Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Allt frá SiS Sambandsmenn bafa löngum þótt lunknir við að afla Sambandinu viðskipta. Á dögunum hljóp heldur en ekki á snærið h já SlS-inu og það án þess að nokkuð væri að gert. Forsaga málsins er sú að grunnskólarnir í Kópavogi hafa lengi keypt allar hrein- lætisvörur frá Frigg. í haust bar svo við að þaðan bárust engar pantanir til verk- smiðjunnar svo sem venja hafði verið undanfarin ár. Sölumaður hjá Frigg fór á stúfana tll að athuga hverju þetta sætti. Var honum þá sagt að fyrirskipun hefði borist frá bæjaryfirvöidum í Kópavogi þess efnis að allar vörur í grunnskólana skyldu keyptar hjá Sambandsverk- smiðjunum, þar á meðal hreinlætisvörur. Þegar farið var að athuga málið nánar kom í Ijós að um misskiluing var að ræða. SlS hafði gert hagstæðast tilboð í kaffisölu til skólanna. Höíðu blaðið Le Soir tekið útburðinn fyrir í greln einni og er gangur málsins rakinn þar fram á þennan dag. Heldur er sú umfjöllun vafasamur heiður fyrir landann þvi þar er tæpt á því aö viðhorf tslendinga til hlutanna séu fremur „sveitó” þótt þeir séu afar víðlesnir. Þá sé sá andl sem ríki í mannlegum sam- skiptum á tslandi fremur hallærislegur eða eins og gerist í þorpum. • •• Pakkaðar hugsanir „Pakkaðar hugsanir” heitir merkileg grein sem birtist í Sjómannablaðinu Vikingi. Þar lýsir Oddbjörg Jónsdóttir á Akranesi einum vinnudegi i frystlhúsi frá sjónarhóli konu sem fæst við að skera úr og pakka á borði. Eftirfarandi sýnishorn er úr greinlnni: „Nú cr um að gera að ná upp hraða sem fyrst. Reyna helst að slita beinagarðinn frá til þess að sem minnst af fiskinum fari til spillis. Góð nýting er gulls ígildi, gullvæg bónusregla. Tvær pönnur af 5 punda pökkum verða að haf- ast fyrir níupásu. Hclst ckki að gleyma sér viö hugsanir. Hraðinn gæti minnkað. Eitthvað verður maður þó að spjalla við þá sem á móti manni vinnur. Skyldi hún ekki þekkja einhvern sem maður þekkir? Best að spyrja.” • •• Mannaskipti Oss hefur borist til eyrna að mannaskipti séu nú um það bU að verða í starfi bæjarrit- ara i Garðabæ. Þangað hefur verið ráðinn Guðjón Erling Friðriksson sem verið hefur lögfræðingur hjá embætti ríkisskattstjóra. Guöjón mun vera innfæddur Garð- bæingur. Rögnvaldur Finnbogason, sem gcgnt hefur starfi bæjar- ritara, mun taka við útibúi Brunabótafélagsins í Garða- bæ. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. bæjaryfirvöld tekið því tUboði og iátið húsverði i skólunum vita að hér eftir yrði kaffið keypt af Sambandinu. Verðirnir skUdu tUskipunina svo að hún næði yfir allar vörur og beindu því öUum viðskiptum tU SIS sem sat þar með að kökunni óskiptri. Hreínlætísvörur skytdu keyptar fré Sambandinu. Heimsfrægð Utburðarmálið svokaUaða á Akureyri hefur vakið mikla athygU, meira að segja á er- lendri grund. Til upprifjunar skal tekið fram að málið það ama snýst um hatrammar dettur tveggja húseigenda, sem lyktar lUUega með því aö önnur fjölskyldan verður borin út úr íbúð sinni. Hefur máUð vakið gífurlega eftir- tekt eins og fyrr sagði, svo að jafnvel jaðrar viö heims- frægð. Þannig hefur belgiska r M 1 ÁSKRIFTARSÍMir urvai 27022 Peningamál þjóðarinnar í sviðsljósinu Fjörkippur í innlendum tískufatnaði Sameiginleg geimstöð Sovét- og Bandaríkjamanna Mikill straumur erlendra ferðamanna Alþingishúsið sjálft í fréttum 14.000 króna lágmarkslaun Nýjar uppgötvanir í kortlagningu heilans Nýir forsvarsmenn risaveldanna lllviðrasamt eftir áramótin Beittara eftirlit með innflutningi fíkniefna ÁSKRIFTARSÍMINN ^ WTEíAN iiuiiiiiiiin iiitTi 13 VfKUV NÝTT OG BETRA BLAÐ Síðustu blöð af völvu- Vikunni á blaðsölu- stöðum SKIPST JÓRAR FARSKIPA AÐALFUNDUR Skipstjórafélag Islands heldur aðalfund sinn föstudaginn 13. janúar að Borgartúni 18 kl. 15.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. CAR RENTAL SERVICE - 75 400 FAST VERÐ - EKKERT KÍLÓMETRAGJALD SÖLUSKATTUR INNIFALINN I VERÐI ; Leitið upplýsinga. SMIÐJUVECI 44 D - KÓPAVOGI • ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustoðina á Hellu er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá og með 1. apríl 1984. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. mars 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. janúar 1984. 1 x 2 - 1 x 2 - 1 x 2 18. leikvika — leikir 7. janúar 1984 Vinningsröð: x 12— x 1 x —1 x 1 —212 1. vinningur: 12 réttir — kr. 383.755.- 39.479 (1/12,4/11)+ (Husavík) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 27.411.- 50394 86516+ Kærufrestur er til 30. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást ; hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (4-) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar ■ upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.