Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 33
DV. MANUDAGUR12. DESEMBER1983 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Heildarritsafn Davíös Stefánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver- ið ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góöum greiðslukjörum. Verö 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöövar á 6 mánuðum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. Eigum f yrirligg jandi breska gírmótora MCA 162, 0,55 kw, hraöi 58 snúningar. Uppl. í síma 18420 á skrifstofutíma. Til sölu 250 stykki vatnsglös á 3000 kr.Uppl. í síma 23840. 6000 krónurnar i verðlaunagátum okkar veröa dregnar út núna milli jóla og nýárs. Þaö er enn möguleiki aö vera meö. Vinsamlegast skilið lausnum fyrir 20. desember. Nýtt blað að koma út. Heimiliskross- gátur. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 43998. Sófasett og borö, einnig boröstofuborð, sex stólar og skápur. Upplýsingar eftir kl. 5 í dag í síma 78117. Eldhúsinnrétting, heimilistæki. Meöalstór eldhúsinnrétting úr tekki og plasti frá J.P. til sölu ásamt vaski. Einnig amerísk General Electrick eldavélahella meö viftu, Westinghouse ofn og uppþvottavél. Einnig innrétting í þvottaherbergi. Afhendist í janú- arbyrjun. Uppl. í síma 35383. Fallegt baðherbergi. Fallegar handmálaöar ítalskar postulíns vegg- og gólfflísar á lítiö bað- herbergi (ca 15 ferm) til sölu. Sími 26525/84610. Hvítmálað, dýnulaust hjónarúm með snyrtiboröi og náttborð- um til sölu, verð 3000. Einnig tvö loft- ljós á kr. 500, baðskápur meö spegla- huröum kr. 1300 kommóöa, kr. 1000, gifsmyndir eftir myndum Leonardo da Vinci og 2000 túkallar tilboð. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-230. Jólagjafaúrval: Ensk, ódýr rafsuöutæki/hleöslutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóöbyssur, lóöboltar, rafhlööuhleöslutæki, smergel, máln- ingarsprautur, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, högg- skrúfjárn, verkfærakassar, verkfæra- statíf, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, kolbogasuðutæki, rennimál, micro- mælar, draghnoöatengur, vinnulamp- ar, toppgrindabogar, skíöafestingar, bílaryksugur, rafhlöðuryksugur, fjaöragormaþvingur, AVO-mælar. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum. Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími 84845. Teppi, sófasett. Ca. 30 ferm. rýjaullarteppi, koníaks- brúnt, ásamt Ustum og filti, verð 4. þús. Einnig léttbyggt sófasett 3+1+1, vel útlítandi, verð 6 bús. Sími 43883. Ýmsar fágætar bækur til sölu, meöal annars: Jaröabókin 11 bindi, Tímarit bókmenntafélagsins, Ný félagstíðindi, Flateyjarbók, lista- verkabækur HelgafeUs og margt fleira. Einnig heildarskáldverk íslenskra höfunda, Encyclopædia Brittannica. Uppl. í síma 40170. Ritsöfn—afborgunarskilmálar. Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda fáanleg á mjög góðum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þóröarson, 13 bindi; Olafur Jóhann Sigurðsson, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn sendingarkostnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. Þokkaleg eldhúsinnrétting til sölu meö tvöföldum stálvaski. Verö kr. 9.000.- Uppl. í síma 14011 og 79256 eftirkl. 