Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Side 46
46
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
BIÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
AIISTURBCJARHIlj
Skriðdrekaorrustan
mikla
(The Biggest Battle)
Hörkuspennandi og viðburöa-
rík, bandarísk stríðsmynd í lit-
um og Cinemascope er fjallar
um lokabardagana í Afríku
1943.
Aöalhlutverk: Stacy Keach,
Henry Fonda.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Simi50249
Gandhi
His triumph changcd the world forevei
Heimsfræg ensk verðlauna-
kvikmynd sem farið hefur
sigurför um allan heim og
hlotið verðskuldaða athygli.
Kvikmynd þessi hlaut átta
óskarsverðlaun í aprU sl.
Leikstjóri:
Richard Áttenborough.
Aðalhlutverk:
Ben Kingsley,
Candice Bergen,
Ian Charleson
o.n.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
MY FAIR LADY
2. í jólumkl. 20.30.
Þriðjud. 27. des. kl. 15.00.
Fimmtud. 29. des. kl. 20.30.
Föstud. 30. des. kl. 20.30.
Miðasalan opin aUa daga kl.
16—19, kvölsýningardaga kl.
16—20.30 og dagsýningardaga
kl. 13-15.
Sími (96)-24073.
Lokað 24. og 25. desember.
Muniö eftir leikhúsferðum
Flugleiða til Akureyrar.
HjSKOUBÍl
Flashdance
Þá er hún loksins komin —
myndin sem ailir hafa beöiö
eftir. Mynd sem allir vilja sjá
— aftur ogaftur og. . .
Aðalhlutverk:
Jennífer Beals,
Michael Nouri.
□□[ DOLBY STERE0j|
Ath. hverjum aðgöngumiða
fylgir miði sem gildir sem 100
kr. greiösla upp í verð á hljóm-
plötunni Flashdance.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Fáarsýningareftir.
LAUGARAS
Sophies
Choice
5ACADEMY AWARD
NOMII'JATIONS
BESf’PICTURE
BEST ACTRESS
BEST DIRECTOR
“BEST FILM OF ’82”
Ný, bandarísk stórmynd, gerö
af snillingnum Allan J.1
Pakula. Meöal rnynda hans1
n)á nefna: Klute, All the
prcsidents men, Starting over,
Comes a horseman.
Allar þessar myndir hlutu út-
nefningu óskarsverölauna.
Sophies Choice var tilnefnd til
6 óskarsverölauna. Meryl
Streep hlaut verðlaunin sem
besta leikkonan.
Aöalhlutverk:
Mcryl Streep,
Kevin Klinte og
Peter MaeMieol.
Sýnd kl. 5og9.
Hækkaö verð.
Síöasta sýningarhelgi.
Jazz
Hljómsveitin Flat Five sunnu-
daginn 11. des. kl. 20.30 í
Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar.
Simi 17017.
Úrval
FYRIR UNGA
OG ALDNA
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
íf.
HOltDM
Sími 78900 c”m“’
SALUR-1
Jólamyndin 1983
Nýjasta James
Bond myndin
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say ne ver again)
SEAN CONNERY
is
JAME5BONDOO?
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks i
hinni splunkunýju mynd
Never say never again.
Spenna og grín í hámarki.
Spectra með erkióvininn Blo-
feld verður að stöðva, og hver
getur það nema James Bond.
Engin Bond mynd hefur slegið
eins rækilega í gegn við opnun
í Bandarikjunum eins og
Never say never again.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus María Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M”.
Byggð á sögu: Kevin McClory,
Ian Fleming.
Framleiðandi: Jack
Schwartzman.
Lcikstjóri: Irvin Kcrshner.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Sýndkl. 3,5.30,9og 11.25.
Hækkað verð.
SALUR-2
Skógarlíf
og jólasyrpa
Mikka músar
Sýndkl.3,5og7.
Seven
Sýndkl. 9ogll.
SALUR-3
La Traviata
Sýndkl.7.
