Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 27
DV. MANUDAGUR12. DESEMBER1983.
27
a FRÁBÆRAR HLJÓMPLÖTUR
NY ÆVINTYRAPLATA
Stígvélaöi kötturinri
Úlfurinn og kiðlingarnir sjö
Laddi, Hemmi Qunn, Gylfi, Páll
Hjálmtýsson o.fl. fara á kostum á
þessari nýju ævintýraplötu.
Áður útkomið í þessum plötuflokki:
C.TV.
CASABLANCA
Nýtt popp í dansformi.
Hljómsveitin C.TV.
með sína fyrstu hljómplötu.
RUNAR JULIUSSON
SÍÐBÚIN KVEDJA
Raímögnuö baöstoíustemmning
á þessari nýju hljómplötu írá
Rúnait en hann er aö gera þaö
gott á Broadway um þessar
mundir.
Lögin á þessari plötu eru einmitt
írá sjötta áratugnum.
KLUKKNAHLJOM
Þórir Baídursson Ceiiatr píaíög
af sinni aikunnu stiittcL
FráSœr h^ómpiatxu
Sarmköttuð hátíðarstemntning.
Skólavegi 12 • Keflavik • Sími 92-2717
Dreifing: Steinar hf. • Simi 45800
S
M
■
Alltaí í skemmtilegum íélagsskap
Með
einhverjum
öðrum
^ Theresa Charles
Meö einhverjum öörum
Rósamunda hrökklaðist úr hlutverki „hinnar.
konunnar", því það varð deginum ljósara að
Norrey mundi aldrei hvería írá hinni auðugu
eiginkonu sinni, - þrátt íyrir loíorð og íullyrðing-
ar um að hann biði aðeins eítir að íá skilnað.
Hversvegna ekki að byrja upp á nýtt með ein-
hverjum öðmm?
Else-Marie Nohr
Einmana
Lóna á von á barni með unga manninum, sem
hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En
hún haíði ekki minnstu hugmynd um, að hinar
sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina
haía stoínað lííi bœði hennar sjálírar og barns-
ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga.
ELSE-MARIE NDHR
EINMANA
ASTÖG
BLEKKING
Ejik Nerlöe
Ást og blekking
Súsanna var íoreldralaust stoínanabarn, sem
látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá
stjúpíoreldmm Torbens. Með Torben og henni
takast ástir og hún verður ótrísk. Þeim er stíað
sundur, en mörgum ámm seinna skildi hún að
hún heíur verið blekkt á ósvííinn hátt. Og það
versta var, að það var maðurinn, sem hún haíði
giízt, sem var svikarinn.
Else-Marie Nohr
Systir María
Nunnan unga var hin eina, sem möguleika
haíði á að bjarga flugmanninum sœrða, sem
svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt
björgunarstart var lííshœttulegt. Yíir þeim, sem
veitti óvinunum aðstoð, voíði dauðadómur, —
og ílugmaðurinn ungi var úr óvinahernum. Æsi-
lega spennandi og íögur ástarsaga.
j
SYSTIR MARÍA
3.
Sartland
Segðu já.
Samantha
Barbara Cartland
Segöu já, Samantha
Samantha var ung og saklaus og gœdd sér-
stœðri íegurð og yndisþokka. Grœn augu henn-
ar virtust geyma alla leyndardóma veraldar.
Sjálí áttaði Samantha sig ekki á því íyrr en hún
hitti David Durham og varð ástíangin aí honum,
að hún var aðeins íáíróð og óreynd lítil stúlka,
en ekki sú líísreynda sýningarstúlka, sem mynd-
ir birtust aí á síðum tízkublaðanna.
Eva Steen
Hann kom um nótt
Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann
standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn
er hœttulegur morðingi, sem er á ílótta undan
lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér
á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á
nœstu sólarhringum verður hún vör nýrra og
hlýrri tilíinninga, þegar hún kynnist ungum syni
morðingjans.
EuaStecn
Hfinn Kom
um norr
SIGGE STARK
Engir karlmenn,
takk
Sigge Stark
Engir karlmenn, takk
í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim, íurðu-
fuglunum sex, sem höíðu tekið Steinsvatnið á
leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð-
ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað-
ur átti að stíga íœti inn fyrir hliðið. - En Karl-
hataraklúbburinn íékk íljótlega ástœðu til að
sjá eítir þessari ákvörðun.
Sigge Stark
Kona án íortíöar
Var unga stúlkan í raun og vem minnislaus,
eða var hún að látast og vildi ekki muna íortíð
sína? Þessi íurðulega saga Com Bergö er saga
undarlegra atvika, umhyggju og ljúísárrar ástar,
en jaíníramt kveljandi aíbrýði, sársauka og níst-
andi ótta. En hún er einnig saga vonar, sem ást-
in ein elur.
SIGGE STARK
KONA
AN FORTÍÐAR
Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá
.
:
i