Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Síða 24
24
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
25
íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Knattspyrnan
íFrakklandi:
Laval vann eitt
af efstu liðunum
Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi.
Laval, liöið, sem Karl Þórðarson leikur með hér í |
Frakklandí, vann góðan sigur á einu al efstu liðunum |
Auxerre á laugardag i Laval, 1—0. Goudet skoraði
eina markið en Lavalliðið var miklu betra í leiknum j
og hefði átt að vinna mun stærri sigur. Bordeaux
heldur forustu sinni. Þeir Tigana, Giresse, Rohr.,
Battiston og Spechr skoruöu á laugardag gegn Lille.
France Football hef ur skrifað talsvert um Stuttgart
að undanförnu, Ásgeir Sigurvinsson og Stuttgartliðið
hans. Blaðið segir að Ásgeir, Sören Lerby hjá Bayem
og Rúmeninn Raducanu hjá Dortmund séu langbestu
skipuleggjaramir nú í Bundeslígunni.
Urslit i Frakklandi á laugardag.
Brest — Monaco
Metz— St. Etienne
Bordeaux — Lille
Strasbourg — Sochaux
Rouen —Nimes
Toulouse — Bastia
Nantes —Nancy
Laval — Auxerre
Lens — ParisSG
Toulon—Rennes
0-1
1-0
5-2
0-0
3- 0
4- 0
2-1,
1-0
0-3
0-1
Wielander bestur
Eftir að Svíinn 19 ára, Mats Wilander, vann John
McEnroe, USA, í undanúrslitum ástralska meistara-
mótsins í tennis í siðustu viku, gerði hann sér lítið fyr-
ir í gær og vann Tékkann Ivan Lendi auðveldlega í úr- I
slilum mótsins. Sigraði í þremur lotum 6—1, 6—4 og
6-4 og átti Tékkinn aldrei möguleika. Mikið afrek aö
sigra þama tvo fremstu tennisleikara heims og ungi
Sviinn er nú á góðrí leið með að verða sá besti í heimi.
hsím I
Sveit USA varð
heimsmeistari
Bandarikin sigruðu í heimsmeistarakeppninni í
golli í Jakarta í Indónesíu um helglna. Þeir Rex Cald-
well og John Cook léku á 565 höggum. Kanada, Dave
Barr og Jerry Anderson, varð í öðro sæti 572 högg. Þá
Irland 574, Spánn 579, Argentína 583, Kolombía 584 og
England 586. f niunda sæti kom Svíþjóð, Magnus Pers-
son og Ove Sellberg, ásamt Wales á 591 höggi. Dan- j
mörk varð í 27. og næstneðsta sæti með 630 högg.
Bestum árangri einstakllngs náði Barr, Kanada,
lék á 276 höggum síðan CaidweU, USA, 279. Þeir voro
langbestir — Cook lék á 286, Persson 288.
hsim
Stórsigur ÍR
— í 1. deild kvenna
Þrír leUdr voru í 1. deUd kvenna í handknattleik um
helgina, Urslit.
Akranes — Valur 19—19
Víkingur —FH 20-28
Fylkir—ÍR 14—30
Staðanernú þannig.
ÍR
Fram
FH
Valur
KR
Fylkir
Víkingur
Akranes
6 4 2 0 124-82 10
6 5 0 1 117-88 10
6 4 1 1 129-108 9
6 2 13 101-117 5
6 1 2 3 89-105 4
6 2 0 4 99-121 4
6 114 102-109
6 1 1 4 80-112
Jafntefli Fram
og Fylkis
— í 2. deildinni
UrsUt i leikjunum i 2. deUd karla i handknattleik um
helgina urðu þessi.
Reynir—Grótta
Breiðablik-ÍR
Fram — Fylkir
25-26
20-16
19-19
Staðan er nú þannig.
Þór, Vestm.
Fram
Breiðablik
Grótta
HK
ÍR
Fylkir
Reynir
8 8 0 0 179—131 16
8 6 1 1 171-145 13
8 6 0 2 166-139 12
8 5 0 3 174—159 10
8 3 0 5 143-160
8 2 0 6 120-151 4
8 1 1 6 140-168 3
8 0 0 8 161-201 0'
Jakob Jónsson skoraði fímm siðustu mörk KR i loiknum, þritt fyrir meiðsli snemma leiks. Hór sendir
hann einn af þrumufíeygum sínum í markið. D V-mynd Óskar.
Aðeins ylur af
markvörslunni
— þegar Valur sigraði KR16-13 í 1. deild karla
Valur sigraði KR með þriggja
marka mun, 16—13, í fádæma slökum
Ieik í 1. deUdinni i handknattleiknum í
LaugardalshöUinni á laugardag.
