Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Síða 48
TAL STÖDVARBÍLAR um alla borgina...! s,«,85000 NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN KNARRARVOGI2 — REYKJAVlK Verðbreytingar á áfengi: Sumt hækkar, annað lækkar Áfengisútsölur á landinu eru lokaöar í dag vegna breytinga á veröi ýmiss varnings sem þær hafa á boðstólum. Ekki er um neina ákveöna prósentu- hækkun eöa lækkun aö ræða heldur hækkar sumt en annaö lækkar. Sem dæmi má taka aö koníak og dýrara viskí kostar eftir hækkun yfir 700 krónur en venjulegt viskí hækkar yfirleitt úr 530 krónur í 600 sléttar. Vodka fylgir sömu reglu, dýrari tegundir hækka meira en þær ódýrari og sumar standa í staö. Smirnoff kostar til kæmis nú 590 en kostaði áður 546. Wiborova stendur hins vegar í staö. Sama er aö segja um íslenskt brennivín sem kostar eftir sem áöur 380krónur. Dýrari tegundir af léttvínum hækka meira en þær ódýrari. Til dæmis hækkar St. Emilion rauövín úr 135 kr. í 180 en Valpolicella á tveggja lítra flöskum lækkar úr 260 kr. í 150. Liebfraumilch hvítvín hækkar hins vegarlítiöeöaúrl35íl40. f ÞS Banaslys Síöastliöinn laugardag varð bana- slys á Reykjanesbraut. Kona, fædd 1934, beiö bana er bifreið sem hún var farþegi fór út af veginum um einum kílómetra austan viö afleggjarann til Grindavíkur. I bifreiðinni, ásamt kon- unni sem lést, var ökumaður bif- reiöarinnar og er talið aö hann hafi misst stjórn á bifreiðinni sökum hálku á veginum. Aö sögn lögreglunnar í Keflavík var mikil hálka á Reykjanes- braut á laugardaginn. Ökumaöurinn slasaöist ekki mikið og fékk aö fara heim af spítalanum eftir að gert hafði veriö aö sárum hans. Lög- reglan í Keflavík fékk tilkynningu um slysiö kl. 16.45. Konan hét Erla Lárus- dóttir til heimilis aö Ferjubakka 4 í Reykjavík. -APH. Skref fyrir þá lægstu Skref fyrir þá lægstlaunuöu er aöal- atriöiö í kjaramálaályktun sem for- mannafundur Alþýöusambands Is- lands gerði í gær. A fundinum voru um 100 manns. Krafan um 15 þúsund króna lágmarkslaun er áréttuö. En ályktunin er annars almenns eðlis og hófleg. Reiknaö er meö aö samningaumleit- anir á næstunni fari fram jöfnum hönd- um af hálfu einstakra félaga og sambandsins í heild. I dag og á morgun veröur sambands- stjóm ASI á heföbundnum fundum um ýmis innri mál sambandsins, svo sem skipulagsmál. Þá fundi sitja um 50 manns. HERB ■ > l'n'"H ■iÍrIÉIIIIIIÉ^I *i-|-|'«ÉM>.illMI|l>'|||MMnÉ-| I I .. j LOKI Seftjarnarnesið VAR fítið og lágt. 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SAAÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1983. HOLLUSTUVERND RÍKISINS: DAIIIIAD DMNNMIf VICTORYV „Við höfum haft samband við inn- flytjanda Victory-V taflnanna og til- kynnt honum aö frekari dreifing sæl- gætisins í verslanir sé óheimil,” sagöi ÞórhaUur HaUdórsson hjá Hollustu- vernd rikisins í morgun. Ekki hefur þó enn veriö gripið til þess ráös aö inn- kalla þaö magn sem til er í sölutum- um. „Viö ætlum aö athuga hvernig staðið er aö þessum málum á Norður- löndum en ljóst er aö viö munum krefjast þess aö Victory-V sælgætis- pakkarnir veröi betur merktir i fram- tíðinni ef dreifing verður heimiluö á ný.” Eins og fram kom í fréttum DV á laugardag sýndu niðurstööur efna- greiningar Þorkels Jóhannessonar hjá Rannsóknastofu í lyfjáfræöí, sem gerð var aö beiðni DV, aö umtalsvert magn á klóróformi og etra væri í töflunum, klóróformiö að vísu innan leyfilegra marka en etra ekki. Ryendar mun óleyfilegt aö nota etra, sem er svæf- ingalyf, í sælgæti eöa aðra matvöru. Islensk-erlenda verslunarfélagiö hefur flutt Victory-V töflurnar inn í 20 ár og sala verið bærileg. -EHt. ÁSKIRKJA VÍGD /gœr, kl. 14, varÁskirkja i Reykjavík vigð. Biskup íslands hr. Pótur Sigurgeirsson vigði kirkjuna og vígslu- vottar voru sóra Ólafur Skúlason vigslubiskup, dr. Sigurbjörn Einarsson biskup og Grimur Grimsson, fyrr- verandi sóknarprestur i Ásprestakalli. Sóknarprestur er sóra Árni Bergur