Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 23
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
23
Iþróttir
Sævar skoraði
gegn Anderlecht
— þegar CS Brugge vann góðan sigur, 2-1
— Beveren tapaði sínum fyrsta leik íBelgíu
Frá Kristjáni Bernburg — f réttamanni
DVíBelgíu:
— Sævar Jónsson var í sviðsljósinu
þegar CS Brugge lagði Anderlecht að
velli 2—1, í Brugge. Það gekk á ýmsu í
leiknum — dómarinn gaf sjö gul spjöld
og Georges Grun hjá Anderlecht var
rekinn af leikvelli. Anderlecht skoraði
fyrsta markið — Van der Berg — úr
vítaspymu, en síðan náði Sævar
Jónsson að jafna 1—1 með þvi að kasta
sér fram og skalla knöttinn í netið frá
vítapunkti og CS Brugge tryggði sér
svo sigur 2—1.
Sævar lék sinn fyrsta leik með CS
Brugge eftir meiðsli sem hann hefur
Breiðablik
blakaði ÍS
Hörkukeppni er í kvennablakinu um þessar
mundir. Þrjú lið, Völsungur, ÍS og Breiðablik,
berjast um íslandsmeistaratitilinn. Þessi lið
hafa gott forskot á þrjú neðri liðin, Þrótt, KA
og Víking.
Á laugardag sigraði Breiðablik lið ÍS með
þremur hrinum gegn tveimur: 15—10, 15—9,
13—15, 12—15 og 15—7. Baráttugleði ríkti í
Breiðabliksliðinu með Oddnýju Erlendsdóttur
sem besta mann. ÍS-stúlkurnar voru daufari
enda vantaði hina vestur-þýsku Ursulu Jiine-
mann.
-KMU.
l.deildkarlaíblaki: fefl
Þróttur
ogHKað
stinga af
Þróttur og HK eru að stinga önnur lið
af í keppninni um íslandsmeistaratitil-
inn í 1. deild karla í blaki. Þróttur hef-
ur engum leik tapað ennþá og HK að-
eins einum. Næsta lið, IS, hefur tapað
fimm leikjum.
Um helgina sigraði Þróttur lið 1S
örugglega með þremur hrinum gegn
engri. Hrinurnar fóru 15—8, 15—10 og
16—14.1 síðustu hrinu komst IS í 14—7
en glopraði sigrinum úr greipum sér.
Hjá Þrótti átti Leifur Haröarson
góðan leik. Guðmundur Pálsson og
Lárentsínus Agústsson voru einnig
sterkir. I áhugalitlu liði Stúdenta
komst Friðjón Bjamason einna skást
frá leiknum.
HK lenti í basli meö Fram en slapp
þó með 3—2 sigur í 114 minútna löngum
baráttuleik. Framan af höfðu Framar-
ar yfirtökin í leiknum. Leikurinn sner-
ist HK í hag þegar hávörn liðsins fór að
koma upp og verja í fjórðu hrinu.
Hrinurnar fóru: 8—15, 15—10, 13—15,
15—9 og 15—6.
HK-megin voru þeir Ástvaldur
Arthúrsson og Skjöldur Vatnar Bjöms-
son sterkir en Framarar blokkuðu
Harald Geir Hlöðversson vel. Olafur
Arni Traustason var bestur Framara.
Staöan i 1. deild karla er nú þessi:
Þróttur 6 6 0 18-6
HK 5 4
IS 8 3
Fram 7 2
Víkingur 4 0
12-6
14-20
13-19
6-12
átt við að stríða. Stóð hann sig mjög
vel.
Lárus Guðmundsson og félagar hans
hjá Waterschei geröu jafntefli 2—2 við
Beerschot og Pétur Pétursson lék með
Antwerpen, sem varð að sætta sig við
jafntefli á heimavelli — 1—1 gegn
Beveringen.
