Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. Panasonic Dolby-Steríó fyrir framtíðina. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 t Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Pepsi Áskorun! Um cxllan heim heíui íólk tekiö áskorun írá Pepsi-cola og boriö saman Pepsi og aöra kóladrykki. — Undantekningarlítið varö Pepsi fyrir valinu. Pepsi-cola skorar á þig.... aö gera samanburð. Takiö Pepsi Áskorun! Láttu bragóió ráða íþróttir íþróttir Coventrv skaut Liverpool á kaf — vann stórsigur 4-0 á Highfield Road. Stærsta tap Liverpool í meira en þrjú ár Englandsmeistarar Liverpool fengu heidur betur skeii á Highfield Road í Coventry þar sem þeir máttu þola stór- tap (0:4) fyrir spútuikliði Coventry. Það eru meira en þrjú ár síðan Liver- pool hefur fengið á sig fjögur mörk í leik. Hinir ungu ieikmenn Coventry sýndu geysilega baráttu, gáfust aldrei upp og áttu varnarleikmenn Livcrpool í erfiðleikum með þá. Coventry fékk sannkallaöa óska- byrjun því aö eftir aðeins 45 sek. lá knötturinn í netinu hjá Liverpool. Það var Nicky Platnauer sem skoraði markiö eftir aö Bruce Grobbelaar hafði hálfvarið skot frá Terry Gibson, sem kom síðan heldur betur við sögu — skoraði þrjú mörk. Grobbelaar kom í veg fyrir að hann skoraði fjórða markið er hann varði eitt sinn skot frá Gibson á ótrúlegan hátt. Kenny Dalglish fékk besta marktæki- færi Liverpool er hann átti skot í stöng. Eftir þennan leik er ljóst að Coventry- liöiö — undir stjórn Bobby Gould — er eitt skemmtilegasta lið Englands. 20.500 áhorfendur sáu leikinn. • Manchester United vann sigur 2—0 yfir Ipswich á Portman Road, þar sem 19.700 áhorfendur sáu þá Ray Wilkins og Bryan Robson eiga stórleik á miðj- unni. Arthur Graham skoraði fyrst á 11. mín. með skalla eftir fyrirgjöf frá Wilkins og síðan bætti Garth Crooks öðru marki viö á 55. mín. Arnold Miihren, sem er meiddur, gat ekki leikiö með United gegn sínum gömlu félögum. Kevin O’Callaghan var nærri búinn að skora hjá United — átti skot í þverslá af 15 m færi. Tveir reknir út af Tveir leikmenn voru reknir af leik- velli þegar West Ham lagði Arsenal að velli 3—0 á Upton Park. Þaö voru þeir John Kay hjá Arsenal og Dave Swindlehurst hjá West Ham. Trevor Brooking skoraði fyrsta mark West ÚRSLIT Úrslit urðu þessi í ensku knattspyrnunni á Iaugardaginn: 1. DEILD: 1. deild: Birmingham—Norwich 0—1 Coventry—Liverpool 4—0 Everton—Aston Villa 1—1 Ips wich—Man. Utd. 0—2 Leicester—Wolves 5—1 Notts C— Sunderland 6—1 Stoke—Luton 2—4 Tottenham—Southampton 0—0 Watford—Nott. For. 3—1 WBA—QPR 1-2 West Ham—Arsenal 3—0 2. deild: Barnsley—Chelsea 0—0 Cardiff—Blackbum 0—1 Fnlham—Charlton 0—1 Man.City-Sheff.Wed. 1-2 Mlddlesb.—Brlghton 0—0 NewcasUe—Huddersfield 5—2 Portsmouth—Derby J—0 Shrewsbury—Cambridge 1—0 Carlisle—C. Palace 2—1 4. deild Aldershot—Stokport 1—1 Vegna þrengsla er ekkl hægt að blrta stöð- una í 1. og 2. delld. Liverpool er efst i 1. deild, með 34 stlg, West Ham og Man. Utd. hafa 33 sUg, Coventry 31, QPR, Tottenham og Norwich 29. Sheffield Wed. er efst i 2. deild með 41 stlg, Chelsea hefur 30, NewcasUe 35 og Manchester Clty 35. OU efstu Uðin i 1. deUd hafa lelkið 17 leUU. Chelsea hefur leikið 20 i 2. deUd en hin þrjú efstu llðln 18 leiki. Ham með skalla á 34. min. og síðan varð Chris Whyte fyrir því óhappi að skora sjálfsmark (2—0) og Geoff Pike skoraði síðan 3—0 fyrir West Ham. Það Terry Glbson — skoraðt þrjú mörk hjá Lfverpool. var Chris Whyte sem skoraöi síöan mark Arsenal. Vegna þrengsla í blaðinu í dag verðum viö að f ara fljótt yfir sögu. Walsh og Smith með þrennu Richie Barker, framkvæmdastjóri Stoke, var rekinn frá féiaginu á föstudagskvöldið. Stoke mátti síðan þola tap (2—4) fyrir Luton á iaugardaginn. Paul Walsh skoraði þrjú mörk fyrir Luton og Ray Daniel bætti því f