18. Píanó til sölu. Gamalt píanó til sölu, gott verö. Uppl. í síma 44641 eftir kl. 18. Kerrur til sölu, fólksbíla- eöa jeppa-, nýjar og vand- aðar. Heppilegar fyrir vélsleöa. Uppl. í sima 19019 laugardaga og á kvöldin milli kl. 17 og 20. Prófíll sf., Lindargötu 48. Athugiö. Skrásett lyklamerki til sölu, fást hjá O. Engilberts, Síöumúla 36 Selmúla- megin, sími 82424. Svona merki hafa verið seld síöan 1969 og skráö á lög- reglustöðinni. Þetta hefur gefiö góöa raun. Allir þeir sem áöur hafa keypt svona merki skulu athuga að gleyma ekki að tilkynna ef um er að ræða breytingu á heimilisfangi eöa síma- númeri. Framleiðandi. Til sölu nýuppgerö rafritvél, rafreiknivél, hand’knúin lítil reiknivél og fjölritari, einnig afgreiösluborö á skrifborössökkli, smóking og kjólföt á meðalmann og ýmsir hlutir úr búslóö. Uppl. í síma 40170. Til sölu ýmsar bækur, m.a. allt fornbréfasafniö, Árbækur feröafélagsins, frumútgáfa, Stjórnar- tíðindi frá upphafi, allt alfræöisafn AB í 21 bindi, fjölfræðibækur AB 10 bindi, ritsafn AB um heimsstyrjöldina 1939— 1945, 9 fyrstu bindin og margt fleira. Uppl. i kvöld og næstu kvöld í sima 40170. Skáktölva til sölu á hagstæöu verði. Uppl. í síma 77219 eftir kl. 19. Nýr kiðlingapels til sölu no. 38. Uppl. í síma 74076. Til sölu bláref skápa, stærð 40—42, næstum ónotuð falleg jólagjöf. Tækifærisverö 50 þús., aðeins 10—15 þús. út. Upplýsingar í síma 15429. Til sölu dýna frá Pétri Snæland, lengd 2 metrar, breidd 1,20, hæð 35 cm. Einnig Mothercare barnavagn. Uppl. í síma 73353. The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staögreiösluverð 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabiliö ’62-’74, staögreiðsluverð 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaöar og í fallegum umbúöum. Ath: einnig er hægt aö fá góö greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Takið eftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengiö blómafræflana hjá okkur. Sölustaöir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Lauf abrauðiö komið. Pantiö sem fyrst. Bakarí Friöriks Haraldssonar, sími 41301. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaöar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöföa 14, sími 38840. Til sölu ný radial snjódekk, General Winter Jet, 155X13 og 165X13, negld meö 120 nöglum, gott snjó- munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst- kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og 43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita- stíg 5. Jimmy Hendrix collection, 13 LP plötur, staögreiðsluverö 4900, Eric Clapton coUection, 13 LP plötur, staögreiðsluverö 4900, Bee Gees coUec- tion, 17 LP plötur, staögreiösluverö 5600. Plötumar eru allar nýpressaðar og í fallegum umbúðum. Ath. Einnig er hægt aö fá góö greiöslukjör. Okeypis heimsendingarþjónusta, mjög tak- markaö upplag. Uppl. í síma 91-29868, heimasímar 91-72965 og 91-79795. TUboð óskast í notaöar efnalaugavélar, pressur o.fl. Uppl. í síma 34303 eftir kl. 18. Næstum ný Caravelle frystikista meö læsingu, 300 lítra, 15 )ús.. gulur tauþurrkari. General Electrick, 5 stillingar sem nýr, 20 þús. antikborö, kringlótt, í rókókóstU, út- skorið, 5000, rúnnaö eldhúsborö á stól- fæti. Sími 51076. Notuðskiði!! Fern skíði, 150 cm, 175 cm og 190 cm meö bindingum, tegundir: Rossignol, Blizzard og skíðaskór nr. 6, til sölu, á sama staö notaö sófasett, 5 sæta, fæst ódýrt. Uppl. í síma 52596 eftir kl. 19. Mikið úrval ættfræðirita. Ættartölubók séra Jóns Halldórssonar í Hítardal (1655—1736) er komin út í tveimur bindum, samtals 410 bls. Upplag aöeins 250 tölusett eintök. — Höfum á boöstólum mikiö úrval ætt- fræðirita í smærri og stærri upplögum, Bergsætt, örfá eintök, Staöarfellsætt, örfá eintök, Svalbarösstandarbók, Almanak Olafs S. Thorgeirssonar, Vestur-íslenskar æviskrár o.fl. o.fl. eldri og nýrri ættfræðirit. Höfum einnig Andvara frá upphafi í góðu skinnbandi, Kulturhistorisk Lexikon í 22 bindum, gott eintak, Manntaliö 1703 í góðu skinnbandi. Líttu inn og skoðaðu landsins mesta úrval ættfræðirita eöa hringdu í síma 28179. Sögusteinn — bókaforlag, Týsgötu 8, R. sími 28179. Óskast keypt | Kaupi og tek í umboössölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), til dæmis leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl. 12—18 og laugardaga. Öska eftir hekluvél (skeljasaumavél). Uppl. í síma 78250. Óska eftir að kaupa vélarhlíf á Skyroule Ultra 447 eöa sleða til niöurrifs. Uppl. í síma 96-22027. