Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 32
32 i í L DV. MIÐVKUDAGUR11. JANUAR1984. En þaö eru fíeiri en ungviðið sem dansa konga. Fullorðna fóikið brá sór iíka i dansinn annaðhvort ánægjunnar vegna eða börnum sínum tii halds og traust. DV-myndir GVA. Það er aldoilis ekki amalegt að hafa tvær dansmeyjar tfí að leiðbeina sór i dansinum oins og þessi ungi herramaður hefur. Hann leggur sig líka greinilega allan fram um að fylgja hoUriðum kennarans. Síðbúið jólaball Þótt blessuð jólin séu um garð ftengin að þessu sinni eru samkomur þeim tilheyrandi enn í gangi eöa voru að minnsta kosti um síöustu helfíi. Þá var haldið jólaball fyrir starfsfólk DV Ofí Vikunnar og börn þess og fór sú skemmtun fram í Tónabæ. Þar var margt um manninn, smáan sem háan. Og þarfórallt fram meö hefðbundnum hætti; jólalögin sungin af kappi og: dansað í kringum jólatréð. Veit- ingar voru innbyrtar og jóla- sveinarnir komu í heimsókn og tóku lagið og sporiö með börnum og fullorönum. Ekki bar á öðru en allir skemmtu sér vel og víst er að' margt barnið tekur sin fyrstu dansspor í lífinu á þessum sam- komum. Einn vinsælastí dansinn á jóla- böllunum er „allir dansa konga". Þá mynda allir langa halarófu og hoppa um allan saiinn. Hór fara fremstar í fíokki nokkrar ungar stúlkur sem greinilega hafa hoppað þetta áður. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.