Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 33
,eor a»vn>UT tr or|TnAr»Trwvw*f(( ■'fft DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. n 33 Á meðan fordrykkur var framreiddur skemmti dixílandhljómsveit lúðrasveitarinnar Svans gestum og vöktu sérkennileg klæði hijómsveitarmanna mikla kátinu. Hekla í hálfa öld / hófinu afhentu starfsmenn Hekiu hf. forstjóra fyrirtækisins, Ingimundi Sigfussyni, gjafabréf þar sem þeir bjóða fyrirtækinu endurgjakislausa aðstoð sina við að sýna almenningi fyrirtækið næstkomandi vor. Fyrirtækið Hekla hf. veröur 50 ára á þessu ári og hyggst þaö minnast þess- ara tímamóta í sögu sinni meö ýmsum hætti á árinu. Fyrstu hátíöarhöldin voru nú nýlega er haldið var veglegt hóf fyrir starfs- fólk og maka þess. Fór samkoman fram í húsakynnum Heklu viö Lauga- veg og var þar mikiö um dýrðir. Fyrst var fordrykkur framreiddur og á meöan skemmti dixílandhljóm- sveit lúörasveitarinnar Svans. Því næst var borðhald og aö þvi loknu skemmtiatriöi og alls kyns uppá- komur. Siöasta atriðiö á þessu starfs- flugeldasýning sem fram fór um miö- mannamóti Heklu var heljarmikil nættiö. Ekki hefur enn verið ljóstraö upp sins frekar á árinu en þaö mun vcröa hvernig Hekla hyggst minnast afmælis kynnt innan skamms. En það voru fleiri en forstjórinn sem fengu gjafir i hófinu. Hér sést Ingi- mundur afhenda fimm starfsmönnum fyrirtækisins sér- staka viðurkenningu en fólk þetta hefur starfað hjá Heklu i 25 ár eða iengur. Gjöfina, forláta pennasett á marmarapiötu með áritaðri gull- piötu fengu: Jóhanna Tryggva- dóttir, Finnbogi Eyjólfsson (veislustjóri), Árni Bjarnason, Friðjón Skarphéðinsson og Óli M. ísaksson. DV-myndir GVA. ' MEÐ MANN ÍTOGI Draumur manna um vélknúin skiði á sér langa sögu. Hann hefur þvi miður ekki ræst enn sem komið er en ekki fáum við betur séð en dreng- urinn á myndinni komist næst þvi að láta drauminn rætast. Hann lætur sumsé hinn ferfætta vin sinn um vélaraflið og ekki er að sjá annað á seppa en honum iikiþetta ágætlega. DV-mynd GVA. „Þú ert nú ljóta svínið að vera að segja manni þessa svínslegu brand- ara, maður fer alveg hamförum af hlátri. Kanntu annars fleiri?” „Já, hefurðu ekki heyrt um svínið sem sá inn- stunguna í veggnum og spurði: Hver hefur múrað þig inn í vegginn, félagi? ”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.