Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 44
44 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 'irrr JL —■—— Cx: V ADALSTRÆT) 1 Litli og stóri Já, hún er skemmtileg, bókin þeirra Guðrúnar Gísladóttur og Kolfinnu Bjarnadóttur og ekki síður þroskandi. Fingramál Svo nefnist bók eftir Johanne Greenberg í þýðingu Bryndísar Víg- lundsdóttur og bókaút- gáfan Bjallan gefur hana út nú fyrir þessi jól. Gerið góð kaup hjá Bjöllunni í desember. BÓKAÚTGÁFAN BJALLAN HEFUR AÐSETUR AÐ BRÖTTUGÖTU 3 A GRJÓTAÞORPI BÓKAÚTGÁFAN er opin alla virka daga frá 3—6. í desember verður þó opið frá 2—6. Sími: 29410. Heimur dýranna Húsdýrin okkar Heimur dýranna segir frá þeim dýrum sem lifa hér á jöröinni meðokkur. Mik- ill fjöldi Ijósmynda og korta er í bókinni sem Óskar Ingimarsson þýddi. Þessi bók er nú aftur fáanleg en hún vakti mikla athygli fyrir síðustu jól, enda seldist hún þá upp. Dúkkur í öllum gerðum Þaö er fjölbreytt úrvalið af dúkkunum í Vöru- markaðnum viö Eiöistorg. Þessar dúkkur eru allar eins og lítil börn og því uppáhaldsleikföng litlu stúlknanna. Dúkkan til vinstri er með tuskufætur og -hendur og kostar hún 874 kr. Miödúkkan, sem er með hár og mjög fín, kost- ar 1.326 kr. og negrabarnið kostar 813 krónur. Einnig er úrval af fatnaði í Vörumarkaönum á þessi sætu börn. Skór í Vörumarkaðnum í Vörumarkaönum í Ármúla er mikiö úrval af fallegum jólafatnaði á börnin og þar færðu líka jólaskóna. Á myndinni eru hvítir og svartir lakkskór í st. 36—40 á 754 krónur, leðurskór með frönskum rennilás í st. 28—41 í gráu, bláu og hvftu á 633—795 krónur, rennilásaskór í st. 28—40 í bláu á 769—879 krónur og tvílitir skór meö frönskum rennilás í st. 35—40 á 710 krónur. Strákarnir safna yjarnan að sér litlum bílum og þá er nú gott að eiga vísan stað fyrir þá. Þessi taska, sem er fyrir litla Matchboxbíla, fæst í Vörumarkaðnum við Eiðistorg og kostar 253 kr. Einnig er þar gjafakassi með lítilli bíla- braut og fimm bílum á 352 krónur. Fallegir ungbarnaskór Vörumarkaðurinn í Ármúla býður upp á mikiö úrval af alls kyns fallegum ungbarnaskóm úr mjúku skinni. Þetta eru franskir BB-skór og fást í st. 17, 18 og 19 á veröi frá 260 krónum. Lakkskór í hvítu og rauöu kosta 468 krónur. í jólaskapi Þessi vandaða og góða bók á eftir að hlýja mörgum um hjartaræturnar um jólahátíðina. Hér er á feröinni bók eftir Áma Björnsson þjóðháttafræðing sem á sinn skemmtilega og fræðandi hátt rekur sögu jólahalds frá heiðnum sið í forn- eskju til okkar daga. Sérstaklega eru dregnar fram þær meiriháttar breyting- ar sem orðið hafa á jólasiðum íslendinga sfðustu aldirnar. Inn í frásögnina er flétt- að verkum skálda að fornu og nýju sem tengjast jólunum með einhverjum hætti, svo sem Ijóðum, sögum, þulum, þjóð- sögum og köflum úr fornsögum. Hér er bók sem hægt er að taka upp á hverjum jólum og skoða, þvf bókin er rfkulega myndskreytt af Hring Jóhannessyni, og fræöast. Bækur Árna Björnssonar eru góð eign. KREDITKORT VELKOMIN Andrés önd eða Mikki mús Þessi skrýtni karl fæst í Vörumarkaönum á Eiðis- torgi og er hann með lausum hringjum sem hægt er að búa til ýmsar fígúrur úr. Einnig eru til Mikki mús og Andrésfna og verðiö er aðeins 117 krónur. Viðgerðarverkstæði í Vörumarkaönum viö Eiðistorg er í fullum gangi á neðri hæðinni jólamarkaöur þar sem hægt er að fá öll barnaleikföng á hagstæðu verði, til dæmis þessa tösku sem jafnframt er viðgeröarverkstæði með bensíntönkum, skrúfudóti og körlum fyrir 3ja—6 ára börn á aðeins 337 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.