Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 40
40 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. „Bjútíboxin" frá Delsey í Regnhlífabúöinni aö Laugavegi 11 er mikiö úrval af margs konar fallegum gjafavörum, til dæmis þetta fallega „bjútíbox" frá Delsey á myndinni en það er fáanlegt í mörgum litum. Delseyboxiö kostar 1.740 kr. í þaö hefur veriö raðaö hinum geysivinsælu snyrtivörumL frá Paco rabanne. Hér er um aö ræða franska línu bæöi fyrir dömur og herra. Osram-flöss í öllum stærðum Hjá Amatör, Laugavegi 82, er mjög fjölbreytt úrval af hinum góöu Osram-flössum. Þau sem eru á myndinni kosta 1.560, 2.625, 4.425 og 5.154 krónur. Einnig fást linsur frá Toko sem kosta frá 3.495—9.500 kr. í Amatör færöu einnig filt- era í mörgum gerðum og litum frá 175 krónum upp í 300 krónur. Sindy-hús á þremur hæðum Þaö er ýmislegt hægt aö fá fyrir yngstu stúlkurnar í dag. Þetta glæsilega há- reista hús er fyrir dúkk- una Sindy en húsiö er 130 cm hátt á þremur hæöum meö svölum á þaki — glæsileg eign. Sfðan má fá húsgögn fhúsiö endalaust,- alltaf er hægt aö breyta og bæta. Þetta hús fæst í leikfangaversluninni Jójó, Austurstræti 8, sími 13707. Verslunin póstsendir og er meö kreditkortaþjónustu. Vagn og vagga og speglaborð Leikfangaverslunin Jójó, Austurstræti 8, býöur þetta fallega sett fyrir ungu dömuna. Þaö er spegilborö meö kolli sem kostar 1.998 krónur og vagn, sem um leið er vagga, á 1.998 krónur. Brúðubarnið kostar 808 krónur. Jójó póstsendir og er meö kreditkortaþjónustu. Lauren og Polo í Bonný er geysilega mikiö úrval af góöum snyrtivörum jafnt fyrir herra sem dömur, auk margvíslegra gjafakassa. Fyrir dömur er þaö Lauren „body creme" á 798 kr., „body lotion" á 770 krónur og gjafakassi meö „body lotion" og toilette spray á 977 krónur. Fyrir herrann er þaö Polo frá Lauren, sem til er í margvíslegum geröum og kostar allt frá 245 krónum. Skoðið úrvaliö f Bonný. KREDITKORT VELKOMIN Drakkar-gjafakassi fyrir herra í snyrtivöruversluninni Bonný, Laugavegi 35, er mikiö úrval af gjafavörum fyrir herrana, til dæmis Drakkar-gjafakassinn sem er aö slá öll met í vinsældum. Kassinn meö sápu og svita- lyktareyöi kostar 495 kr. í Bonný má einnig fá ilmbjöllu og hjarta frá 131 kr., handklæöi frá 95 kr„ Anais svitalyktareyöi frá 235 kr. og Anais toilette spray á 295 kr„ einnig snyrtibuddur frá 158 kr. Kíkiö á úrvalið í Bonný. Þar er líka mik- iö úrval af fallegum gjafasápum. Myndarammar við allra hæfi Hjá versluninni Amatör, Laugavegí 82, er úr- valiö af myndarömmum hreint ótrúlegt hvort sem þú leitar eftir trérömmum eöa smellurömmum. Smellurammarnir eru t.d. til í 35 stærðum, hvorki meira né minna, og ramma er hægt aö fá í Amatör fyrir 63 krónur eöa meira. Þá er þar einnig mikíö úrval af myndaalbúmum sem alltaf eru vinsælar jóla- gjafir og koma sér vel. Hægt er að fá lítil eöa stór albúm frá 70 krónum upp í 600 krónur. Gjafakörfur frá Body Shop Body Shop heitir snotur verslun aö Laugavegi 69 sem verslar meö hinar þekktu Body Shop vörur. í Body Shop er hægt aö fá fjölbreytt úr- val af gjafabastkörfum sem innihalda ýmsa vinsæla vöru frá Body Shop. Má þar nefna ilmjurtir, leirkrúsir, ilmsápur, freyöibaö, sjampó, andlitskrem og ótal margt fleira. Körfurnar eru fáanlegar frá 98 kr. upp í 300 krónur. í 1001 nótt eru vörur fyrir unglingana Verslunin 1001 nótt aö Laugavegi 69 býöur upp á fjölbreytt úrval af slæðum, beltum, skart- gripum, buddum, töskum, pönkvörum, fatnaöi, skóm og jafnvel teppum sem komin eru alla leiö frá Marokkó. Úrvalið er hreint ótrúlegt og margt hægt aö finna til gjafavara. Veröiö er aö sjálfsögðu eins mísjafnt og úrvaliö er mikið og því er ekkert annað aö gera en skella sér inn í 1001 nótt . . . jafnvel fyrir þá sem vilja gefa ódýrt. EUROCflHD Þú spyröir ekki slíkrar spurningar ef þú værir kominn í verslunina hjá Hermanni Jónssyni í Veltusundi 3b. Þar er nefnilega frábært úrval af öllum mögulegum gerðum af úrum og klukkum auk allra skartgripanna, til dæmis þessi Citizen kven- og karlmannsúr á myndinni en þau kosta frá 1.795 upp í 6.800 krónur. Gráfeldar mokkajakkar, kápur og frakkar, falleg og vönduð gjöf. Kápa verö 12.154 krónur Dömujakki verö 8.073 krónur Herrajakki verö 8.820 krónur. Dömujakki verö 8.473 krónur. Herra jakki verö 10.350 krónur. Skinnastofan hf. Bankastræti 11, sími 12090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.