Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 46
'46 tffc' fflfflíföfi'ÁbÍjKértóSliífiiS iM JÓLIN KOSTA ÞIG MINNA OG ENDAST LENGUR í Gjafahúsinu við Skólavörðustíg Basthillur og skápar Gjafahúsið hefur löngum verið þekkt fyrir marga sniðuga og skemmtilega hluti. Basthill- urnar og skáparnir eru alltaf jafnvinsælir. Á myndinni eru tvö sýnishorn af öllu úrvalinu hjá Gjafahúsinu af basthillum og skápum. Hillan kostar 385 krónur og hilluskápurinn 1.280 krónur. Á jólatréð í Gjafahúsinu viö Skólavörðustfg færöu ýmis- legt sniðugt á jólatréð: rauö epli, litlar bastkörf- ur, sem stinga má sælgætismolum í, og alls kyns smávöru til jólaskreytinga á heimilinu. Úrvalið er geysilega mikiö og því segjum viö: sjón er sögu ríkari. Brauðkörfur í úrvali Það er ótrúlegt úrval af brauðkörfum í Gjafa- húsinu í öllum stæröum og geröum. Brauö- körfur hafa rutt sér mjög til rúms hér á landi og þykja orðið ómissandi á matborðið. Þær eru einnig heppilegar fyrir smákökur, kex, sælgæti og annaö. Verðiö er allt frá innan viö hundraö krónum. Þvottakörfur Húsmæðurnar þekkja það þegar óhreina tau- inu er fleygt um allt baðherbergið þegar fjöl- skyldumeðlimir fara f bað. Lausnin á því eru bastkröfurnar f Gjafahúsinu. Þær eru fallegar og sóma sér vel til að punta upp baöherbergiö, auk þess sem þær geyma óhreinu flfkurnar áður en þær fara f þvottavélina. Nú, og svo má fá litlar ruslafötur í stíl. Þvottakörfurnar kosta frá 695 kr. Saumakistur Nú eru allar húsmæður farnar að sauma og þá þarf einhvers staðar að vera hægt að leggja saumadótið á vísan stað. Gjafahúsið sér fyrir þessu eins og svo mörgu öðru og hefur nú fjöl- breytt úrval af fallegum saumakistum frá 495 krónum. Ölkassar Ölkassar þessir hafa löngum þótt nauösynlegir á heimilum. Þeir fást f Gjafahúsinu og eru fáanlegir í rauöu og furu. Sumir nota þessa kassa fyrir smáhluti, aðrir fyrir ölflöskur og enn aörir hengja þá upp á vegg og nota sem hillur. Þannig má nota þessa skemmtilegu kassa bara eftir því sem hver vill. Verðið er aðeins210krónur. Allt er ótrúlega ódýrt. Þaö er eins og verðbólgan hafi ekki ennþá fundið heimilisfangið okkar, enda myndum við henda henni á dyr hið bráðasta, þótt við séum annars ósköp Ijúf heim að sækja. Gleðileg jól! Blaðagrindur Þær í Gjafahúsinu viö Skólavöröustfg hafa fengiö mikiö úrval af fallegum balaögrindum úr basti til jólagjafa. Einnig er þar úrval af bastkörfum sem gjarnan eru notaðar sem ruslakörfur, bæði í herbergi og á baði. í Gjafa- húsinu er líka úrval af fallegum bómullarrenn- ingum í mörgum litum og stæröum. Silfurhanskinn í Gjafahúsinu, Skólavöröustíg, fæst þessi góði og nytsami hanski. Hann er þannig geröur aö þegar þarf að fægja silfrið setur maður hansk- ann á sig og byrja aö pússa. Fægilögurinn er nefnilega algjörlega óþarfur þegar þessi hanski er notaöur. Einnig eru til klútar sem gera sama gagn. Hvítir tfskukertastjakar Það eru engin jól nema logi á fallegum kert- um. Ennþá betra er að þau sitji í fallegum stjökum og það eru þeir svo sannarlega, kerta- stjakarnir í Gjafahúsinu. Þeir eru fáanlegir í ótal gerðum og verðið er frá 75 krónum fyrir eitt kerti, tvö eða þrjú. Komdu í Gjafahúsið og líttu á öll herlegheitin. Bastkistur f þremur stærðum Bastkisturnar í Gjafa- húsinu eru til margra hluta nytsamlegar. Sumir vilja hafa þær fyrir síma- borö og geyma húfur, ^ vettlinga og sokka í þeim. Aðrir hafa bastkistuna í herberginu þar sem hún I getur komið sér vel fyrir H ýmislegt sem geyma þarf. i Aðrir hafa hana sem stofustáss, og svona mætti lengi telja. Bastkistan sómir sér nefnilega alls staðar. Körfustólarnir fyrir börnin Krakkarnir verða alltaf jafnspenntir þegar þeir koma í Gjafahúsið og sjá litlu fallegu körfustólana sem eru svo passlega stórir fyrir þá sjálfa. Nú hefur Gjafahúsiö fengiö enn eina sendingu af þessum vinsælu stólum í tveimur stærðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.