Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 38
38 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ökukennsla || Verðbréf Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjaö strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskaö. Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfríður Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Skarphéöinn Sigurbergsson, 1 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, ■ Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923. T KristjánSigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 1 -19628-85081 Snorri Bjarnason, Voívo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309 Ökukennsla- æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árgerö ’82, ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálþa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax,. engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Toyota Celica. Til sölu Toyota Celica árg. ’74. Fallegur bíll og vel meö farinn í topp- standi. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Uppl.ísima 73525. Næturþjónusta Heimsendingarþjónusta. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneið,; samlokur, gos og tóbak og m.fl. Opið sunnud—fimmtud. frá kl. 22—03 föstud. og laugard. frá kl. 22—05. Opnunartími yfir jólin: Þorláksmessa frá kl. 21—05, annan í jólum frá kl. 22— 05 og á gamlárskvöld frá kl. 22—22. Kaupmenn athugiö, pantið tímanlega fyrir Þorláksmessu. lnnheimtanSf hmhelmtuHAnusta Verébréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum kaupendur aö óverötryggöum veöskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17. Varahlutir VARAHLUTIR AUKAHLinTR Sérpöntum varahluti og aukahluti i flesta bíla, mótorhjól og virmuvélar írá USA, Eviópu og Japan. □ FJöldi aukcihluta og varahluta á lager □ Vatnskassar i flesta ameriska bfla á lager □ Séipöntum og eigum á lager. íelgur, flœkjur, vélahluti, söllúgur, loítslur, ventlalok, spoilera o JL □ Tilsniöin teppi I afla ameriska blla og einnlg i marga Japanska og evröpska bfla, ötal litir og gerðlr. □ Sendum myndalista til þln eí þú óskar. Van-lista, jeppa-lista, lombfla-Iista, auka hluta-lista, varahluta-lista oJL oXL Mörg þúsimd blaösíðui tullar al aukahlutum □ l>ú hiingir og segir okkur hvemlg bfl þú átt — við sendum þéi myndalista og varahlutalista ylir þann bfl, ásamt upplýslngum um verö o.£L — allt þér að kostnaðarlausu. Margia áia reynsla tryggfir öruggustu og hagkvœmustu þjónustuna — Mjög gott verö — Gööir gieiöslu skilmálar. G.B. VARAHLUTER Pósthólí 1352 - 121 Reykjavflc Bogahlíð 11 - Siml 86443 Opið vixkadagalfl-23 Laugardaga 13-17 Keflavík: Bflaverkstæði Steinars. S. 92-3280. Akureyri: Bílaverkstæöiö Vagninn f. S. 96-24467. A.... ... 1 i • i i. i «i ■■ Verzlun Þau eru komin aftur hin sívinsælu v. þýsku baönuddtæki frá Massatherm. Ný og endurbætt. Enn kraftmeira en áöur. Og nú fylgir fóta- nuddtæki sem nuddar ekki einungis fætuma heldur fótleggina líka! Full- komiö heilsunudd, fullkomið öryggi (önnumst uppsetningu). Uppl. í síma 40675 eftir kl. 19. S. Hermannsson sf. 200 tæki í einum kassa. Nú getur þú, meö litilli enskukunnáttu, en án þekkingar á rafeindafræðum bú- iö til: þjófabjöllu, útvarp, rafmagns- orgel og 197 önnur tæki með því aö tengja saman leiðslur á mismunandi hátt. 128 bls. bók með greinargóðum leiðbeiningum fylgir. Einstakt kennslutæki í rafeinda- og tölvufræð- um. Stærö 35 X 25 X 7 cm. Notar 6 AA rafhlöður. Verö kr. 2.860. Fasst aðeins hjá: Tandy Radio Shack, Laugavegi 168. Póstsendum. Nýkomnir kjólar, mikið