Leikurinn Iengstum mjög slakur en
aðeins spenna undir lokin, þegar KR
hafði minnkað f jögurra marka forostu
Vals, 12—8, niður í eitt mark, 14—13,
tæpum tveimur mín. fyrir leikslok. En
Valur skoraði tvö síðustu mörkin, það
síðara rétt í lokin og voru Valsmenn þá
tveimur færri. Tveim af Valsmönnum
var vikið af veUi rétt undir lokin.
Aðeins markvarsla Jens Einars-
sonar, KR, reis upp úr í þessum leik.
Hann var hreint frábær og sorglegt
fyrir hann að vera í tapUði. Jens varði
10 skot í fyrri hálfleiknum, þar sem KR
fékk knöttinn og varði einnig mikið í
þeim síðari. KR-ingar fengu þó ekki
nema þrisvar knöttinn eftir mark-
vörslu hans þá. Einar Þorvarðarson
var nokkuð lengi aö ná sér á strik í
Valsmarkinu. Varði ekki sitt fyrsta
skot fyrr en á 15. mínútu — varði hins
vegar nokkuð vel í síðari hálfleiknum.
Einkum undir lokin. KR varð fyrir
Staðan
íl.deild
Urslit í níitndu umferðinni í 1. deUd
karla i handknattleik urðu þessi:
Haukar—Víkingur 22—27
Stjarnan—FH 22—30
KA—Þróttur 19-19
Valur—KR 16-13
Staðan er nú þannig.
FH
Valur
Víkingur
KR
Þróttur
Stjarnan
Haukar
KA
9 9 0 0 286—180 18
9 6 1 3 188—179 13
9 6 0 3 210-190 12
9 4 1 4 155—149 9
9 3 2 4 191—207 8
9 3 1 5 172—209 7
9 117 178—?21 3
9 0 2 7 158—203 2
Markahæstu leikmenn ero nú:
Kristján Arason, FH 92/40
Sig. Gunnarsson, Víkingi 62/8
PáU Ólafsson, Þrótti 61/10
Eyjólfur Bragas., Stjörnunni 51/14
Hans Guðmundsson, FH 49/5
Viggó Sigurðsson, Víkingi 46/11
ÞorgUs Óttar Math., FH 45/
Þórir Gíslason, Haukum 42/2
-hsím.
áfaUi á 14. mín. þegar Jakob Jónsson
slasaðist. Hann kom hins vegar inn á
aftur snemma í síðari hálfleik og skor-
aði fimm síðustu mörk KR í leiknum.
Fyrri hálfleikurinn var hörmulegur
fyrir þá fáu áhorfendur sem lögðu leið
sína í HöUina. Aðeins markvarsla Jens
yljaöi. Staðan 7—6 fyrir KR í hálfleik
og Jens gerði sér Utiö fyrir í lokin og
varði vítakast Brynjars Harðarsonar.
Valsmenn skoruðu fimm fyrstu
mörkin í síðari hálfleik og gerðu þá út
um leikinn. Komust í 12—8 og ungi
landsliðsmaðurinn hjá Val, Jakob
Sigurðsson, átti mestan heiður af því.
Langbesti leikmaður Vals í leiknum og
þá var Guðni Bergsson einnig iðinn við
markaskorunina.
Mörk Vals skoruðu: Jakob 5, Guðni
4, Þorbjörn Jensson 2, Jón Pétur
Jónsson 2/1, Bjöm Björnsson, Steindór
Gunnarsson og Geir Sveinsson eitt
hver. Mörk KR skoruðu: Jakob
Jónsson 6/1, Olafur Lárusson 3,
Friðrik Þorbjömsson 2, Guðmundur
Albertsson og Haukur Geirmundsson
eitt hvor. Dómarar Gunnlaugur
Hjálmarsson og Oli Olsen. Valur fékk
tvö víti, KR eitt. Einum KR-ingi vikiö
af velli, fjórum Valsmönnum, þar af
tveimur í lokin, þegar sigurinn var í
höfn: -hsím.
NM unglinga f Svíþjóð í sundi:
Eövarð tvívegis
á verðlaunapalli
— þrjú íslandsmet sett á mótinu og mörg unglingamet
Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvík, stóð
sig frábærlega vel á Norðurlanda-
meistaramóti unglinga í sundi í Lin- j
köping í Svíþjóð um helgina. Varð í
öðru og þriðja sæti í 100 og 200 m bak-
sundi. Setti íslandsmet á báðum vega-
lengdum. Mótið var algjörlega sænskt
enda Svíar ein fremsta sundþjóð
heims. Svíar sigruðu í öllum greinum
nema einni — einn danskur sigur.
