Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Ford Bronco árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 39581. Til sölu bíll á 17—20 þús. ef samið er strax. Um er að ræöa Vauxhall Vivu árg. 74 í mjög góðu ásigkomulagi, skoðaöur, er mjög góður í snjó. Uppl. í síma 71155. Tilsölu Lada 1600 árg. 1979. Uppl. í síma 99-2370 eftir kl. 17. Austin Mini. Fallegur og sportlegur bill, m.a. grind í afturglugga, sportfelgur og margt fleira. Verð ca 30.000. Góð greiðslukjör. Skipti möguleg á aðeins dýrari bíl. Uppl. í síma 99-1732. Willys jeppi árg. ’65 til sölu, 8 cyi., 350 cub., 4ra gíra, með nýjum blæjum og nýjum breiðum dekkjum. Allur sem nýr. Uppl. í síma 99-2307 á daginn og á kvöldin í síma 99- 2262. Mercedes Benz 220S ’65 til sölu, góður bíll, þarfnast lagfæring- ar á vatnsdælu, nýsprautaður. Uppl. í síma 52843 eftir kl. 20. Mazda pickup árg. 1977 til sölu. Uppl. í síma 10575 eftir kl. 19. Bflar óskast Cortina óskast, vélarlaus eða meö ónýta vél, helst ekki yngrien ’76. Uppl. í síma 51439. Oska eftir að kaupa Peugeot 305. Uppl. í síma 99-1837. Óska eftir Wagoneer eða Cherokee, ekki eldri en árgerð 74, má vera ógangfær. Uppl. í síma 66257. Cortina óskast, vélarlaus eða með ónýta vél, helst ekki eldri en 76. Uppl. í síma 51439. Er kaupandi að tjónskemmdri bifreið. Ekki eldri en’ árg. ’78.Uppl. í síma 24945 eftir kl. 17. Óska eftir bíl í góðu ástandi á 60—110 þúsund. Uppl. í síma 79265 eftir kl. 18. Pickup-pickup. Oska eftir gömlum pickup, helst Chevrolet, má vera í lélegu ástandi. Uppl. í síma 31312 eftir kl. 19. Óska eftir bíl aö verðmæti 40—50 þúsund kr. sem mætti greiöast með skuldabréfi að verðmæti 50.000 í 10 mánuði 5 þús. á mán. Á sama stað er til sölu litsjón- varp. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Einstakiingsibúö í Hlíðunum til leigu, laus núna, leigist til 15. júní. Tilboö sendist DV fyrir laugardag merkt ,,Reglusemi261”. Lítið herbergi til leigu í Arbænum. Uppl. í síma 687087 eftir kl. 20. Til leigu einbýlishús í Mosfellssveit, leigist fram í júlí- mánuð. Skilyrði er góö umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76610 eftir kl. 18. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum í Reykjavík. Leigist í 1 ár frá 1. febr. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Einhver fyrir- framgreiösla 425”. Til leigu 4ra herb. íbúð við Engihjalla, er laus. Leigist í 1—1 1/2 ár, fyrirframgreiösla. Tilboð send-. ist augld. DV merkt „Engihjalli 19” fyrir 12. jan. ’84. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðslu óskaö. Tilboð sendist DV merkt „Ibúð 656” fyrir 14. jan. 3ja herb. íbúð i Ólafsvík er til sölu. Laus 1. febrúar.Uppl. í síma. 93-6348 eftirkl. 17. 3ja herb. íbúð á Akranesi til leigu. Uppl. í síma 93-2973. Til leigu er einbýlishús að Hafnargötu 16, Seyðisfirði. Uppl. í síma 18281 Guðjón. C0PYRICHT © 1958 [DCflR RICÍ BURROUCHS. IHC All Righls Reserved Tarzan hefur verið sagt frá hinum týnda hlekk milli| manns og apa. ' — Eftir hverju bíðum , við? hrópaði Tate prófessor. — Siglum s til Beinagrindarstrandar. — Þetta er stórkostlég kenning, sagði frumskógakonungurinn. — Og verð allrar athugunar.i <}Qo9 Tarzan Hrollur, fáum við ekki kauphækkun förum við í I verkfall! i Herbergi til leigu i Hlíðunum með aðgangi aö baði, eldhúsi og þvottahúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 16174 e. kl. 19. Húsnæði óskast 2—3ja herb. íbúð óskast strax í nokkra mánuöi í Reykjavík fyrir reglusöm eldri hjón. Öruggar mán- aðargreiðslur og/eða einhver fyrir-. framgreiðsla. Uppl. ísima 16380. Óska eftir rúmgóðum bílskúr til leigu eða kaups, hef góða peningaútborgun og greiðslur. Borga vel fyrir réttan bílskúr. Uppl. í síma 28861. Herbergi óskast með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-431. Breiðhyltingar og nágrannar. Vantar góða íbúð til leigu, 50—70 fermetra, nú þegar. Þægilegt væri aö sími fylgdi. Uppl. í síma 73499. Hjúkrunarnemi utan af landi óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu og aðgangi að baöherbergi, helst í grennd við Landspítalann eöa í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Einnig kæmi til greina að leigja með. einhverjum sem þegar hefur íbúð. Uppl. í síma 19804 og 52821. Tvær ungar konur, báðar í föstum störfum, önnur með barn, óska eftir 3ja—5 herb. íbúð, helst í mið- eða vesturbæ. Sími 21893 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Kristín. Ibúð óskast. Starfsstúlka á DV óskar eftir að leigja 2ja—3ja herbergja íbúð, helst í neðra Breiöholti. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-2000. 