jórða við. Robbie James skoraði bæði mörk Stoke. • Alan Smith hjá Leicester skoraði einnig þrjú mörk — þegar Leicester vann Wolves 5—1. Gary Lineker og Steve Lynex skoruðu hin mörkln. Það var Wayne Clark sem skor- aði mark Úlfanna en hann lét Mark WaUing- ton, markvörð Leicester, verja frá sér víta- spyrnuíleiknum. • Notts County vann stórsigur 6—1 yfir Sund- erland. John Chiedozie (2), Trevor Christie, Nigel Worthington, Ian McParland og Pedro Richards skoruðu mörk Notts Coimty en Paul Bracewell mark Stoke. • Greg Downs skoraði sigurmark Norwich 1— Ogegn Birmingham. • Terry Fenwich og Simon Steinrod skoruðu mörk Q.P.R. gegn WBA cn Tony Morley skor- aði mark Albion — í sínum fyrsta leik fyrir féfagið. • David Johnson, George Reiiiy og Nigel CaUaghan skoruðu mörk Watford en Gary Birtles bæði mörk Forest, sem mátti þola tap 2—3. Þess má geta að ReUly var rektnn af lelkvelU. Andy Gray skoraði Andy Gray tryggði Everton jafntefli 1—1 á Goodison Park þar sem 15.810 áhorfendur sáu hann skora sitt fyrsta mark fyrir félagið á 89. min. Aður hafði Paul Rideout skorað fyrir ViUa á 60. min. Þess má geta að Kevin Sheedy misnotaði vítaspyrnu — skaut yfir mark Aston VUIa. Nigel Spink, markvörður Villa, gat ekkl leikið með — var magaveikur. 1 hans stað lék Mervin Day, fyrrum markvörður West Ham og í upphafi leiksins varð hann fyrir því óhappi að tennur brotnuðu í honum. • Imrie Varadi átti cnn einn stórleikinu með Sheffield Wed. sem vann góðan sigur 2—1 yfir Manchester City. Varadi skoraði bæði mörk Wednesday, sem lék frábæra knattspyruu. Kevin Bond skoraði mark Man. City. • Newcastle vann góðan sigur 5—2 yfir Huddersfield. Kevin Keegan, Beardsley, Waddle (2) og Terry McDermott skoruðu mörk Newcastle en þeir WUson og Jones mörk Huddersfieid. Þess má geta að Mark Thomas, markvörður New Castle, átti stór- leikímarkinu. -SOS Keegan fer til Anfield Road — Newcastle mætir Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar Kevin Keegan, fyrrum leikmaður Liverpool, leikur að nýju á Anfield Road 7. febrúar en þá kemur hann ásamt félögum sínum í Newcastle í heimsókn til að leika í þriðju umferö ensku bikarkeppnlnnar. Það var dregið í bikarkeppninni á laugardaginn og fór drátturinn fram í útvarpssal BBC. Það voru 64 litlir boltar í hattinum og fyrsti boltinn sem kom upp var nr. 18 — það var bolti Huddersfield, sem mætir Q.P.R. Hér fyrir neðan má sjá hvernig drátturinn var og fyrir framan hvert félag er nr. hvað bolti þeirra var: 18 Huddersfield 58 Windsor/Boumemouth 55 Colchester 43 WestHam 16 Fulham 12 Coventry 2 AstbuVUla 9 Carlisle 47 Darlington/Altrlncham 26 Mlddlesborough 37 Stoke 33 Q.P.R. 25 Man. útd. 10 Charlton 51 Wigan 40 Tottenham 44 Wolves 28 Norwich 59 Swindon 57 Maidstone 1 Arsenal 15 Everton Aberdeen heldur sínu striki Aberdeen hcldur þriggja stiga forskoti sinu i Skotlandi eftlr 0—0 jafntefli gegn Celtic, sem er í öðm sæti með 23 stig. Leikmenn Celtic iéku aðeins tiu síðustu 20 min. þar sem Jlm Melrose var reklnn af leikvellt fyrlr gróft brot. Dundec Utd., sem er i þriðja sstl með 21 stig, gerðl jafnteUl 0—0 við Hearts. Mother- weU tapaði 0—3 fyrir Glasgow Rangers. -SOS 56 GUlingham 48 Bangar/Blackpool 22 Liverpool 5 Blackbura 45 Roterham 46 York/Rochdale 13 C.Paface 15 Lincoln/Sheff. útd. 53 ChesterL./Buraley 29 Nott. For. 63 Plymouth 8 Cardiff 6 Brighton 35 Shrewsbury 7 Cambridge 20 Leeds 49 Bolton 32 Portsmouth 23 Luton 30 Notts. C. 34 Sheff.Wed. 60 Brendford 24 Man. Ctty 27 Newcastfe 11 Chelsea 42 W.B.A. 64 Northampton/Telford 21 Leicester 4 Birmingham 61 Reading/Oxford 36 Southampton 54 Newport 19 Ipswich 39 Swansea 31 Oldham 14 Derby 52 Southamtpton 38 Sunderland 17 Grimsby 41 Watford 62 BristolClty 3 Barasley -SOS. íþfóttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.