Sigurbjörnsson sem hefur verið starfandi prestur þar fró 1980. Sóknarmenn kirkjunnar og einn arkitektanna sem teiknaði kirkjuna sáu um að bera inn hina helgu muni að altarinu. Kirkjuskip Áskirkju ernú fullfrágengið en safnaðarheimili sem er hluti kirkjunnar er enn ísmiðum. Eftir vígsluathöfnina var öllum kirkjugestum boðið i kaffidrykkju á Hrafnistu. En tH gamans má geta þess að 10. hvert sóknarbarn Ásprestakalls dvelur á Hrafnistu. -APH/D V-mynd Bj. Bj. Ráðstef na um fíknief navandann: Öllum sagt upp hjá Siglósíld „Þaö var hverjum einasta starfs- manni Siglósíldar sagt upp á föstu- daginn, eöa 70 til 80 manns, og er uppsagnarfrestur hjá langflestum aðeins vika. Ástæðan er sögö hrá- • efnisskortur, en nú liggja fyrir birgöir af síld til mánaðarvinnslu og af rækju til vinnslu í annan mánuð,” sagöi einn starfsmaður fyrirtækisins í viötali viö y, DV í morgun. „Hér er eitthvert allsherjar leyni- makk á ferðum og viö óttumst stórlega að nýir kaupendur muni flytja verk- smiðjuna á brott og þá liggur ekkert annaö fyrir hjá mörgum starfsmönn- um hér en að flytjast brott líka. Okkur þykir þetta mjög undarlegt þar sem Siglósíld er nú eina deild Þormóös ramma sem skilar hagnaði. Þá höfum viö lauslega kannað áhuga starfsfólks á kaupum á fyrirtækinu og hafa margir lýst sig fúsa til að láta eins til tveggja mánaöa laun á ári renna til hlutabréfakaupa, en enginn hefur spurt okkur um áhuga á málinu,” sagöi ónefndur starfsmaður Sigló- síldar. Ekki náðist tímanlega í hina nýju stjómarmenn fyrirtækisins í morgun, til að spyrjast nánar fyrir um málið. —GS Ferðakostnaöur ríkisstarfsmanna 1982: 51 milljón íutan- landsferðir Feröakostnaöur vegna feröalaga á vegum ríkisins erlendis nam á síðasta ári tæplega 51 milljón króna og ferða- kostnaöur innanlands nam tæpum 69 milljónum króna. Risnukostnaöur ríkisstofnana á síðasta ári var um 14,4 milljónirkróna. Feröakostnaður erlendis var mestur á vegum heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytis eöa 9 milljónir króna, feröakostnaöur vegna utanlandsferöa á vegum menntamálaráöuneytis nam 7,9 milljónum, stofnanir sem heyra undir samgönguráðuneyti eyddu 6,5 milljónum í utanlandsferðir, utanríkis- ráöuneytiö kostaöi 6,3 milljónum til utanlandsferöa og iðnaöarráöuneytiö 6 milljónumkróna. Af einstökum ríkisstofnunum var mestur kostnaður vegna utanlands- feröa á vegum Landspítalans eða 4,6 milljónir króna, utanlandsferðir starfsmanna Pósts og síma kostuðu rúmar 2 milljónir, Flugmálastjóm notaöi 1,9 milljónir og sömu upphæö notaöi Háskóli Islands. Kostnaöur viö utanlandsferöir alþingismanna nam hins vegar 3,2 milljónum á síðasta ári. ÖEF „Mikill áhugi forráðamanna” —segir Guðrún Agnarsdóttir, formaður þingf lokks Kvennalista ,,Þaö kom glögglega fram á ráö- Ráöstefnan sem haldin var aö stefnunni, aö forráöamenn barna og Hótel Borg hófst með því að flutt voru unglinga sýna þessu máli mikinn fimm framsöguerindi um máliö. Síð- áhuga,” sagði Guörún Agnarsdóttir, an voru pallborðsumræður. AÖ þeim formaður þingflokks Kvennalista, er loknum hófust umræöur með al- DV ræddi við hana um ráöstefnu um mennri þátttöku ráðstefnugesta. fíkniefnavandann er Kvennalistinn og Kvennaframboð . gengust fyrir í „Eg vona að þetta hafi gert sitt til gær. aö halda þessu máli vakandi,” sagöi Guðrún. „Þaö virtist vera ásetning- miö Kvennalistans og Kvennafram- ur flestra sem þarna voru aö láta boös meö ráðstefnunni hefði einkum þessa umræöu ekki lognast út af. verið þaö að virkja þann meðbyr Ráöstefnugestir virtust vera á einu sem umræðan heföi fengiö viö um- máli um aö full þörf væri á aö sam- f jöllun fjölmiöla á fíkniefnavandan- eina alla hina mismunandi aöila i um og stuðla að áframhaldandi um- átaki gegn fikniefnavandanum og ræðu. Á næsta ári væri fyrirhugað að reyna aö finna lausn á honum." fylgja málinu enn frekar eftir. Guörún sagöi ennfremur að mark- -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.