Renato skaut
Hamborg niður
„Við hefðum þurft að koma hingað
fyrir átta dögum til að venjast loftslag-
inu. Völlurinn var hræðilegur en hann
var þó engin afsökun fyrir okkur,”
sagði Ernst Happel, hinn frægi þjálfari
Hamburger SV, eftir að lið hans hafði
tapað fyrir brasilíska liðinu Gremio
2—1 í keppni meistara Suður-Ameríku
og Evrópu um heimsmeistaratitil
félagsliða í knattspyrnu i Tokíó í gær.
Gremio er þriðja brasOiska liðið sem
vinnur þennan titil og meistarar S-
Ameriku hafa unnið örugga sigra
undanfarin ár. 1980 vann Nacional
Uroguay Nottingham. Forest 1—0,
1981 vann Flamengo, Brasiliu, Liver-
pool 3—0 og í fyrra vann Penarol,
Uroguay, Aston Villa 2—0.
Það þurfti framlengingu í gær til að
knýja fram úrslit. 1—1 eftir venjulegan
leiktíma. Renato, einn af sex landsliðs-
mönnum Brasiliu í liðið Gremio
skoraði fyrsta markiö á 37. mín.
Schröder jafnaði fjrir Hamborg á 87.
mín. en á þriðju mín. framlengingar-
innar skoraði Renato sigurmarkið.
Brasiliska liðið var mun betra í
leiknum. Mikil pressa á lið Hamborgar
lengstum en á lokamínútunni hefði
Schröder getað tryggt Hamborg sigur.
Hafði skorað rétt áður en misnotaði
svo upplagt tækifæri.
„Þetta var ekki Hamborgar-liðið
FH skoraði 8 fyrstu
mörkin — síðan jafnt
— Níundi sigurleikur FH í 1. deild, Stjarnan-FH 22-30
FH afgreiddi Stjörnuna á fyrstu 10
minútunum í lelk liðanna i 1. deild i
Kópavogi á föstudagskvöld. Skoraði
átta fyrstu mörkin á sama tíma og
Haraldur Ragnarsson varði allt sem á
' FH-markið kom. Urslit leiksins ráðin,
8—9, en Stjaman hélt sínum hlut eftir
það. Átta marka munur var i lokin, FH
30 — Stjaman 22 og kom á óvart hve
FH fékk mörg mörk á sig eins snilldar-
lega og Haraldur varði markið lengst-
um. Fékk mikið klapp frá áhorfendum.
Stjarnan var án síns aðalmarkaskor-
ara, Eyjólfs Bragasonar, sem á við
meiðsli að stríða og horfði á félaga sína
með hækjur í höndunum. „Þetta eru
gömul meiðsli sem ég hef átt við aö
striða. Eg veit ekki hvaö þetta tekur
langan tíma aö jafna sig,” sagði
Eyjólfur.
FH-ingar léku vel framan af en síðan
var nokkurt kæruleysi í ieik liðsins.
Kristján Arason haföi sig ekki mikið í
frammi að þessu sinni. Var þó mark-
Jafntefli á Akureyri
— í leik KA og Þróttar 19-19
KA og Þróttur gerðu jafntefli í
tvísýnum leik í 1. deild karla i hand-
knattleiknum á Akureyri á föstudag.
Mikil spenna i lokin og Þróttur átti
stangarskot á síðustu sekúndunni.
Urslit 19—19. Þróttur byrjaði vel.
Komst í 4—4 en KA jafnaði í 6—6.
Komst yfir. 9—8 i hálfleik. Síðan komst
KA í 12—9 en Þróttur jafnaði í 14—14.
Jafnt á öllum tölum sem eftir var en
KA jafnaði úr vítakasti 50 sek. fyrir
leikslok í 19—19. Þrótti tókst svo ekki
að skora sigurmark á lokasekúnd-
unum.
