Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Page 47
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
47
Útvai .
Mánudagur
12. desember
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Lög úr kvikmyndum.
14.00 A bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 tslensk tónlist. Rut Ingólfs-
dóttir og Gisli Magnússon leika
Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefáns-
son.
14.45 Popphólfið. - Jón Axel Olafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sænski út-
varpskórinn syngur Morgun og
Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti;
Eric Ericson stj. / Kodaly-kór
Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng
eftir Zoltan Kodaly; Iiona Andor
stj. / Ungverska fílharmóniu-
sveitin ieikur balletttónlist eftir
Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. /
Fílharmóníusveitin í Vín leikur
þátt úr „Wozzeck” eftir Alban
Berg; Christoph von Dohnanyi stj.
/ „The Gregg Smith Singers"
syngja „Frið á jörðu” eftir Amold
Schönberg / Kodaly-kór Klöru
Leöwey syngur „FriðarsÖng” eftir
Zoltan Kodaly; Ilona Andorstj.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: PáU
Heiðar Jónsson og PáU Magnús-
son.
18.00 Vísindarásln. Dr. Þór Jakobs-
son sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur
Siguröarson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veglnn.
Kristjana Milla Thorsteinsson við-
skiptafræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsenkynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði
fom. Stefán Karlsson handrita-
fræðingur tekur saman og flytur.
b. Félagar úr kvæðamannafélag-
inu Iðunni kveða jólavisur eftir
félagsmenn við íslensk tvísöngs-
lög. c. Auðunn Bragi Svelnsson les
eigin ljóðaþýðingar. Umsjón:
Helga Agústsdóttir.
mánudaginn 12. desember.
Kl.14 til 16: Miödegisútvarp. Leó-
pold Sveinsson sér um
þáttinn.
Kl.16 til 17: Tónlistarþáttur með
blönduðu efni.
Kl.17 tU 18: Júlíus Einarsson og
Tryggvi Jakobsson sjá
um umferðarþátt með
meiru.
SJónvarp
Mánudagur
12. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Tommi og Jenni.
20.50 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.35 Diskódans. Frá heims-
meistarakeppni í diskódansi 1983
sem háð var í London 10. nóvem-
ber sl. Þátttakendur voru frá 36
þjóðum, þeirra á meðal Islands-
meistarinn, Astrós Gunnarsdóttir,
sem varð fjórða í keppninni. Að
auki kemur hljómsveitin Mezzo-
forte fram í þættinum.
22.35 Allt á heljarþröm. Breskur
grínmyndaflokkur í sex þáttum.
Þýöandi Þrándur Thoroddsen.
23.10 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 23.35 — Heimsmeistarakeppnin
ídiskódansi 1983:
FULLTRÚIÍSLANDS
SLÓ í GEGN...
— og íslenska hljómsveitin Mezzoforte
gerði stormandi lukku
Islendingar setja mikinn svip á
sjónvarpsþátt sem sýndur hefur verið
víða um heim, og nú er sýndur í
sjónvarpinu hér í kvöld. Er þetta
þátturinn, Jsland of Dreams” sem er á
skjánumkl. 21.35.
Þetta er klukkustundar langur þáttur
frá heimsmeistarakeppninni í
diskódansi 1983, sem fram fór í London
fyrir einum mánuöi. Er mikið spilað,
sungið og dansaö í þætti þessum, og
þar koma frægir skemmtikraftar
fram.
Islendingar setja, eins og fyrr segir,
mikinn svip á þáttinn. I honum leikur
m.a. íslenska hljómsveitin Mezzoforte,
en hún hefur eins og kunnugt er notið
mikilla vinsælda víða um heim. Þá er
fulltrúi Islands í danskeppninni, Ástrós
Gunnarsdóttir, þar mjög svo áberandi.
Hún stóð sig frábærlega í keppninni og
hafnaöi þar í fjórða sæti en alls tóku 33
keppendur víóa aö úr heiminum þátt í
henni.
Keppni þessi var háð sérstaklega
meö sjónvarpsmyndatöku í huga, og
fannst mörgum dönsurunum það koma
niöur á þeim. Kunnu sumir þeirra t.d.
ekkert í ensku og skildu ekki allt sem
fram fór, af þeim si8cum. Þeir fengu
ekki að velja lög til aö dansa eftir —
dómnefndin gerði það sjálf og voru
margir ósáttir við lagaval hennar. En
hlutiafkeppninni varað sjá hvemig
hver og einn næði hverju lagi og hve fljótt
hann gerði það.
Fleiri frægir skemmtikraftar en
Mezzoforte koma fram í þessum þætti.
Má þar m.a. nefna hljómsveitina
Imagination sem er vel þekkt hér á
landiogáhérnamargaaðdáendur. . .
-klp.