2ja-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu í 2 ár fyrir ung, reglusöm hjón með eitt barn. /Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—354. Einhleypur reglusamur maður um fertugt óskar eftir íbúö, helst í eldri hluta bæjarins. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16853 eftir kl. 19. Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman mann í fjóra mánuði, helst sem næst Sjómanna- skólanum, ekki skilyrði. Uppl. í síma 93-2394. Óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð eöa hús á Stór-Reykja- víkursvæðinu, sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-2056, Akranesi. Ung kona óskar eftir húsnæði í 2 mánuði. Herbergi eða íbúð. Vinsam- legast hringið í síma 16400, Marta. 3ja herb. íbúð óskast fyrir hjón um fimmtugt, bæði reglusöm og útivinnandi. Uppl. í síma 76020 eftirkl. 19. Einstæða móður með 6 ára dreng bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, er á götunni, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Hús- hjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 26272. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í vesturbænum. Uppl.ísíma 23076. Lítil íbúð óskast fyrir eldri konu, fyrirframgreiðsla. Sími 42919. Lítil íbúð. Tæplega 40 ára farmaöur, sem er lítiö heima, óskar að taka á leigu í 2 ár litla íbúð eða stórt herb. með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla í eitt ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-193. Par með eins árs barn óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79629. Tvær einstæðar mæður með sitt barnið hvor óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 25881 (VilborgogHrafnhildur). Atvinnuhúsnæði 300 fermetra iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu, möguleiki á að skipta hús- næðinu. Uppl. í síma 35130. Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 50—100 ferm, þarf að hafa stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 72978. Iðnaðarhúsnæði, 80—120 ferm óskast til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 13706 (frá 9—17) og 83651 á kvöldin. Verslunarpláss 2 verslunarpláss til leigu rétt við Hlemm. Annað tæpl. 50 ferm en hitt- tæpl. 40 ferm. Laus strax. Lysthaf- endur sendi nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrirhugaöan rekstur til auglýsingadeildar DV merkt „22/108”. Óska eftir vinnuaðstöðu, 30—60 fermetra, má vera hluti af húsnæði. AðkeyrslUdyr skilyrði. Uppl. ísíma 28861. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Verslunarhúsnæöi, 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaða, samtals 660 ferm húsnæði, má einnig nota fyrir hreinlegan iönað og skipta í tvennt. Atvinnuhúsnæði á sama stað, salur 270 ferm, lofthæö 4,5 m, engar súlur, meö skrifstofu og aðstööu 385 ferm. Uppl. í síma 19157. Samviskusöm og dugleg stúlka óskast til starfa við afgreiðslu á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-367. Kona óskast til starfa á vistheimili úti á landi, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-407. Hjón óskast til starfa við stórt hænsnabú í nágrenni Reykja- víkur, íbúð á staðnum. Tilboð merkt „356” sendist DV, fyrir 20. jan. ’84. Óskum að ráða stúlku til pökkunarstarfa í kjötvinnslu. Einnig vantar stúlku í þrif á kjöt- vinnslu eftir kl. 17. Uppl. í síma 38567 millikl.9ogl7. Okkur vantar 3—4 fríska og reglusama menn til framtíöarstarfa strax. Æskilegur aldur 20—30 ára. Um er að ræöa þrifaleg störf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild DV merkt „Vinna 184”. Sendill á mótorhjóli óskast hálfan daginn. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Félagsprentsmiðjan hf., Spítalastíg 10, Reykjavík. Atvinna í Mosfellssveit. Stúlka vön afgreiöslu óskast strax. Einnig stúlka til afgreiðslustarfa um helgar. Uppl. í síma 66450 á fimmtudag og föstudag milli kl. 10 og 12. Verslun í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa og verslunarstjóm- unar sem fyrst. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist auglýsingadeild DV fyrir kl. 22.00M laugardaginn 14. jan. merkt „Ábyrgð”. Aukavinna. (T.d. húsmæöur í vesturbænum). Teiknistofa óskar eftir starfskrafti til kaffiumsjónar, siödegis virka daga og ræstinga einu sinni í viku. Tilboð send- ist smáauglýsingadeild DV fyrir helgi merkt „Gottmeðkaffinu”. Óskum eftir áhugasamri manneskju til að annast um tvö börn á öðru árinu í heimahúsi fyrri hluta dags. Uppl. í síma 14284 eftir kl. 20. Afgreiðslumaður óskast hálfan daginn (eftir hádegi), þarf helst að vera vanur vefnaöarvöruafgreiðslu. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV merkt „7201” fyrir 14. janúar. Matsvein vantar á 70 tonna línubát sem rær frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.