Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 7
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
Neytendur
Neytendur
Jólaföndur:
Að mála jóla-
myndir á glös
Það getur verið skemmtilegt að hafa
ákveðin jólaglös fyrir jólaöiið. Þaö er
t.d. hægt aö mála jólamyndir á glösin.
Það er að sjálfsögðu hægt að mála
myndimar fríhendis ef maður treystir
sér til þess. En til er aðferð sem ætti að
gera öllum kleift aö mála jólamyndir á
glös. Aðferðin er fólgin í því að þú
finnur einhverja mynd sem þér líst vel
á, t.d. í einhverju vikublaði, festir hana
innan í glasið og málar síðan myndina
á það. Best er að nota hobbílakk eða
lakk sem þolir vatn. Þó er ekki talið
ráðlegt að þvo þessi glös í uppþvotta-
vél.
ÞANNIG
FER
MAÐUR AÐ
KllpplO fyrst út þá mynd sem þið
hyggist nota.
ti%o»
Það getur einnig verið jólalegt að
mála jólamyndir á tréáhöld sem nota á
á jólunum. Þá er hægt aö strika útlinur
myndarinnar á hlutinn með kalki-
pappír áöur en málað er.
APH
ví£2!ÍSö
Balduiri
Píanó
25%
Verðlækkun
á 8 gerðum
Opið frá
kl. 13-18
Hérna sjést þeir hlutir sem þarf tH
aO mála á glös eða tréáhöld. Pensl-
ar af mismunandi stærðum, terpen-
tina og málning. Terpentinan er
sett i krukku þannig aO hægt só aO
hreinsa penslana áður en aðrir litir
eru notaðir.
4 Hljóðfæraverslun palmars Amh itf ÁRMÚLA 38 — SÍMI 32845 J
AÐ
“OTÍBðjÐ
kUGAVEG|o»V
.370 _
...HÆÐ
KL. 12-6
11
Götu-
0 skór ^
g fyrir dömur •
« og herra I
úr leðri, 0
Galla-
buxur
verfl frá
kr. 590,00
til kr. 750,00 ,
i kr. 675,00 J
Verð
kr. 975,-
FestiO hana á Innanvert glaslð með
limbandi og munið að hreinsa vel
ytri flötinn áður en myndin er
máluO.
t
Götu-
skór úr leðri
á krakka
verð frá
kr. 250,00
Verð kr. 485,-
Spariskór
» á dömur \
■ verð frá kr. 75,00 M
M kr. 185,00, kr. 250,00 W
til kr. 485,-
ÍMikið úrval'
af leður-
kuldastígvélum
á dömur.
r verfl: 350,00 til,
675,00
w Húfusett
f (trefill, húfa og ■
fvettlingar) f
verð aðeins ^
100%
regn-
þéttar B
dömukápur f
verð frá kr. 570,00 M
kr. 990,00, W
kr. 1950,00
Mikið
kr. 198,00
úrval
af
dömuskóm.
Nú er hægt aO byrja aO mála. LjúkiO
viO aO mála hvem lit fyrir sig og
látiO hann þorna áður en byrjað er á
næsta þvi annars er hætt viO þvi að
litirnir blandist saman. Ef málningin
er of þunn verður aö mála fleiri en
eina umferð en það er ekki hægt að
gera fyrr en hún er alveg þornuð.
Barna-
verfl aðeins
kr. 398,00
Síð-
. Mikið úrval
Sport- <
w skór úr leðri 4
| buxur » > af fatnaði 4 ^ f fyrir dömur ■
á dömur ) > á dömur. C m « ogherra ®
verð kr. 590,00
verð aðeins ^
kr. 350,00 f