Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 43
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Albcrt skOdlOlaf. Tveir góðir Fjörugar umræður urðu um skattalagafrumvarpið á Alþingi um daginn. Þar sté meðal annarra i pontu Ólafur Raguar Grimsson og fann hann frumvarpinu ailt tli for- áttu. Hann sagði það hreint Ölafur skfldl Albert. ekki til hagsbóta fyrir launa- félk. Siðan varpaði hann fram spurningum um hvort menn vissu hverjum frum- varpið kæmi fyrst og fremst til góða, og hver kæmi raun- verulega til með að græða á þvi? Þá heyrðist allt í einu frá Aibert Guðmundssyni þar sem hann sat i ráðherrastól sínum: „Fjármálaráðherra.” Við þetta æstist Ölafur Ragnar um allan helming. Sagði hann það rétt að fjár- málaráðherra græddi á frum- varpinu, eða öilu heidur sá . hluti persónulegs fjárhags hans sem nefndíst Heildvcrsl- un Alberts Guðmundssonar. Þá heyrðlst frá Albert: „Já, brennivínssalan.” Þótti mönnum sem þama rikti óvenjumikill skUningur mUli þessara tveggja and- stæðinga i póUtík. Vandinn ieystur Útvarpshlustendur virðast vera nokkuð jafnánægðir með Rás 2 ef marka má lausa- fregnir. Þó mun sú ánægja vera nokkuð blandln á sumum stöðum. Ölygnir segja tU að mynda að sjúkl- ingar á spítölunum séu óhressari en áður. Starfsfólk þar sé nefnUega sagt vera popp-sinnað og vUji því láta rásina glymja aUan daglnn. Þar meö missa sjúklingamir af ýmsum föstum þáttum i gamla radióinu sem þelr hafa fy lgst með um langan tima. Nú vita allir að mikið hefur verið rætt um sparaað á ríkis- spitölunum og aðhald í þeim efnum öUum. Framsýnn félagi Sandkoms hefur bent á fljótvirka og árangursrika leið í þeim efnum. Hún er að stofnsetja strax Rás 3 í rikis- útvarpinu og spUa þar þunga- rokk aUan sólarhringinn. Stutt og laggó Greinin sem Helgarpóstur- inn birti sæUar minningar um fristundakonuna vakti mUda athygU. Þótti hún gott og upplýsandi innlegg i umræð- una um þann leyndarmála- heim sem fæstir þekkja nema af afspurn. Sjálfstæðismenn tala um Andrés önd, þegar þelr skamma fram- sóknarmenn. Sem áhugamcnn muna birtust myndir með greininni, þar á meðan ein af útidyra- hurð þjónustunnar. Segja okkur nú IcigubUstjórar að ekki sé óalgengt að karlkyns viðskiptavinir dragi mynd þessa úr pússi sinu þegar þeir séu sestir inn i leigubUinn, oti henni að bUstjóranum og segi einbeittir: „Keyra!” Ósamkomulag Framsóknar- og sjálf- stæðismenn i Vestmanna- eyjum rífast nú eins og reiðir hundar. Skamma þeir hverjir aðra upp og niður i málgögn- um suium, Framsóknarblað- inuogFylki. ! nýiegum Fylki rákumst við á eftirfarandi klausu: „Nú er það stóra spura- .ingin, cftir að Framsóknar- blaðið hefur að mestu leyti verið með efni úr Tímanum, hvort ckki sé rétt fyrir ábyrgðarmann blaðsins, Andrés Sigmundsson bæjar- fuUtrúa, að sækja efni í næstu blöð, með því að klippa niður nokkur Andrésar andar-blöð. Þá gæti verið að einhverjir iitu í næstu eintök af Fram- sóknar”blaðinu””. Já, svona rífast þelr útl i Vestmannaeyjum. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF MEÐ HUSQVARNA Verð frá kr. 9.800. Vekjum sérstaka athygli á hinum vinsælu l&nskjörum okkar viö saumavéiakaup, sem er ca helmingur út, eftirstöðvar lénum við vaxtalaust i tvo ménuði. Gunnar Ásgeirsson hf Suóurlandsbraut 16 Sími 91 3520C Husqvarna MEST SELDA SAUMAVÉLIN Á ÍSLANDI Peter Freuchen Laríon Heillandi írásögn um hinar miklu óbyggöir Alaska og írumstœtt líí Indíánanna, sem landið byggöu, er íyrstu skinnakaupmennirnir komu þangað meö byssur sínar og brennivín. Laríon var ókrýndur konungur þessara miklu óbyggða. Orö hans vom lög, honum var hlýtt í blindni, ákvörðunum hans varð ekki breytt. Síðustu heríör hans, heríörinni gegn hvítu mönnunum, lauk með blóðbaðinu mikla við Núlató. Að henni lokinni hvarí Laríon aítur á vit skóganna miklu, liíði þar til hárrar elli, virtur og dáður, — hann haíði afrekað svo miklu. Og enn sem íyrr voru orð hans lög... Peter Freuchen er íslendingum að góðu kunnur vegna margra og skemmtilegra bóka. Ævintýralega atburði, sem oít gerast í raunveru- leikanum, leitaði hann uppi og skráði á bœkur. Þannig varð til þessi spennandi saga um Laríon, síðasta mikla indíánahöíðingjann í Alaska SKUGGSJÁ ÁRFELLS- SKILRÚMIN verða alltaf vinsælli og vinsælli og þeir verða alltaf fleiri og fleiri sem njóta þjónustu Árfells í sérhönnun á hýbýlum sín- um. Kynnum sænska gæðakristalinn frá "h" Lindshammar í HEILDSÖLU OG SMÁSÖLU. Armúla 20 Sími 84630 og 84635

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.