Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 43
rr'i'TM'^P'an Bnnn»rrtTTT<W» 'i'I DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 43 Sveppurinn Þau í Ljósafli kalla hann Sveppinn, þennan skemmtilega borölampa. Hann fæst ísvörtu og hvítu og kostar 980 krónur. Auk hans fást fleiri gerðir af skrifborös- og borölömpum á góðu veröi. □ /7 Frumlegur borðlampi Hann er ekki bara falleg- ur, þessi borölampi, hann er einnig frumlegur, enda líkist hann helst eggi og er gjöf sem allir gleðjast yfir. Veröiö er 4.560 krónur. Kínverjinn Hann er einn af frumlegu lömpunum i Ljósafli sem renna út eins og heitar lummur. Kínverjinn er hann kallaður og kostar 1.084 krónur. Þaö er hægt að finna eitthvaö viö allra hæfi f Ljósafli, Síðumúla 21, sími 84019. Sérstæðar klukkur Hér er hún komin, gjöfin sem kemur á óvart: borðklukkur sem vekja athygli og allir vilja eignast. Þríhyrnda klukkan kostar 1.180 krónur og sú hringlaga 1.050 krónur. Einnig fást þrjár geröir af sérstæöum veggklukkum sem kosta frá 2.300 krónum. Þetta fæst aö sjálfsögöu í Ljósafli, Síöumúla 21, sími 84019. Loftljós í Ljósafli Þaö kynni að koma þér á óvart, úrvalið af loft- Ijósunum í Ljósafli, Síöumúla 21 (gengið inn frá Selmúla). Loftljósið á myndinni er aðeins sýnishorn af úrvalinu og tilvalin jólagjöf fyrir þá sem vilja lýsa upp skammdegið. Veröiö er alltfrá 177krónum. Píramídinn Píramídinn? Hvaö er nú þaö? Frumlegur lampi sem lýsir upp í svartasta skammdeginu og frábær jólagjöf fyrir þá sem vilja sérstæöa hluti. Hann fæst í fimm stærðum hjá Ljósafli, Síöumúla 21 (gengiö inn Selmúiamegin). Stæröirnar eru 110,61, 52,43 og 34 cm og verðið er frá 532—1.882 kr. Skíðalúffur og hanskar Boltamaöurinn, Laugavegi 27, hefur nýlega opnað í nýju og betra húsnæöi eftir aö hafa fært sig um set á Laugaveginum. Þar er margt af góöum vörum til jólagjafa svo sem skíöalúffur og hanskar, bæöi dún- og leður-. Veröiö er frá 139 krónum upp í 1.150 kr. Skíöagleraugu kosta frá 138 krónum upp í 2,378. Þau dýrustu eru meö viftu. Fimm í einu Hjá Boltamanninum að Laugavegi 27 er hægt aö fá íþróttasett sem í eru fimm stykki, þaö er stutt- buxur, bolur, vesti, síöar buxur og treyja og veröiö er aðeins 2.685 kr. Tango- boltinn á myndinni, sem er algjör gæðavara, kost- ar 1.552 krónur. Búningar ensku og þýsku liðanna í Boltamanninum er hægt aö fá búninga ensku og þýsku knattspyrnulið- anna, svo sem Notting- ham Forrest, Liverpool, Manchester United, Stutt- gart og fleiri frægra liöa á aöeins 418 kr. INIew York — Los Angeles Þaö eru nöfnin á nýju æfingagöllunum sem fást í Boltamanninum. Hér er um aö ræöa sett, buxur og treyju. Verö á Adidasgallanum er 2.990 og Hummel 1.960. Hvítu skórnir eru á 1.195 kr. og þeir bláu á 1.468 kr. KREDITKORT VELKOMIN Vattúlpa í Boltamanninum Þeir hjá Boltamanninum eiga mikið af fallegum og , góöum úlpurn. Þessi á myndinni er alveg sér á báti, hana er hægt að nota sem skólaúlpu dagiega og um helgar er hún skíða- úlpa. Það er nefnilega hægt aö fá skíðastretch- buxur í strt. Verö á úlpu er 2.460 kr. og hún er til í stæröum frá 34—44. SPORTVÖRUVERSLUNIN BOLTAMAÐURINN PÓSTKRÖFUSÍMI 15599

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.