Mörk KA skoruðu Jón Kristjánsson
4/1, Pétur Bjarnason 4, Magnús Birgis-
son, Jóhannes Bjarnason, Sigurður
Sigurðsson, Jóhann Einarsson og
Erlingur Kristjánsson tvö hvor, Þor-
leifur Annaniasson 1. Mörk Þróttar:
Páil Ólafsson 6/1, Páll Björgvinsson 4,
Gísli Óskarsson, Konráð Jónsson og
Birgir Sigurðsson þrjú hver.
sem vann Evrópumeistaratitilinn sl.
vor gegn Juventus,” sagði besti
maður þýska liðsins, Felix Magath,
eftir leikinn. Hamborg var m.a. án
beggja miðherja sinna, Dieter
Schatzschneider og Thomas von
Hessen, og auk þess vantaöi Júrgen
Milewski og Manfred Kaltz. Langbesti
maöur á vellinum var Renato. Þýska
vörninréðlítiðviðhann. -hsím
Islenska sundfólkið, sem keppti í
Linköping, vakti mikla athygli, ekki
sist hin 14 ára Bryndis Ölafsdóttir,
Þorlákshöfn, sem keppti í fyrsta sinn á
stórmóti erlendis. Hinir sænsku for-
ráðamenn mótsins sögðu að isl. sund-
fólklð hefði komið hvað mest á óvart.
Mikið framtíðarfólk.
Mótið hófst á laugardagsmorgun.
Eðvarð setti strax Islandsmet í 200 m
baksundi, synti á 2:14,49 mín. og komst
á verðlaunapallinn. Varð þriöji. Átti
sjálfur eldra metiö 2:13,88 og auðvitað
var árangur hans piltamet. Bryndís
varð í 7. sæti í 100 m skriðsundi kvenna
á 1:00,91 mín., aöeins 1/100 úr sekúndu
frá Islandsmeti sínu.
Mótið hélt svo áfram kl. 15 á laugar-
dag og þá bætti Eðvarð enn árangur
sinn. Varð annar í 100 m baksundi á
1:00,71 mín., Islandsmet. Það eldra
átti Ingi Þór Jónsson, Akranesi, 1:09,64
mín., svo hér er um verulega bætingu
aö ræða. Ragnheiður Runólfsdóttir
Akranesi, varð 9. í 100 m baksundi á
1:11,84 og Bryndis í 10. sæti á 1:16,64
Nú plata-
14 harmónikulög-
Eðvarð Eðvarðsson setti tvö íslands-
met í Linköping.
mín. Ragnar Guðmundsson, Ægi, varð
áttundi í 400 m skriðsundi á 4:17,25
mín., piitamet. Atti sjálfur það eldra
4:19,6 mín., 5/100 frá telpnametinu.
Ragnheiður varð sjöunda í 200 m
fjórsundi á 2:28,02 mín., sem er nýtt
Islandsmet. Það eldra átti Þórunn
Alfreðsdóttir, Ægi, 2:31,1 frá 1978.
Eðvarð synti 200 m fjórsund innan við
tslandsmet, eða á 2:16,0 mín. en gerði
sundið ógilt.
I gær varð Ragnar 7. í 1500 m
skriðsundi á 17:13,06, Bryndís 9. í 200 m
skriðsundi á 2:14,77 mín., sem er ísl.
telpnamet, Ragnheiður sjötta í 100 m
bringusundi á 1:15,81 mín., aöeins 4/10
frá Islandsmeti Guðrúnar Femu. I lok
mótsins setti Eðvarð svo nýtt piltamet
í 100 m skriösundi, synti á 56,01 m sek.
-hsím.
mUTGAFAN
Akureyri. Simi 96-22111.
hæstur með níu mörk og átti nokkrar
fallegar iínusendingar á Þorgils Ottar
Mathiesen. Leikur Þorgils Ottars
ásamt markvörslu Haraldar var þaö
besta sem sást í leiknum. Þorgils Ottar
er hreint orðinn frábær línumaður, er
að komast í sama gæðaflokk og
Björgvin Björgvinsson hér á árum
áður.
Það var aldrei spenna í leiknum.
Upphafskaflinn sá um það. Reykvík-
ingamir í Stjörnuliðinu, Bjami Bessa-
son og Hannes Leifsson voru langbestu
menn Garðarbæjarliðsins. Staðan í
hálfleik var 16—8 fytir FH. I síöari
hálfleiknum minnkaöi Stjaman mun-
inn nokkram sinnum niður í sex mörk.
Mörk Stjömunnar skoruöu Bjarni 8,
Hannes 7/3, Gunnlaugur Jónsson 3,
Hermundur Sigmundsson 2, Sigurjón
Guðmundsson 1 og Guðmundur
Þórðarson 1/1. Mörk FH Kristján 9/3,
Þorgils Ottar 7, Hans Guðmundsson 6,
Atli Hilmarsson 4, Pálmi Jónsson 2,
Guðmundur Magnússon og Sveinn
Bragason eitt hvor. Dómarar Karl
Jóhannsson og Oli Olsen. Að ven ju hall-
aði ekki á hjá þeim í dómgæslunni.
Stjaman fékk 5 víti, FH 4. Þremur leik-
mönnum Stjömunnar vikið af velli.
