Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 42
Viltu ekki pakka jólagjöfinni fallega inn? í Bókahúsinu, Laugavegi 178, s. 86780, færðu allt til þess aö gera jólagjöfina fallega og dálítiö ööruvísi. Bókahúsið hefur á boöstól- um mikiö úrval af skemmtilegum jólapapp- ír, jólakössum, slaufum, böndum og merkimiöum, allt í stíl frá henni Ameríku. Þaö er gaman aö gefa fallegan og vel inn- pakkaöan jólapakka. DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Ævintýraheimur Tínu Mínu Þaö er sannarlega ævintýraheimur aö koma inn í Tínu Mínu aö Laugavegi 21. Þar færöu handunnar gjafavörur og teppi í úrvali frá þriöja heiminum, einnig þessar fallegu dósir á einni myndinni frá 160 krónum, endur frá 290 krónum og lampa frá 1.680 krónum. Kaffistellin handa þeim litlu í Vörumarkaönum, Eiöistorgi, er gífuriega mikiö úrval af fallegum matar- og kaffistellum frá Ingvari Helgasyni. Meö einum gjafa- kassanum fylgir meira að segja kaffivél. Sá kassi kostar 603 krónur sem þykir ekki mikiö fyrir kaffistell og kaffivél. Stelpurnar geta aldeilis boöið f kaffi eftir jólin ef þær fá slíkt stell f jólagjöf. Vinsælu bflarnir Þessi bíll á myndinni hefur slegiö öll met í vinsældum á bíla- markaðnum. Strákarnir segja aö þaö sé ekki fyrir ekki neitt sem Ingvar Helgason, sá vani bílainn- flytjandi, flytji þennan inn. Hann er franskur og er tii í þremur útgáfum. Bíllinn fæst í verslun Sigurðar Guömundssonar á Akur- eyri og kostar frá 648 krónum. Löggubíllinn á myndinni kostar 818 krónur. Franskur seturuggubangsi Já, þeir eru sætir, litlu, loönu seturuggu- bangsarnir, fílarnir, hestarnir og hvaö þaö nú allt heitir. Og þaö er ekki bara hægt að rugga sér í þeim því hægt er aö setja hjólin niður og þá er hægt aö aka sér áfram. Þessi skemmti- lega gjöf frá Ingvari Helgasyni fæst í Liverpool á Laugavegi og kostar 1.800 krónur. Amerísku loðdýrin Bókahúsiö, Laugavegi 178, hefur á boðstólum sérlega mikiö úrval af fallegu, amerísku loö- dýrunum frá Atlanta Novelty. Þaö fyrirtæki er einmitt dótturfyrirtæki Gerberfyrirtækisins sem hefur framleitt barnamat í áratugi. Hér færðu vandaöa og fallega vöru handa barninu og verðið frá 76—880 kr. pjSBBBg LAUGAVEG21 «26606 Alvöru tölvukassi Það yrði ekki amalegt aö fá slíkan búöarkassa í jólagjöf. Hann er nefnilega með alvörutölvu og því er hægt að reikna allt hárrétt saman þegar verslað er. Einnig er strimill meö kassanum þannig aö viðskiptavinurinn fær að sjálfsögöu kassanótu. Þessi skemmtilegi kassi er fluttur inn af Ingvari Helgasyni en fæst f Leikfangahúsinu á Skólavöröustíg og kostar 1.250 krónur. Jólaf ígúrur í úrvali Hvort sem þú vilt gera heimiliö þitt jólalegt eöa vilt gefa jólalega gjöf þá færöu í Bókahúsinu aö Laugavegi 178 mikið úrval af alls kyns jóla- fígúrum. Má þar nefna jólasveina, karla, kerlingar, mýs og fleira skemmtilegt. Og þetta getur þú fengið fyrir 95 krónur og upp í 655 krónur. Sarah Louise Hún Sarah Louise er ekkert venjulegt dúkku- barn. Hún getur hneigt sig, setiö og stundað ball- ett, enda er Sarah Louise komin af ættum Victoriu Jane. Litlu stelpurnar kjósa örugglega aö eignast hana sætu, litlu Söru. Þaö er líka hægt aö fá allan mögulegan fatnaö á þá stuttu. Öll herleg- heitin fást í leikfangaversl- uninni Ástund í Austur- veri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.