Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgagnasýning 17,—22. janúar, Köln. Alþjóöleg sýning á húsgögnum, bólstrun, eldhúsinnréttingum o.fl. Hópferö, brottför 16. janúar. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngu- miðar fást hjá okkur. Pantið tíman- lega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík, sími 28133. Heimtextil 11.—14. janúar, Frankfurt. Alþjóöleg sýning á vegg- og gólfáklæði og teppum. Rúmfatnaður, rúmteppi, áklæði, gluggatjöld og sængur. Hvers kyns álnavörur til heimilisnota. Efni, tæki og fylgihlutir. Hópferð, brottför 10 janúar. Upplýsingar — bækhngar — aðgöngiuniðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Ispo 23.-26. febrúar, Miinchen. Alþjóðleg sýning á íþróttatækjum — vörum og fatnaði. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamið- stöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133.___________________________ Euroshop/Eurocom 18.—22. janúar, Diisseldorf. Alþjóðleg sýning á útbúnaði til útstiliinga, auglýsinga og samskipta. Markaös- og sölutækni. Ein stærsta sýning sinnar tegundar í heim- inum. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðaistræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Tilkynningar Blómaverslun Michelsen tilkynnir. Hef opnað blóma- og gjafavöruverslun Hólagaröi, Breiðholti. Allar skreytingar unnar af fagfólki. Sími 73460. Húöflúr Vorum að fá nýjar myndir frá USA skemmtilegt úrval af Tattoo-myndum stórum og smáum. Lagfærum gömlu myndirnar. Tattoo- stofan, Reykjavíkurvegi 16, Hafnar- firði. Sími 53016. Ýmislegt Jólaskemmtanir. Tökum að okkur að halda jólaskemmt- anir. Höfum á að skipa góðu fólki, hljómsveit, söngfólki og gamalgrónum jólasveinum. Höfum þriggja ára reynslu. Uppl. í símum 41419, Asa, 42369, Höskuldur og 40388, Amþrúður. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 millikl. 13 og 19. Ökukennsla Ókukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan. daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002.___________________________ Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, ■ simar 46111,45122 og83967._______ Kenni á Toyota Crown. Þið greiðir aðeins fyrir tekna tíma og nú er hægt að greiða með kreditkorti. OkuskóU ef óskað er. Otvega ÖU gögn varðandi bUpróf, hjálpa einnig þeim sem af emhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. ökukennsla, sfingatímar, hsfnls- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. OkuskóU og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.