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu í sæmilegu ástandi. Einnig óskast notuð eldavél, stál- vaskur og góð teppi á 70 ferm. íbúö. Uppl. í síma 46735. Óska eftir að kaupa vel meö fariö sófasett. Uppl. i síma 71427. Óska eftir svarthvitu sjónvarpi. Uppl. í síma 35253 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 100 lítra þvottapott. Uppl. í Sælgætisgeröinni Völu, síma 20145. | Verzlun Blómaverslun Michelsen tilkynnir. Hef opnaö blóma- og gjafa- vöruverslun í Hólagaröi, Breiðholti. Allar skreytingar unnar af fagfólki. Sími 73460. Kjólamarkaður. Fallegur jólakjólar, allar stærðir, verö frá kr. 500, pils frá kr. 150, kvensíðbux- ur frá kr. 250, einnig unglingakjólar og ýmislegt fleira. Verslunin Þingholts- stræti 17. Jólabasar. Gjafavörur og snyrtivörur á heild- söluveröi, fatnaöur, buxur frá 100 kr., kjólar frá 75 kr., barnakjólar frá 165 kr. og margt fleira. Verslunin Týsgötu 3, Skólavörðustíg. Opiö frá hádegi, sími 12286. Hattabúðln Frakkastíg 13, sími 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúöin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið ér 29560. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Feröaútvörp og bUaútvörp meö og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlööur, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsUcassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu2,sími23889. Hefurðu heyrt það? Hvaö? Nú um Basarinn, Vesturgötu 12, sér- stæðir og skemmtilegir handunnir munir, hannaöir af Huldu og Magneu. Eldhúsdúkkur, grýlur, róludúkkur, trúöar, steinar, styttur. Opiðkl. 13—18. Markaöshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaöur í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaöur, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyröa, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaöur, verkfæri, og að sjálfsögöu kaffistofa, allt á markaös- veröi. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opiö mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10-16. Ódýr tölvuleikspil. Fjórar vinsælustu geröimar af tvöföld- um spilum, verö aðeins 890 kr., sex geröir af einföldum, verö aðeins 520 kr. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., simi 22025. Fyrir ungbörn | Mjög lítið notaður Mothercare barnavagn til sölu. Uppl. í síma 78972. Bamavagn til sölu. Apelsínurautt pluss, hvítur að innan meö gluggum. Verð kr. 4.500,- Uppl. í síma 99-1814 eftir kl. 17. Kaup—sala—leiga—myndir. Viö verslum meö notaöa barnavagna, svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, buröarrúm, barnastóla, bílstóla, buröarpoka, göngugrindur, leikgrindur, baöborö, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verö. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspuröu myndir Guðrúnar Olafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúður, meö og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. Fatnaður Til sölu nýir, síðir og stuttir kjólar, pelsjakki og 2 skinnkápur, einnig brún leðurstígvél. Allt á hálfvirði. Uppl. í síma 75175. Til sölu pels, dragtir, kjólar o.fl. næstu daga. Uppl. í síma 32282 og 73741. Geymiðauglýsinguna. Nýr mjög fallegur, stuttur þvottabjarnarpels til sölu, stærö L. Uppl. í síma 77098. I Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Vélsleðamiðstöðin auglýsir. Ski-doo Blissard 