TveimurúrFH. -hsím.
Jolagianmar ira •
tieimilistækjum
Sinclair Spectrum 48 K.
Pínutölvan. Ótrúlega
fullkomin tölva bœði fyrir
leiki, nám og vinnu.
Verð kr. 8.508,-
Samlokurist frá Philips.
Þú þarft ekki út í sjoppu til
þess að fá samloku með
skinku, osti og aspas.
Verð kr. 1.811.-
Forrit fyrir Sinclair.
Leikja- og kennsluforrit,
t.d. skák, pacman,
stjörnustríð, flug og
stœrðfrœði.
Verð frá kr. 400,-
Utvarpsklukkur
frá Philips
Morgunhanann frá Philips
þekkja flestir. Hann er
bœði útvarp og
vekjaraklukka í einu tœki.
LW, MW og FM bylgjur.
Verð frá kr. 2.577.-
Brauðristir frá Philips
eru með 8 mismunandi
stillingum, eftir því hvort
þú vilt hafa brauðið mikið
eða lítið ristað.
Verð kr. 1.243v>>?
Rafmagnsrak -
vélar
frá Philips
Þessi rafmagns-
rakvél er tilvalinn
fulltrúi fyrir hinar
velþekktu Philips
rakvélar. Hún er
þriggja kamba með
bartskera og stillan-
legum kömbum. Hún er
nett og fer vel í hendi.
Verð frá kr. 2.604.-
Hárblásarasett
frá Philips
Fjölbreytt úrval
hársnyrtitœkja.
Verð frá kr. 1.090.-
Philips kassettutæki.
Ódýru mono kassettutœkin
standa fyrir sínu.
Verð frá kr. 3.453.-
Kaffivélar frá Philips
Þœr fást í nokkrum
gerðum og stœrðum sem
allar eiga það sameiginlegt
að laga úrvals kaffi.
Verð frá kr. 2.250.-
Teinagrill
frá Philips
snúast um
element, sem
grillar matinn
fljótt og vel.
Grillið er
auðvelt í hreins'
og fer vel á matborði.
Verð kr. 2.191.-
Útvarpstæki frá Philips
fyrir rafhlöður, 220 volt
eða hvort tveggja. Mikið
úrval. LW, MW og FM
bytgjur.
kr. 1.926.-
Ryksuga frá Philips
gœðaryksuga með 830 W
mótor, sjálfvirkri snúruvindi
og 360 snúningshaus.
Útborgun aðeintmimSOO.-
Verð kr. 4.916
u
Philips Maxim með
hnoðara, blandara,
þeytara, grœnmetiskvörn,
hakkavél og skálum.
Verð kr. 5.236.-
Handþeytarar
frá Philips
með og án stands.
Þriggja og fimm hraða
Þeytir, hrœrir og hnoðar.
Verð frá kr. 1.068.-
Steríó ferðatæki
Úrval öflugra Philips
sterríótœkja. Kassettutœki
og sambyggt kassettu- og
útvarpstœki með LW, MW
og FM bylgjum.
Verð frá kr. 5.984.-
Philips
eru afar létt og meðfœrileg.
Verð frá kr. 846.-
Gufustraujárn.
Verð frá kr. 1548.-
Heyrnatólin frá Philips.
Tilvalin jólagjöf handa
unga fólkinu í fjölskyld-
unni. Heyrnatólin stýra
tónlistinni á réttan stað.
Verð frá kr. 535.-
Café Duo.
Frábœr ný kaffivél fyrir
heimilið og vinnustaðinn.
2 bollar á 2 mínútum.
Verð kr.-4-475»\.
Grillofnar frá Philips.
/ þeim er einnig hœgt að
baka. Þeir eru sjálfhreins-
andi og fyrirferðarlitlir.
Verð kr. 3.737.-
Philips
solariumlampinn
til heimilisnota. Aðeins
2.500 kr. útborgun.
Verð kr. 11.160,-
Kassettutæki
fyrir tölvur. _
Ödýru Phikps kassettu-
tœkin eru tilvalin fyrir
Sinclair tölvurnar.
Verð frá kr. 2.983.-
'X?. :::
Tunturi þrek-
og þjálfunartæki.
Róðrabátar, þrekhjól,
hlaupabrautir og lyftingatœki.
Verð frá kr. 4.947.-
Djúpsteikingarpottur
frá Philips.
Tilvalinn fyrir frönsku
kartöflurnar, fiskinn,
kleinurnar laufabrauðið,
kjúklingana, laukhringina,
camembertinn, rœkjurnar,
hörpufiskinn og allt hitt.
Verð kr. 4.157,-
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655