Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 41
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. 41 XQ Bridge Þaö var mikill munur á handbragöi Jacoby, USA, og Wooles, Nýja- Sjálandi, í leik landanna í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóð í október í eftir- farandi spili. Lokasögnin fjórir spaðar á báöum boröum. Sama vörn. Tveir laufslagir, síðan hjarta. Vestur gaf. Allir á hættu og vestur haföi opnaö í spilinu. Norður * 109765 V K86 0 Á98 * 75 Vesíur Auítur A enginn A 83 <? 7542 v> DG1093 0 K72 0 G106 4, ÁKG1092 J. D83 SUÐUR A ÁKDG42 A 0 D543 + 64 Lítil tilþrif í spilamennsku Wooles. Hann átti þriöja slag á hjartaás. Tók tvisvar tromp, spilaði síöan tígli á ásinn og meiri tígli. Tapaö spil. Vömin fékk tvo slagi á tígul til viöbótar viö laufslaginatvo. Jacoby átti þriðja slag hjartaás. Tók spaöaás, spilaöi blindum inn á spaöa tíu. Tók hjartakóng og trompaöi hjarta. Spilaöi blindum inn á spaöaníu og staðan var þannig. Norrur + 76 <? 0 Á98 * Vesti r At/STUK + * — 5 G O K72 O G106 + G SUÐUR *D *• AK ?) 'O D54 * Nú spilaöi Jacoby tíguláttu blinds og ætlaöi aö láta hana fara ef austur legði ekki á. En austur var vakandi og lét tígultíu. Jacoby gaf og austur varö aö spila tígli áfram. Spilaði sexinu. Jacoby lét aftur lítið og fagnaöi kóng vesturs. 12 impar til USA. Miklu meiri líkur að vestur væri meö tígulkóng eftir opnunina. Jacoby gat líka unniö spiliö meö því aö spila á tíguláttu blinds í áttunda slag. Þaö er þó mun lakari spilamennska. Skák Á skákmóti í Barcelona 1953 kom þessi staða upp í skák Grob, sem hafði hvítt og átti leik, og Bernstein. 1. DXe7+!! — Kxe7 2. Rf5+ og svartur gafst upp. Hafði tapað manni. Ertu aö reyna aö segja mér aö þú hafir skemmt þér í f reyðibaöinu, eða freyddi það of mikið? Slökkvilið Lögregla Rfykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. des. — 15. des. er í Holtsapótcki og Laugavegsapóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjön- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Wka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Ápótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg er aö minnsta kosti búinn aö komast aö því aö hamingjan felst ekkiíhjónabandinu. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fhnmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 13. desember. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Vandamál koma upp á vinnustað þínum sem þú hefur á- hyggjur af. Þér berast fréttir sem koma þér í uppnám og rýra sjálfstraust þitt. Þú þarfnast hvíldar. Fiskamir (20. febr. - 20. mars): Gættu þess að vera ekki hirðulaus um eigur þínar og f jármimi. Mikið verður um að vera hjá þér á vinnustað og áttu erfitt með að ljúka þeim verkefnum sem á þér hvíla. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Afköst þín verða mikil í starfi og nærðu góðum árangri. Metnaður þinn er mikill og þú veist hver takmörk þín eru. Skemmtuþérmeðvinumíkvöld. Nautið (21. aprii-21. maí): Skapið veröur með stirðara móti í dag og muntu eiga erf- iðar stundir á vinnustað. Þér hættir til kæruleysis í með- ferð fjármuna og örlæti þitt kann að keyra úr hófi. Tvíburamir (22. maí - 21. júní): Sambandið við ástvin þinn verður með verra móti í dag og átt þú töluverða sök þar á. Þú hefur áhyggjur af stöðu þinni á vinnustað og nokkurrar svartsýni gætir hjá þér. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Vandamál kemur upp á vinnustaö þínum en þú finnur farsæla iausn á því. Vinur þinn færir þér ánægjuleg tíð- indi. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvilast. Ljónið (24. júií-23. ágúst): Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyrna í dag og taktu ráðum annarra með varúð. Sjálfstraust þitt er lítið um þessar mundir og þú ert nokkuð svartsýnn á framtíð- ina. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Þú hefur áhyggjur af orðrómi sem þér berst til eyrna og átt af þeim sökum erfitt með að einbeita þér að störfum þínum. Bjóddu vinum þínum til veislu í kvöld. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Vertu nákvæmur í orðum og gerðum í dag því að ella kanntu að verða valdur að misskilningi. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós á vinnustað því að þú átt fleiri stuðningsmenn en þú heldur. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Farðu varlega í fjármálum og láttu skynsemina ráða öll- um þínum ákvörðunum. Þér berast góðar fréttir af fjöl- skyldu þinni og hefur það góð áhrif á skapið. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Láttu ekki afbrýðissemi eða öfund ná tökum á þér. Hik- aðu ekki við að láta tilfinningar þínar í ljós og gakktu hreint til verks. Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýstþérvelístarfi. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og hefur það miður góð áhrif á skapið. Sýndu vinnufélögum þín- um þolinmæði og stofnaðu ekki til deilna aðástæðulausu. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30—16.30. ' Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdcUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Képavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kb 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað uín helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasain: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Ðókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Nórræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudagá frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjaraames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes sími lí>766. -. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstoinana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðrum tilf elium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / wmm1 T~ (o ? !7T 2 =7 n □ /z 7T" 1 Tp /& TT 18 /9 rr 1 r TT Lárétt: 1 tré, 5 spil, 7 skoðun, 9 tré, 10 hár, 11 keyra, 12 glensi, 14 eins, 15 eins, 16 dáð, 19 tóm, 20 erlendis, 22 kirtill, 23 aftur. Lóðrétt: 1 hætta, 2 reið, 3 inn, 4 strik, 5 spíra, 6 lítill, 10 fugl, 13 stingur, 14 ræma, 17 viljugur, 18 ætt, 21 drykkur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýr, 5 alt, 8 kot, 9 æfar, 10 ópall, 11 ee, 12 ratilaði, 14 ár, 15 næri, 17 lón, 19 týni, 21 mat, 22 rör. Lóðrétt: 1 skór, 2 kopar, 3 ýta, 4 ræll, 5 aflar, 6 la, 7 treinir, 11 eöin, 13 unna, 14 ála, 16 ætt, 18 óm, 20 ýr.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.