Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Side 36
36 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þegar ég dey geturðu selt líffæri mín . að vild. ri/i/ fi*l* W'Tk >5 rn Atvinnuhúsnæði / Hljómsveitin Metal óskar eftir æfingarhúsnæöi, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 79891, 46358, eftir kl. 18. Til leigu erca 60ferm húsnæöi viöVesturgötu. Skiptist í skrifstofu og lager/geymslu- pláss. Þeir sem hafa áhuga hafi sam-' band viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 fyrir miövikudaginn 14. des. nk. H-282. Atvinna í boði Óska eftir góðu nuddi í heimahúsi. Sími 26525. Stýrimann vantar á MB Kóp GK 175 frá Grindavík. Uppl. ísíma 92-8008. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu strax. Er vön verslunarstörfum. Uppl. ísíma 83207. Atvinnurekendur athugið. Stúlka óskar eftir öruggri vinnu frá og meö 2 jan. nk. Uppl. um aldur menntun og fyrri störf í síma 54336. Einkamál Einhleypur 56 ára gamall maöur óskar eftir aö kynnast konu með vináttu eöa náin kynni í huga. Hef áhuga á ferðalögum og leikhúsum. Þær sem vildu sinna þessu, vinsam- legast sendi nafn, síma og heimilisfang á auglýsingadeild DV fyrir 17. des. merkt „50”. Þú getur eytt þúsundum króna í ný föt, keypt tugi rakspírategunda, farið i hárgreiðslu hálfsmán^ðarlega o.s.frv. Það er bara ekki nóg. Bókin ENN ER VON - handbók pipar- sveinsins hefur að geyma uppskriftir að því hvemig á aö fara á fjörur við kvenfólk. Tryggöu þér eintak. Þú munt ekki sjá eftir því, þaö ábyrgjumst viö. Baráttukveðjur. Fjölsýn. 36 ára karlmaður óskar eftir kynnum viö stúlku, 25—35 ára, gifta eöa ógifta, meö gott samband og tilbreytingu í huga. Fjárhagsaöstoö i boöi. Algert trúnaöarmál. Svarbréf sendist auglýsingadeild DV merkt „Tilbreyting 5179”. Húsaviðgerðir öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviögeröir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viöarklæöningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkiö. Mæl- ing, tímavinna. Tilboö, lánafyrir- greiösla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur alhliöa viögerðir á húseignum, járnklæðningar, þakviö- gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögerðir og sprunguþéttingar aöeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- mn álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna rainma sam- dægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryö- varnarskála Eimskips). Bókhald Tölvubókhald. Tökum að okkur almennt bókhald og ársuppgjör fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 76460. Ertu að komast í vandræði með bókhaldið? Tölvubúðin h.f. býöur nú upp á alhliða rekstrarþjónustu meö sérhæfðu starfs- liði og notkun tölvu. Viö tökum aö okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viöskiptamannabókhald — nótuút- skrift. * Launabókhald — launaseölar. * Áætlanagerð —tölvuvinnsla. * Rekstrarráögjöf og ráðgjöf varðandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfslið á sviöi rekstrarhag- fræði og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reyniöviöskiptin. Tölvubúðin hf. Tölvuþjónusta Skipholti 1 — Sími 25410. Þjónusta Skiptum um járn á þökum og klæöum steyptar þakrennur meö álklæöningum. Glerjum og smíö- um glugga, gluggafög og fleira. Setj- um slottþéttilistann á glugga og hurö- ir, haröplaSt á borö og gluggakistur. Uppl. ísíma 13847 og 33997. Traktorsgrafa til leigu ásamt vörubíl ef óskað er, vinn um helgar ef óskaö er. Uppl. í síma 74122 og 77476. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáiö þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skildúm og sólbekki, einnig1 inni- og útihurðir, gerum upp gamlar ibúðir o.m.fl. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verö. Uppl. í síma 73709. Pípulagnir — fráf allshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnsspil og loftbyssu. Góö þjónusta. Siguröui Kristjánsson pípulagninga- meistari, sími 28939. Hreinsum og bónum bíla. Erum við Sölvhólsgötu, næst Klappar- stíg, móttaka bíla frá kl. 10—22 mánudaga—laugardaga. Eigendur geta skilið bílinn eftir meöan þeir versla eöa fara í bíó, leikhús o.fl. