Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Leikf öng í Vedu Já, Bókaverslunin Veda býöur upp á fleira en nýjar bækur og ritföng af margvíslegu tagi. Leikföng eru þar líka í stórum stíl, til dæmis stórsniöug bflabraut frá Marjorette fyrir stráka, sjálftrekktur bíll fylgir, og veröiö er aðeins 175 kr. Einnig er hægt aö fá bílana sér á 78 kr. stk., Tonka bílarnir sterku og góöu fyrir 3—10 ára kosta 895 krónur og tuskudúkka 595 kr. Þetta er aðeins örlítið brot af öllu úrvalinu í Vedu, Hamraborg 5 og í Kaupgaröi. Lampar í barnaherbergið í Raftækjaverslun Kópavogs fást þessir skemmtilegu lampar sem til eru í öllum út- gáfum. Þaö eru bæöi stelpu- og strákalampar, hvort sem þaö eru dúkkur í kjólum eöa fót- boltastrákadúkkur. Á þessum lömpum er skemmtilegt Ijós sem Iffgar upp barnaherberg- iö. Einnig fæst mikiö úrval af annars konar borölömpum, loftljósum og kösturum og öörum raftækjum. Raftækjaverslun Kópavogs er í Hamraborginni. Armani-ilmvötn í Bylgjunni Bylgjan, Hamraborg 6, sími 43711, býöur upp á mikið úrval af margs konar snyrtivörum og ilmvötnum til gjafa. Armani-ilmvötnin heims- frægu eru meðal þess sem á boðstólum er, auk sápunnar góöu frá Armani. Armanilfnan er fyrir vandlátar konur. Sérstæðir lampar í versluninni Lofn, Laugavegi 19, fást þessir fallegu og sérstæöu lampar. Þeir eru þýskir, úr keramiki og eru fáanlegir í sjö litum. Lofn er eina verslunin sem selur þessa lampa. Regn- hlífin kostar frá 1.522—2.130 kr., perluskel frá 1.066—2.237 og pálmi frá 1.680—2.237 kr. Síminn í Lofn er 21720 og verslunin sendir í póstkröfu hvert á land sem er. Töfl og taflmenn í bókaversluninni Vedu í Hamraborg 5 og Kaupgarði er mikiö úrval af góöum töflum og taflmönnum, til dæmis í trékassa á 715 kr. Skákklukkur fást á 1.670 kr. Hægt er að fá tafl- mennina sér í kassa á 164—1278 krónur og dúk- ana sér á 210—275 kr. Myndaalbúm og rammar Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 og í Kaup- garði, býöur upp á fjöl- breytt úrval af myndaal- búmum á 358 krónur, sjálflfmandi og til aö líma inn á hornum á 215 krón- ur, einnig möppur og plast fyrir Ijósmyndir. Rammarnir eru alltaf vin- sælir en þeir geta bæöi staðið á boröi eða hægt er aö hengja þá á vegg- og naglinn fylgir meö — Verðið er 160, 212 og 285 krónur. KREDITKORT ILFURBÚÐIN Heimsfrægt postulín Silfurbúðin, Laugavegi 55, er þekkt fyrir sínar góðu vörur. Hún býður t.d. upp á 25 tegundir af silfurbjörtum stálhnffapörum. Eitt matarsett kostar frá kr. 325—695 og gjafakassar meö tuttugu og fjórum hlutum frá kr. 1.950 kr. Þá má ekki gleyma hinum heimsfrægu matar- og kaffistellum úr postulfni frá Hutschenreuther, heldur ekki blásnum og handunnum glösum frá Holmegaard. Veröiö er viö allra hæfi. WILKENS HOLME GAARD HUTSCHENREUTHER GERMANY Trimmgalli í Madam Verslunin Madam, Laugavegi 66 og Glæsibæ, selur mikiö af þessum fallegu og þægilegu trimmgöllum Þeir eru til í Ijósbláu, dökkbláu, vínrauöu, fjólu bláu, svörtu og hvítu svo úr nógu er aö velja. Efnið er velúr og stæröir frá small upp f extra large Þetta er fatnaöur sem er þægilegur heima og trimmiö og kostar 1.690 krónur. Frotté-sloppar í versluninni Madam er geysilegt úrval af fallegum bómullarfrotté- sloppum frá Austurríki. Þeir eru fáanlegir f mörg- um mismunandi litum og í öllum stæröum. Veröiö er frá 1.278 krónum. Jólaskórnir í Ölmu Skóverslunin Alma, Laugavegi 46, hefur mikiö úrval af dömu- og herraskóm, bæöi spariskóm, hversdagsskóm og kuldaskóm. Skórnir eru líka á mjög góðu verði, eins og þessir á myndinni, en þaö eru leðurkvenskór á 885 krónur og leðurherraskór á 840 krónur. Grés ilmvötn í snyrtivöruversluninni Mirru, Hafnarstræti 17, fást Grés ilmvötnin, Grés freyöibaö, baðolfa og body lotion. Grés snyrtivörurnar eru nýjar hér á landi og fást eingöngu í Mirru, Hafnarstræti. Ekta ilmvatn kostar 345,45 kr. Ekta ilmvatn í úöaglasi 371,20 kr. og baöolía 293,10 kr. Einnig fæst mikiö úrval af öðrum snyrtivörum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.