9700 ’82, Blissard 5500 MX ’82, Citation ’80, Alpina ’81, Arctic Cat Pantera ’81, E1 Tigre ’81, Polaric Cross Country ’83, Polaric TXC 440 ’82, Yamaha ET 340 T ’83 Yamaha SRX ’81, Yamaha SRV ’82, Kawasaki LTD ’81, Kawasaki Intruder ’80 og Kawasaki Invider 440’81. Skipti mögu- leg. Vantar sleða af árg. ’75—’80 á skrá. Opið kl. 13—18 mánudaga til föstudaga. Vélsleöamiöstööin, Bílds- höföa 8, sími 81944. Vélsleðar—bílar. Viljum kaupa notaöa vélsleöa gegn staögreiöslu (ef um semst). Einnig möguleiki aö taka bíla upp í sleöa eða sleða upp í bíla. Opið kl. 13—18 mánu- daga til föstudaga. Vélsleöamiöstööin, Bíldshöföa 8, sími 81944. TU sölu Articat Panter árgerð 1972 í góöu ástandi. Verö 25.000 og aftaní- vagn fyrir vélsleða,2ja farþega, mjög lítiö notaöur. Verö 20.000. Uppl. í síma 24675. Teppi Ný dönsk gólfteppi með undirlagi, ljósdröppuö, 50% uU og 50% akrU. Verö aöeins kr. 369 á ferm. Uppl. i síma 18420 á skrifstofutíma. Teppaþjónusta ............ 1 " t Teppa- og húsgagnahreinsun-leiga. Hreinsa teppi í íbúðum og stigagöng- um, einnig reglubundin hreinsun í fyrirtækjum. Gef 25% afslátt ef 3 eöa fleiri taka sig saman um hreinsun. Leigi einnig út teppahreinsivél. Trygg vinna. Uppl. í síma 79235. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum meö hreinsiáhöld af fullkomnustu gerö. Vönduö vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgeröir og breytingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Húsgögn TU sölu 2ja manna svefnsófi og sófaborð, einnig eins manns svefnsófi (barna). Uppl. í síma 17788. TU jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborö, rókókó sófaborö, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, borðstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, hom- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borö, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, símar 40500 og 16541. Gamalt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 15381. Nýtt leðursófasett, faUegt og vandað til sölu, sérstakt tækifærisverð. Verö 25 þús. Uppl. í síma 16380. Gott rimlarúm tU sölu fyrir 2ja ára og eldri.Uppl. í síma 77046 eftir kl. 17. TU sölu ódýrt, nærri nýtt borðstofuborð, 80x180, og 6 léttir al- bólstraöir stólar, einnig sófasett, sófa- borð, tvö blómapottastatíf, hatta og frakkastandur, stór standlampi, ónot- að svart/hvítt sjónvarp, 24”, ljósa- krónur, gardínur, málverkaeftirprent- anir eftir Kjarval, Jón Stefánsson, Blöndal og Þórarin og margt fleira. Uppl. í síma 40170 í dag og næstu kvöld. Barnakojur tU sölu á kr. 2.500, tvíbreiöur svefnsófi sem þarfnast lagfæringa. Gömul Hoover Keymatic þvottavél fæst gefins. Uppl. í síma 84810 eftir kl. 14. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel meö farið hjónarúm meö . áföstum náttborðum og springdýnum. Einnig samsvarandi hUla með skúffum og spegli. Selst aUt á kr. 4.000. Uppl. í síma 34380 eftir kl. 17. Hjónarúm 2ja ára til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 41654. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 10687. TU sölu gott sófasett, einnig sófaborö. Uppl. í síma 52253. Mjög faUegt f uruhjónarúm tU sölu. Uppl. í síma 79318 eftir kl. 19. Hjónarúm með tvöföldum dýnum, sófasett, skrifborö meö stól og boröstofuborð með sex pinnastólum, tU sölu. Uppl. í síma 42314 eftir kl. 18. TU sölu er svefnbekkur frá Viði, er meö tveimur rúmfataskúffum. Vel meö farinn. Uppl. í síma 34308. TU sölu barnakojur og tvö barnarúm. Sími 73755. Antik Antik. Utskorin boröstofuhúsgögn, skrifborö, kommóöur, skápar, borð og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- i munir, Laufásvegi 6, sími 20290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.