. Þú bara skellir skerminum fyrir framan sjónvarpið og myndin er orðin allstór. Veröiö er frá 2.380 krónum. Rafmagns-snyrtisett Þetta frábæra snyrtisett, sem fæst í Heklu, Laugavegi 172, er rafmagnssett sem inniheldur sex mismunandi tæki og fæst í gjafakassa meö spegli á 2.119 krónur. Einnig er til hárblásari frá Wigo á 1.066 kr. og krullubursti frá Wigo á 1.215 krónur. Þá er þaö sú gamla, góöa Kenwood electronic Chef sem svo er kölluð. Henni fylgir mixari, hnoöari, þeytari og hrærari auk loks yfir skálina. Sérstakt jólaverð er á þessari frábæru vél, aöeins 8.430 krónur. Hún fæst auðvitaö í Heklu, Laugavegi 172. Kenwood Gourmeat Já, þaö er sú nýja frá Kenwood sem gerir allt: hrærir, hakkar, hnoðar, rífur, saxar og fleira og fleira. Hraöastillar eru þrír og á einum gengur vélin aðeins meðan á hann er ýtt. Þetta frábæra tæki kostar 5.230 krónur og fæst aö sjálfsögðu í Heklu, Laugavegi 172. Gufustraujárn Hekla, Laugavegi 172, býöur upp á gufustrau- járn frá General Electric í þremur litum. Þetta eru mjög góö straujárn sem kosta 1.240, 1.837 og 2.327 krónur. KREDITKORT VELKOMIN Landsins bestu kerrupokar íslensku gærukerru- pokarnir eru þeir albestu og börnunum veröur ekki kalt í þeim þó þau sofi úti í vetrarkuldanum. í versluninni Framtíöinni fást þessir kerrupokar í þremur litum á 2.280 krónur, einnig gærupoki meö buxnasniði fyrir regnhlífarkerrur á 2.470 krónur. Hægt er einnig aö fá gærurnar í pokunum í mismunandi litum. Landsins mesta úrval af hönskum í Tösku- og hanskabúðinni aö Skólavöröustíg 7 er vfst landsins mesta úrval af hönskum og seðlaveskjum. Hanskar eru alltaf hlý og góð gjöf og eru þeir til handa dömum og herrum. Hvort sem þú vilt fóöraöa hanska meö kanínu- skinni, lambsskinni eöa einhverju ööru þá færöu þá örugglega í Tösku- og hanskabúöinni. Hanskarnir kosta frá 650—980 kr. Rúmteppi Rúmbesta verslun landsins selur ekki einungis rúm heldur einnig reiðinnar býsn af öllum mögulegum rúm- teppum, bæði á eins manns rúm og hjónarúm. Þú getur valið um tuttugu tegundir af rúmteppum á eins manns rúm og öll ákaflega spennandi fyrir börn og unglinga. Á myndinni er aöeins eitt sýnishornió en ein vinsælasta myndin á rúmteppum í dag. Veröiö er 1.350 kr. Teppin eru að sjálfsögðu í verslun Ingv- ars og Gylfa viö Grensás- veg. Seðlaveski og buddur í Tösku- og hanskabúðinni að Skólavörðustíg 7 eru örugglega þrjátíu geröir af seðlaveskjum, ef ekki meira. Allir litir eru fáanlegir og allar geröir, hvort sem þú vilt veski fyrir tékkhefti eða bara litla buddu. Seölaveskin eru bæöi dönsk og íslensk. IMýjar leðurtöskur Þessar fallegu leöurtöskur eru nýjar á markaðnum hjá Tösku- og hanskabúöinni að Skólavöröustíg 7. Þær fást ítfskulitunum gráu, drapp og svörtu. Töskurnar eru hollenskar, úr frábæru skinni, en Tösku- og hanskabúðin hefur verslaö viö hollenska fyrirtækið í tuttugu ár meö mjög góöum árangri. Töskurnar kosta frá 600—1.300 kr. Skjalatöskur úr leðri eða vínil Tösku- og hanskabúöin, Skólavörðustíg 7, hefur mjög mikiö úrval af fallegum skjalatöskum, bæöi fyrir dömur og herra, til dæmis þessar á myndinni. Önnur er pólsk leðurtaska, nett og skemmtileg, á aöeins 2.350 kr. og hin er víniltaska, ný á markaðnum, fóöruö aö innan, á 1.670 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.