Beveren tapaði sínum fyrsta leik —
1—2 fyrir Standard Liege, sem skoraði
sigurmarkið á síðustu mín. leiksins.
Beveren' er með 26 stig eftir 16 leiki
en síðan kemur Seraing með 22 stig,
Anderlecht 21, CS Brugge 19 og FC
Brugge 19.
-KB/SOS.
STAÐAN
Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik eftir leiki helgarinnar er þessi.
Njarðvík-ÍR
Valur-Keflavík
Haukar-KR
Njarðvík
KR
Valur
Haukar
Keflavík
IR
82—77
57—58
67—65
9 6 3 713-677 12
9 6 3 661—629 12
9 5 4 756—691 10
9 5 4 643—653 10
9 4 5 610—696 8
9 1 8 664—715 2
Ásgeir
og
Theódór
til
Liverpool
Ásgeir Elíasson, þjálfari 1.
deildarliðs Þróttar i knattspymu,
og Theódór Guðmundsson,
aðstoðarmaður hans, eru á förum
til Englands. Þeir félagar muna
dveljast um tíma í Liverpool og
fylgjast með æfingum Liverpool-
liösins.
-SOS.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
m DÖMU- OG HERRAÚR BQQBSBOGSaOBiO
n
AQ-310-G (gyllt)
kr. 2.990.00
AQ-300 (stál) kr. 2.550.00
Vekjari
Skeiðk/ukka
Tvöfaldur tími
Ryðfrfttstál
A-160kr. 1.100,-
Mjög ódýrt herrasportúr
Vekjari
Skeiðkl.
Ryðfritt stái
5 ára rafhlöðuending
TC-600 kr. 3.200,-
Klst., min., sek.
Dagatal
3 vekjarar
Tvöfaldur tími
Niðurteljari
Skeiðkl.
REIKNITÖL VA
sem aðeins þerf að
snerta glerið
með fingri tílþess
að reikna
ra
DW-1000
kr. 2.750,-
Kafaraúr
1200ml
| Klst.,min.,
jj sek.
Dagatul
Vekjari
Skeiðkl.
hliðurteljari
5 áru rufhlöðuendlng
-KMU
AQ-30W
kr. 2.200,-
Kafuruúr ISOm)
Klst., mín., suk.
Dagatul
Skeiðkl.
Vekjari
^ Tvöfaldur tími
CS-831
kr. 2.200,-
Reiknivál
Vekjari
Degatal
Skeíðklukka
Nmturljós
15 mánuða rufhlöðuending
W-36
kr. 1.640,-
Kafaraúr (50 ml
Vekjari
Skeiðklukka
Nœturljós
5 ára rafhlöðuending
W-400
kr. 1.640,-
Kafaraúr
(100 m)
Vekjari
Skeiðklukka
Nœturljós
7 ára rufhlöðuending
W-750
kr. 2.350
Kaferaúr
(100 m)
Vekjari
Skeiðklukka
Nœturljós
5 ára rafhlöðuending
DW-200
kr. 1.950,-
Kaferaúr
(200m)
Klst., mín.,
sek.
Dagatal.
4 vekjarar
Niðurteljari
Skeiðkl.
5 ára rufhlöðuending
LP-20-G kr. 990,-
FeUegt háisfesturúr
Klst., min., sek.
LP-20G
LP-20G
LB-810
kr. 1.170,-
(stál)
LB-810-G
kr. 1.360,-
(gyllt)
Klst., min., t
Dugutul.
LB-319-G
kr. 1.150,-
(gyllt keflja)
LB-319-GL
kr. 1.100,- (ól)
Sturk gyllt
dðmuúr
Klst., min., suk.
Degetel
Sáru
rufhlöðuendlng.
LA-556-G
kr. 1.400,-
Fellegt gyltt dömuúr
með vekjere
□seasoÐQQQ aas
UMBOÐIÐ ÞINGHOLTSSTRÆT11 v/BANKASTR. SIMI27510.