Zorro og hýra
sverðið
Sýndkl.3,5,9.10 og 11.05.
SALUF.-l
Herra mamma
Sýndkl.5,7,9og 11.
Svartskeggur
Sýnd kl. 3.
Ert þú
búinn að fara í
Ijósa-
skoðunar
-ferð?
Úrval'
KJÚRINN
FÉLAGI
Svikamyllan
Sérlega spennandi ný banda-
risk litmynd byggð á metsölu-
bók eftir Robert Ludlum, með
Rudger Hauer, John Hurt,
Burt Lancaster,
Leikstjóri: Sam Peckinpah
(er gerði Rakkana, Járnkross-
inn, — Convoy, m.m.)
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,
9og 11.10.
Foringi og
fyrirmaður
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Strok milli
stranda
Spennandi og bráðskemmtileg
gamanmynd meö Dyan
Cannon, Robert Biake.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05,5.05
og 7.05.
Launráð í
Amsterdam
Hörkuspennandi bandarísk
Panavision litmynd um bar-
áttu við eiturlyfjasmyglara
með: Robert Mitchum —
Bradford Diliman.
Isl. texti.
Bötmuö innan 14 ára.
‘ Éndursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Þrá Veroniku Voss
Sýndkl. 7.15 og 9.15.
Tígrishákarlinn
Spennandi litmynd, um skæö-
an mannætuhákarl sem gerir
mönnumlífiðleitt, meö Susan
George — Hugo Stiglitz.
ísl. texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15 og
11.15.
©
, ALLTAFÍGANG
sinvwaK
hafgeyMAR
SmidshofdL'"
.Sírnar 83746 og 83«
SALURA
Pixote
tslenskur textt.
Afar spennandi ný brasilísk-
frönsk verðlaunakvikmynd í
litum um unglinga á glap-
stigum. Myndin hefur alls
staðar fengið frábæra dóma
og verið sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri:
Hector Babenco.
Aðalhlutverk:
Fernando Ramos da Silva,
Marilia Pera,
Jorge Juliao, o.fl.
Sýnd kí. 5,7.05,9.10 og 11,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SALURB
Byssurnar
frá Navarone
Spennandi, heimsfræg verð-
launakvikmynd. Aðalhlut-
verk: Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn.
Sýndki. 9.10.
ANNIE
Heimsfræg ný stórmynd um
munaöarlausu stúlkuna
Annie.
Sýnd kl. 4.50 og 7.05.
BÍÓBÆR
Að baki
dauðans dyrum
Based /
on the Best
Selling Book
Sýnum nú aftur
frábæru, athyglisverðu og
jafnframt umtöluðu mynd.
Sýndkl.9.
tsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Á rúmstokknum
Djörf mynd.
Bönnuö.
Sýndkl. 11.
Sími 11544
Líf og fjör á vertiö í Eyjum
meö grenjandi bónusvíking-
um, fyrrverandi feguröar-
drottningum, skipstjóranum
dulræna, Júlla húsveröi,
Lunda verkstjóra, Siguröi
mæjónes og Westurísiendingn-
um John Reagan — frænda
Ronalds.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allra síðustu sýningar.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Jólamyndin 1983
Octopussy
JamcsBond\all timchigh!
ALBERTR BROCCOLI
ROGER MOORE
IN FLEMING s JAMf.S BOND 007T
OCTOPUSSY
Allra tíma toppur
James Bond!
Leikstjóri: JohnGlenn.
Aðalhlutverk: Rogcr Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í dolby,
sýnd í 4ra rása starescope
stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Ertþú
undir áhrífum
LYFJA?
Lyt sem hata áhrií á athyglisgáíu
og viðbragösílýti eru merkt meö
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^
ÞRlHYRNINGI
23 umferðir
Aðalvinningur að verðmaeti:
Kr. 15.000
★ 7 x Horn ★
★ Matur fyrir alla fjölskylduna ★
Verðmæti vinninga kr. 70.000
TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5, S. 20010
■ ■■■■#■ ■ ■ ■ ^*.