Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVKUDAGUR11. JANUAR1984. 17 ■* Lesendur Einar Vilhjálmsson, íþróttamaður ársins 1983, er stoit iands sins bæði innan vallar og utan, segir bréfritari og segir að Einar verðskuldi þessa útnefningu öðrum fremur. Verðugur verðlauna- hafi EinarVilhjálmsson Einn sem fylgist meö íþróttum hringdi: Mig langar til aö taka undir meö þeim sem kusu Einar Vilhjáimsson frjálsíþróttamann iþróttamann ársins 1983. Einar var svo sannarlega verð- ugur þessa titils, hann er án efa einn mesti íþróttamaöur sem viö Islending- ar eigum. Þaö sýndi hann svo aö ekki verður um villst á nýliönu ári. Arang- ur hans í spjótkasti síðasta sumar veröur vart leikinn eftir. Viö Islendingar eigum marga góða íþróttamenn sem standa upp úr meðal- mennskunni, bæöi heima og erlendis, þó held ég aö Einar Vilhjálmsson sé sá íþróttamaður sem muni ná hvað mest- um árangri í sinni íþróttagrein á kom- andi árum. Þetta segi ég án þess að viljaáneinn halla. Einar er ekki bara mikill íþrótta- maður heldur er hann lika drengur góöur og þjóö sinni til sóma jafnt innan vallar sem utan, eins og Hermann Gunnarsson komst að oröi í hófi þegar Einar var útnefndur íþróttamaöur árs- ins. Þaö er vonandi aö þessi titill veröi Einari sá hvati til stórra afreka á næstu ólympíuleikum sem viö öll ósk- um honum. Hann á án nokkurs vafa eftir aö bæta árangur sinn í íþrótta- grein sinni og hver veit nema hann eigi eftir aö komast á verölaunapalla á ólympíuleikunum eins og faöir hans, afreksmaðurinn Vilhjálmur Einars- son. Hvorá meiri rétt, Blikkheljan eða maðurinn? CRDH'N Læstir meö lykli og talnalás. CRDH'H Eldtraustir og þjófheldir, framleiddir eftir hinum stranga JIS staðli. CRÓMf/v 10 stærðir fyrirliggjandi, henta minni fyrirtækjum og einstaklingum eða stórfyrirtækjum og stofnunum. CRDtVN Eigum einnig til 3 stærðir diskettuskápa — datasafe GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 9 - Kópavogi - Sími: 73111 ---------------------------------1 loo KALLINN SEMGERIRÞER I? að hefur alltaf kostað peninga að eignast peninga. I dag er ekki hægt að ætlast til mikils afeinum 100 kalli. Þú getur notað hann í tuttugu skipti í stöðumæla eða hann fer allur, ef tíminn rennur út á mælinum - og þú færð ekkert til baka. En það eru til 100 kallar, sem vinna vel fyrir sér. Sumir skila 20 þúsundum, aðrir minna, og svo eru nokkrir, sem skila heilli milljón. Þetta eru 100 kaUarnir sem þú kaupir fyrir miða í Happdrætti Háskólans. Og það gerir þú hjá umboðsmanninum - dragðu ekki að líta við. VINNINGASKRÁ 9 @ 1.000.000 9.000.000 9 — 200.000 1.800.000 207 — 100.000 20.700.000 2.682 — 20.000 53.640.000 21.735 — 4.000 86.940.000 109.908 - 2.500 274.770.000 134.550 446.850.000 450 aukav. 15.000 6.750.000 135.000 453.600.000 Jóakim Guöjón Elíasson skrifar: Eins og allir vita er akbraut fyrir bila og gangstétt fyrir gangandi fólk. En hér á Selfossi viröist þetta ekki vera þannig því aö þegar snjóar eru send út stór snjómoksturstæki til aö ryöja snjónum af akbrautinni. Verkið er þannig framkvæmt aö snjó er ýtt af akbrautinni og á gangstéttina þannig að þaö veröur meö öllu ófært fyrir gangandi fólk aö komast leiöar sinnar. Hvar á gangandi fólk að vera? Þaö neyðist tii aö ganga eftir akbrautinni og er þá í störhættu vegna bílaumferð- arinnar. Þaö væri gaman aö vita hvor ætti meiri rétt, blikkbeljan eöa maður- inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.