Ráslkl. 19.40-
Umdaginnog
veginn:
Krist jana Milla
Thorsteinsson
talar þar um
Ástrós Gunnarsdóttir, nemandi i Menntaskólanum i Hamrahiið, er ekkiað-
eins fjórði besti diskódansari i heiminum heldur og bráðlagleg og
skemmtileg stúlka.
Málfreyju-
samtökin
Hinn skeleggi viöskiptafræðingur og
húsmóðir, Kristjana Milla Thor-
steinsson, mun tala í þættinum „Um
daginn og veginn” í útvarpið — rás 1 —
í kvöld. Er þátturinn á dagskrá kl.
19.40.
,,Ég ætla í þessum þætti aðallega að
tala um Málfreyjusamtökin en í þeim
samtökum hef ég veriö í um tíu ár,”
sagði Kristjana Milla er við spurðum
hana hvaða málaflokk hún tæki fyrir í
þættinum.
Málfreyjusamtökin eru alþjóöasam-
tök sem voru stofnuð hér árið 1979. Er
þetta merkur félagsskapur sem nú eru
í um 250 konur. Hafa samtökin á
stefnuskrá sinni ýmis mál og verkefni
sem öll miða að því að auka sjálfs-
þroska og öryggi konunnar.
„Þetta er góður félagsskapur sem
vert er að tala um og segja frá,” sagði
Kristjana Milla. Málfreyjusamtökin
verða ekki alveg eina efniö sem hún
tekur fyrir í þættinum. Jólin eru nú að
nálgast og kemur hún inn á þau og undir-
búning þeirra í þessu spjalli sínu.
-klp.
AFA- OG OMMUKAFFI
ÍVAR - SKIPHOLTI21 - (91) 23188 og (91) 27799
TINNA - TINNA - TINNA -
HÁRGREIÐSLUSTOFAN S
Furugerði 3. |
Opið á fimmtudögum til >
kl. 8.00. I
Athugið: Síminn er H
32935. |
Pantið tímanlega >
fyrir jól. |
TINNA - TINNA - TINNA -
Veðrið
Veðrið
Vaxandi suðaustanátt með
slyddu í dag, allhvasst og slydda
þegar liður á daginn en suðlægari
og skúrir eöa slydda í nótt.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
hálfskýjað —2, Bergen alskýjað 1,
Helsinki snjókoma —14, Kaup-
mannahöfn þokumóða —5, Osló
skýjað 12, Reykjavík skýjað 0,
Stokkhólmur heiðskírt —10, Þórs-
höfn frostúöi 2.
Klukkan 18 í gær: Berlín þoku-
móða —6, Chicago rigning 3,
Frankfurt léttskýjað 2, Nuuk létt-
skýjaö —8, London mistur 1,
Lúxemborg skýjað —1, Las
Palmas hálfskýjað 20, Mallorca
léttskýjað 4, Montreal hálfskýjað
—17, New York alskýjað 3, Paris
léttskýjað 0, Malaga skýjað 13, Vín
hálfskýjað —2, Winnipeg snjókoma
-14.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 234 - 12. DESEMBER 1983 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandaríkjadollar 28,550 28,630
1 Sterlingspund 40,941 41,055
1 Kanadadollar 22,881 22,945
1 Dönsk króna 2,8595 2,8675
1 Norsk króna 3,6757 3,6860
1 Sænsk króna 3,5437 3,5537
1 Finnskt mark 4,8712 4,8848
1 Franskur franki 3,4125 3,4221
1 Belgiskur franki 0,5112 0,5126
1 Svissn. franki 12,8879 12,9240
1 Hollensk florina 9,2479 9,2738
1 V-Þýsktmark 10,3634 10,3924
1 ítölsk lira 0,01712 0,01717
1 Austurr. Sch. 1,4713 1,4754
1 Portug. Escudó 0,2171 0,2177
1 Spánskur peseti 0,1802 0,1807
1 Japanskt yen 0,12080 0,12113
1 Írskt pund 32,253 32,343
Belgiskur franki 0,5033 0,5047
SDR (sérstök 29,6906 29,7739
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
FYRIR DESEMBER
1 Bandarfkjadollar 28,340
1 Sterlingspund 41,372
1 Kanadadollar 22,859
1 Dönsk króna 2,8926
1 Norsk króna 3,7702
1 Sænsk króna 3,5545
1 Finnskt mark 4,8946
1 Franskur franki 3,4327
1 Belgískur franki 0,5141
1 Svissn. franki 12,9851
1 Hollensk florina 9,3187
1 V-Þýskt mark 10,4425
1 ítölsk líra 0,01727
1 Austurr. Sch. 1,4834
1 Portug. Escudó 0,2193
1 Sspánskur peseti 0,1819
1 Japansktyen 0,12044
1 írsktpund 32,463
Belgiskur franki 0,5080
SDR (sórstök 29,7474
dráttarróttindi)