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum allt frá lóöarúthlut- un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guö- björnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. Hreingerningar Hrelngerningaf élagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæöisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingerningar-gluggaþvottar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða tima- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. ; Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreLnsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, ieinnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- * um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar_okkar ■ eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur :Hólm. Þiif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundurVignir. Vélahrei'ngerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél meö miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Hreingerningaþjónusta Stefáns ‘Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Hreingerningar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl. Símar 11595 og 28997. Hreingerningar. Erum enn meö okkar vinsælu hand- hreingerningar á íbúðum og stigahús- um, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og 52809. Athugið að panta jólahreingerninguna tímanlega. Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. : Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúöum, stigagöng- um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489. /......... ------ Líkamsrækt Seltjaraaraes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- inudd-sauna-þjálfun. Nýir sóíarbekk- ir, nýjar perur. Veriö velkomin. Heilsuræktin. Halló.halló’ Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæði, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Veriö vel- komin. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýiar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býður upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakk- landi. Andlitsböð, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferö. Einnig fóta- aögerðir, rétting á niöurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og al- hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iötímaísíma 31717. Málverk Myndlist. Tek aö mér aö mála mannamyndir (portrett) á striga eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og mála eftir. 3ja daga afgreiöslufrestur. Gefiö unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf. Uppl. i síma 72657 e. kl. 19. Barnagæzla Barngóð kona óskast til aö gæta 3ja mánaöa barns hálfan daginn, sem næst Asparfelli. Uppl. í síma 77937. §kemmtanir Jólatrésskemmtanir: Dansað kringum jólatréð og sungið meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fullorðna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasveinarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru aö renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heimsókn meö fjörugum söng og hljóðfæraleik hafi samband í síma 45414 eða 27841 milli kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Skemmtanir. Jólasveinarair Huröaskellir og Kerta- sníkir eru komnir í bæinn til aö skemmta á jólatréskemmtunum, svo aö ef þig vantar jólasveina skaltu hringja i sima 52545 sem fyrst. A sama staö geturðu pantað hljómsveit sem spilar öll jólalögin og einnig létta dans- tónlist. Vanir menn og vönduð þjónusta. VÖRUSÝNIIMG Imprinta 22.-29. janúar, Diisseldorf. Alþ|óðleg prentiðnaöar- og prenttækni- sýnmg. Undirbúningsvinna, texta- vinnsla og setning. Myndprentun, eftir- prentanir. „Montage”, offset, grafik og tölvuprentun. Hópferð, brottför 21. jan. Upplýsingar — bæklingar—aö- göngumiðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstööin, Aöalstræti 9 Reykjavík, sími 28133. Bau 18.—24. janúar, Miinchen. Alþjóöleg byggingavörusýning! Múr- verk, undirstöður, vatnseinangrun og rakavörn, buröarveggir, loftjárnbind- ingar, steypumót, stillansar og upp- sláttur. Innanhússvinna, gler og glermótun, léttir veggir, stigar og fylgihlutir. Gluggar, málning og lökk, lím og alls kyns samsetningarefni. Einangrun, hljóð, hita, og eldvarnir. Húsgögn og innbyggðir hlutir. Einingahús og fylgihlutir. Loftræsing, pípulagnir, rafmgnsleiöslur og lyftur. Veglagnir, giröingar. Rafmagn utanhúss, íþróttatæki, sundlaugar og gufuböö. Hópferö, brottför 17. janúar. Upplýsingar—bæklingar—aðgöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstööin, Aðalstræti 9, Reykja- vík. Sími 28133. Frankfurt Interaational 25.-29. febrúar, Frankfurt. Alþjóöleg sýning á gjafavöru, kristal, keramik, silfurvöru, glervöru, eldhúsáhöldum, borðbúnaöi, snyrti- og hreinlætisvör- um, tískuskartgripum, tóbaksvörum o.fl. Hópferð, brottför 24. febrúar. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Feröamiðstöðin, Aöalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.