úrval. Elízubúöin, Skipholti 5, simi 26250. Vflltu komast í jólaskap? lestu þá jólablað Húsfreyjunnar: Efni m.a.: 9 íslenskar konur segja frá reynslu sinni um jól í Moskva, Betlehem, Hveravöllum og á hafi úti. Frá starfi sínu í frumskógum Brasilíu og í höll Svíakonungs. Dagbók konu skrifar Guörún L. Ásgeirsdóttir, sem búsett er í Kaupmannahöfn. Girnilegir jólaréttir á jólaboröiö. Jólahanda- vinna, m.a. hvernig gera má skraut á jólatré. Áskriftarsíminn er 17044. Nýir' kaupendur fá jólablaö ókeypis. Húsfreyjan á hvern bæ. Enginn bær án: Húsfreyju: Ryabúðin er lítil falleg og heimilisleg hannyrðaverslun. Otrú- legt vöruúrval og gott gamalt verð. Tískuprjénagarn, margar gerðir, allir litir, hnútagarn, tweedgarn, ullar- og bómullargarn, saumaöur strammi, t.d. myndir, púöar og stólar, ámálaöur strammi, góbelín, ámálaö og talið út, smyrnavörur í úrvali, púöar, vegg- myndir og mottur, lágt verö. Jólaút- saumur í úrvali, jólatrésteppi, ámáluö, úttalin og tilbúin. Fallegt úrval af til- búnum jóladúkum og stjörnum, allar stæröir. Vinsæla jólarósin komin í þremur stærðum, rauð og hvít frá kr. 98.00. Hvítir, útsaumaöir kaffidúkar meö servíettum. Mikiö af tilvöldum jólagjöfum í fallegum gjafapakkning- um. Póstsendum. Ryabúöin, Klappar- stíg, sími 18200. T.a. nvm sen. Salemi m/haröri setu á kr. 4.850. Vaskur í borö kr. 2900 (á vegg t.d. kr. 1280). Baðker (170X70) á kr. 5.819. Settiö samtals kr. 13.569. Auk þess sturtuklefar, stálvaskar, blöndunar- tæki o.m.fl. Greiðsluskilmálar, t.d. 20% út og rest á 6 mánuðum. Kredit- kortaþjónusta. ALTIKA-búðin HVERFISGÖTU 72 - REYKJAVIK 3 22677 & 23843 Fyrir eldhúsiö. Borö og stólar við allra hæfi. Borö af öllum stæröum og gerðum, sérsmíöum ef óskað er, sterk og stílhrein. Póst- sendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, simi 35005. artdq —FZ’EAÍ/SttC- MobiteCB Ferguson TX sjónvarpstæki og vieo. Sjónvarpstækin komin aftur. Næmleiki 50 míkróvolt, orkunotkun 40 vött. Besta mynd allra tíma. Oáteknar 3ja tíma videospólur kr. 650,- Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. Jd/weÁ' Laugavegi 66 Sími23577 & Útsaumuö handklæöi í gjafakössum. Utsaumaöur rúm- fatnaður og vöggusett. Straufríir borð- dúkar, ílangir, sporöskjulagaöir og kringlóttir, margar stæröir. Blúndu- dúkar, margar stæröii' og gerðir. Okkar vinsælu væröarvoöir. Ný gerö af ofn- um, hvítum hjónarúmsteppum meö kögri, á góöu verði, filt, snið, bjöllur og margt fleira til jólaföndurs. Urval af fallegum hannyröapakkningum til jólagjafa. Seljum saumuö sýnishorn. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. HREINUETISTÆKI fjölbreytt úrval Nr. 1 Á og B: Klemma f. hljóðnema, kr. 69,- Nr. 1C: Hljóönemif. talstöð, kr. 765,- Nr. 1 D: Hljóðnemi m. truflanaeyöi, kr. 1.198,- Nr. 2: Loftnetsstillir, kr. 570,- Nr. 3: Borö-hljóönemi f. talstöö, kr. 1.795,- Nr. 4: Spennubreytir úr 220 v í 12, kr. 1.954,- lír. 5: SWR mælir, kr. 1.342,- Nr. 6: Móttakari, 5 bylgjulengdir, kr. 6.827,- Fæst aðeins hjá Tandy Radio Shack,' Laugavegi 168, sími 18055. Póstsendum. Tandy Armairon Creative Fun For All The Family Nýtt. Vélmennið Tandy Armatron. Vinnur eins og ekta ROBOT. Látið hann raða kubbum, færa taflmenn o.fl. o.fl. Hver er fljótastur aö láta hann vinna tiltekið verk? Innbyggður tímamælir. Stærö 21X16 cm. Armlengd 35 cm. Notar 2 stk. E rafhlöður. Verð kr. 2.575. Fæst aðeins hjá Tandy Radio Shack, Lauga- vegi 168, sími 18055. Póstsendum. íbflinn. Áklæöi, margir litir, frá kr. 1150, bílateppi 5 litir. Altikabúöin, sími 22677, Hverfisgötu 72.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.