Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. 5 Peningar feng- ust í nýju þurrkaðferðina — þegar tilraunir Landssmið junnar höfðu legið niðri í hálft annað ár Landssmiöjan hefur fengiö aukið f jármagn að láni innanlands til aö þróa hugmynd Hauks Baldurssonar, véla- verkfræðings fyrirtækisins, að nýrri tegund fiskimjölsverksmiðju. Þrír sjóöir, iönþróunarsjóður, iðnrekstrarsjóður og fiskimálasjóður, hafa lánað alls um 700 þúsund krónur til verkefnisins, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk frá Sigurði Daníelssyni, forstjóra Landssmiðj- unnar. „Það fé nægir til að gera tilraunir að einhverju marki. Þetta fé ætti að nægja til þess að athuga hvort þessi hugmynd stenst. En þaö nægir ekki til þess að gera þetta að markaðsvöru,” sagði Haukur Baldursson. „Þetta hefur tekið lengri tíma en við hefðum kosið. Tími kostar peninga. Þetta verkefni hefur Iegið í láginni síðan um mitt ár 1982,” sagði Sigurður Daníelsson. Vegna hins aukna lánsfés gat Landssmiðjan tekið upp þráöinn að nýju skömmu fyrir áramót eftir hlé í hálft annað ár. Fyrirtækið hefur þó neyðst til þess að skera verulega niður tilraunina frá því sem upphaflega var áætlaö. „Við féllum frá því að prófa þetta sem verksmiðjuheild. Við töldum full- reynt aö f jármagn fengist ekki til þess innanlands. Þess í stað ætlum viö að reyna að prófa eingöngu þurrkaöferð- ina sjálfa,” sagði Sigurður. Ekki tekst það án hjálpar erlendis frá. Frá fyrirtæki í Sviþjóð, Alfa Laval, hefur Landssmiðjan fengið lánaða gufuþjöppu án skilyrða til aö Ýmis tæki, sem smíðuð höfðu veríð fyrir tilraunaverksmiðju, fengu að ryðga i porti Landssmiðjunnar i háift annað ár þvi engir peningar fengust til að halda áfram. Haukur Baldursson vélaverkfræðingur stendur þarna við þurrkara. DV-mynd Bj. Bj. kanna þurrkaðferðina. Vonast er til að niðurstaða liggi fyrir eftir þrjá mánuði. Uppfinning Hauks Baldurssonar hefur vakið töluveröa athygli erlendis. Þessi nýja aöferð við að þurrka fiski- mjöl er talin spara um 80 prósent orku miöað við þær aðferöir sem nú eru notaðar. Nýja aðferðin er í stórum dráttum á þá leið aö gufa sú sem kemur frá hráefninu er notuð sem eini upphitunarmiðillinn í þurrkhringrás- inni. Þá þykir það ekki lítill kostur að nota má rafmagn sem orkugjafa i stað oliu. Ennfremur fer engin gufa eða reykurútíumhverfið. -KMU. Hagstæð kaup!________________ Vid eigum til nokkra gullíallega notaöa MAZDA 626 og 929 bíla í sýningarsal okkar. Bílamir em yí- iríamir á verkstœði okkar í 1. ílokks ástandi og íylgir þeim 6 mánaða ábyrgð frá söludegi Sýnishom úr söluskrá: Gerð drg. ekinn 929 LTD 4 dyra vökvast. '82 35.000 323 1300 5 dyra sj.sk. '82 16.000 626 2000 4 dyra vökvasl. '82 39.000 626 2000 4 dyra '81 24.000 626 2000 4 dyra sjsk '81 26.000 929 HT 4 dyra sjsk '81 46.000 323 1400 station '80 73.000 626 2000 4 dyra sjsk '80 31.000 626 1600 2 dyra '80 43.000 626 1600 4 dyra '79 51.000 Athugið: Vegna mikillar eftirspumar bröö- vantar okkur allar árgerðir af MAZDA 323 á söluskrá Takið ekki óþaría áhcettu — kaupið not- aðan MAZDA bíl með 6 mánaða ábyrgð. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 Toyota Cressida Grand Lux Toyota Cressida 2ja dyra órg. 79, Toyota HI-ACE bensín órg. '81, órg.'80, sjálfsk., ekinn 36.000, ekinn 85.000. Verð 185.000,- ekinn 54.000, hvítur. Verð rauður. Verð 230.000,- 220.000,- Toyota Carina station órg. '82, ek- inn 32.000, Ijósgrænn, sans. Verð 300.000,- Dodge sendibíll 6 cyl. órg. '78, ek- inn 59.000, hvítur. Verð 175.000,- Toyota Cressida órg. '78, ekinn 66.000, grænn. Verð 160.000,- Toyota Corolla Irft back órg. '80, sjólfsk., ekinn 50.000, brúnn, sans. Verð 220.000,- Voivo 244 órg. 71, sjólfsk., ekinn 77.000, brúnn. Verð 170.000,- Ennfremur til sölu: Chevrolet Citation órg. 80, 4 cyl., ekinn 36.000, vínrauður. Verð 240.000,- Saab 900 órg. '79 GLS, ekinn 68.000, drappl. Verð 248.000,- Saab 99 GL árg. '81, ekinn 28.000, brúnn. Verð 290.000,- Simca 1509 GT árg. '78, ekinn 37.000, Ijós- grænn. Verð 95.000,- (Rafm.rúður nýtt lakk.) hh TOYOTA salurinn I Nýbýlavegi 8, sími 44144. Simir siálfvirkninnar Emkarádnrafi ritarans Með Silver Reed EX 55 hefur sjálfvirknin verið kórónuð á skrif- stofunni. Hraðari prentun, villulaus og áferðarfalleg verður leikur einn með • sjálfvirku línuminni____________________ • sjálfvirkri leiðréttingu á tveimur línum í fullri lengd • sjálfvirkri endurprentun á leiðréttum línum • sjálfvirkri línufœrslu________________________________ • sjálfvirkri undirstrikun og síritun_________ • sjálfvirkum miðjuleitara og____________ • sjálfvirkum dálkastilli Yfirburðimir em síðan undirstrikaðir með hljóðlátri prentun, mörgum tegundum leturhjóla og hönnun sem hæfir nútímalegustu skrifstofum. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - - Pósthólf 377

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.