Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 21
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
21
Nýjar bækur
Denise Robins
Get ég
fílevmt því?
Hún varð istfangin af raanninum
scm hún hataði...
Myndir í glugga
Stærð 55x55 cm — tilvalin og falleg jólagjöf fyrir kr. 360.00
efóskaðer. „Allt f'yrir glugganrf'
Scndum í póstlcröfú
HinQDæp t
Síðumúla 22 - sími 31870
Kcflavík - sími 92 (2061)
Get ég
gleymt því
eftir Denise Robins.
Ægisútgáfan hefur gefið út nýja
skáldsögu eftir Denise Robins, er þetta
átjánda bók þessa vinsæla höfundar. A
íslensku nefnist þessi saga Get ég
gleymt því. Á bókarkápu segir um efni
bókarinnar: Læknirinn i litla þorpinu
er oröinn gamall og tregur til að taka*
upp nýja starfshætti. Hann bregst illa
við þegar ungur læknir, Philip Marck,
flyst í nágrennið og sjúklingarnir leita
frekar til hans. Dóttir gamla læknisins,
Laura, stendur með föður sínum og
þolir illa vinsældir nýja læknisins en
ýmsir .óviðráðanlegir atburðir valda
því að leiðir hennar og Philips liggja
hvað eftir annað saman. Yngri systir
hennar, Barbara, sér aftur á móti ekki
sólina fyrir hinum unga og glæsilega
lækni og grípur til heldur vafasamra
ráða til að vekja athygli hans á sér.
Setning og prentun: Prentsmiðja Ama
Valdemarssonar. Bókband: örkin. Get
ég gleymt því er 205 bls.
astrid
úndgren
a
Lína langsokkur
og Lína
langsokkur
í Suðurhöfum
Endurútgefnar hafa veriö tvær
bækur um Línu langsokk, Lína lang-
sokkur og Lína langsokkur í Suður-
höfum. Það þekkja allir krakkar Línu
langsokk, sterkustu, bestu, skemmti-
legustu og ríkustu stelpuna sem til er í
öllum heiminum. Telpuna sem býr
alein á Sjónarhóli með apanum sínum
og hesti og á vaðsekk fullan af
peningum. I bókunum er meðal annars
sagt frá því þegar hún brá sér í
síðastaleik við lögregluþjóninn, þegar
hún át upp alla tertuna stóru, hvernig
hún fór með þjófana sem ætluðu að,
stela öllum gullpeningunum hennar
eða þegar Lína keypti 18 kíló af kara-
mellum, þegar hún fór á markað og
tamdi risaslöngur, tígrisdýr og þorp-
ara og þegar hún fór með vinum
sínum, Tomma og önnu, út í eyðieyju
og var skipreika þar í tvo daga. Það er
Bókhlaðan sem gefur bækumar um
Línulangsokk út.
Góðir Mokka
jakkar og kápur standa alltaf fyrir sínu. Við
RANnAGERÐIN
HAFNARSTRÆTI 19
láttu þér líða vel í vetur,