Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 26
26
Smáauglýsingai
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur
samanber borðklukkur, skápklukkur,
veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl.
13—23 um helgar.
Fundir
Kynningarfundur um
Island verður haldinn i Kristalsal
Hótel Loftleiða kl. 19.00. Sýnd verður
mynd og viðræður á eftir.
Einkamál
Karlmaður, 35 ára,
óskar eftir kynnum við stúlku, 25—45
ára, sem langar í tilbreytingu og betra
líf. Einstæð móðir með 1—2 börn er
meö í dæminu Svar sendist DV merkt
„Flugmaður 395”. Algjört trúnaðar-
mál.
Vantar lán í 11/2—2 ár.
Vill ekki einhver góðhjörtuö
manneskja lána ungum hjónum, gegn
föstum mánaöarendurgreiöslum.
Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist
DV merkt „23”.
Skemmtanir
Vantar músik i
einkasamkvæmi. Eldhressir
músíkantar leika fjölbreytta dans-
músík.Uppl. í síma 77999, 33388 og
20916.
Diskótekið Donna.
Þökkum viðskiptavinum fyrir frábært
stuð á liönu ári; um leið óskum við
gleðilegs árs, spilum fyrir alla aldurs-
hópa. Þorrablótin, árshátíöirnar,
-skólaböllin og allir aðrir dansleikir,
bregðast ekki í okkar höndum. Full-
komiö ferðaljósasjó ef þess er óskaö.
Uppl. og pantanir í síma 45855.
DiskótekiðDonna.
Gleðilegt nýár.
Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta-
hópum og félögum ánægjulegt sam-
starf á liönum árum. Sömu aðilum
bendum viö á að gera pantanir fyrir
þorrablótiö eöa árshátíöina tímanlega.
Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar
fullbókuö. Sem elsta ferðadiskótekið
búum við yfir góöri reynslu. Heima-
síminn er 50513. Diskótekið Dísa.
Líkamsrækt
Sparið tima, sparið peninga.
■ Við bjóöum upp á 18 mínútna Ijósa-
bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu
tíma en fáið 12, einnig bjóöum við alla
almenna snyrtingu og seljum úrval
snyrtivara. Bíótherm, Margrét Astor
og Lady Rose. Snyrtistofan Sælan,
Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226.
Ath. kvöldtímar.
Snyrtivöruverslunin Mirra,
Hafnarstræti 17 auglýsir. Höfumopnaö
sólbaðsstofu, erum með hina viður-
kenndu Super Sun lampa. Lítið inn og
slakið á eftir erfiða bæjarferð. Sími
11685.
Nýtt líf á nýju ári.
Hópur fólks kemur reglulega saman til'
aö ná tökum á mataræði sínu og ráða
þannig sjálft meiru um heilsu sina og
lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag-
skrá undir læknis hendi og farið . eftir
ráðgjöf næringarfræðings. Allur
almennur matur er á boðstólum. Vilt
þú slást í hópinn? Það breytir lífi þínu
til batnaðar og gæti jafnvel bjargaö
því. Uppl. í síma 23833 á daginn og
74811 á kvöldin.
Nýjasta nýtt.
Við bjóðum sólbaösunnendum upp á
Solana Super sólbekki með 28 sér-
hönnuöum perum, 12 að neðan og 16 aö
ofan, þá fullkomnustu hérlendis,
breiða og vel kælda sem gefa fallegan
brúnan lit. Timamælir á perunotkun.
Sérklefar, stereomúsík við hvem bekk,
rúmgóð sauna, sturtur, snyrti- og
hvildaraðstaöa. Verið velkomin. Sól og.
sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími
71050.
Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610
býður dömur og herra velkomin frá kl.
8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar-
dögum. Breiöari ljósasamlokur,
skemmri tími. Sterkustu perur sem
framleiddar eru tryggja 100%
árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið
Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til
grenningar, vöðvastyrkingar og viö
vöövabólgum. Sérstök gjafakort og-
Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin.
Sól—sána.
Janúartilboð: 10 timar kr. 500, nýjar
perur. Einnig alhliða snyrtiþjónusta og
líkamsnudd. Pantanir í síma 31717.
Sól- og snyrtistofan Skeifunni 3c.
Ljósastofan, Hverfisgötu 105.
Mjög góö aðstaða, Bellaríum-Super
perur, opið kl. 9—22 virka daga.
Lækningarannsóknarstofan, Hverfis-
götu 105, sími 26551.
Nýjung á Islandi.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólar-
iumbekki sem völ er á, lengri og
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkimir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfðagafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf aö
liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Þjónusta
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þiö margar tegundir af
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar
íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef
óskað er. Uppl. í síma 73709.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur alhliöa viðgerðir á
húseignum, járnklæðingar, þak-
viðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk
og málningarvinnu. Sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og í
veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma
23611.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó-
bræðslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í
síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og
eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 ’82 á skjótan og
öruggan hátt, nemendur greiða aöeins
fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson,
sími 86109.
Ökukennsla.
Kenni á Lada 1500 station árg. ’82.
Halldór Pálsson, ökukennarafélagi Is-
lands, Hófgerði 1, sími 46423.
Kenni á Toyota Crown.
Þið greiöið aöeins fyrir tekna tíma.
Greiöslukortaþjónusta (Visa og
Eurocard). Ökuskóli ef óskað er. Ut-
vega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa
einnig þeim sem af einhverjum á-
stæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö
öölast þaö að nýju. Geir P. Þormar
ökukennari, símar 19896 og 40555.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árgerð 1983 með
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
• símar 46111,45122 og 83967.
ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstimar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast I
það að nýju. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
66660.
ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax, greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta
Visa og Eurocard, Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Kenni á Mazda 626.
Nýir nemendur geta byrjaö strax. Ut-
vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö
er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón
Haukur Edwald, símar 11064 og 30918.
ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskirteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168:
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurðsson, 1 Lancer 1982. .77686
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C 40728
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
KristjánSigurðsson, ; Mazda 9291982. 24158-34749
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. • 43687
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868
Quðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríöur Stefánsdóttir, ' ' 81349- Mazda 9291983 hardtop. j -19628-85081
Snorri Bjarnason, Voívo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309
Jóhanna Guömundsd. Honda 77704—37769
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 235.40. Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haúkur og Guð-
mundur Vignir.
Hreingerningar-gluggaþvottar.------
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum við
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eða. tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækjum og'
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
pteinn, simi 20888.
Tölvur
TÖLVUFRÆÐSLANs/f
Tölvueigendur.
Námskeið Tölvufræðslunnar sf.
hef jast í næstu viku. Góð og ódýr nám-
skeið fyrir byrjendur. Nemendur mæti
meö eigin tölvu. Innritun fer fram í
bókabúð Braga við Hlemm, sími 29311.
Næturþjónusta
HEIMSENDINGARÞJÖNUSTA.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóðarsteikt lambasneiö,
samlokur, gos og tóbak o.m.fl. Opið
sunnud. — fimmtud. frá kl. 22—03,
föstudaga og laugardaga frá kl. 22—05.
Kennsla
r~
i
i
Pú
lærtr
malió i
MÍMI..
looo4
Langar yður til aö læra
erlend tungumál? Ef svo er, ættuö þér
að kynna yöur kennsluna við Mála-
skólann Mími. Kennslan er jafnt fyrir
unga sem gamla og yfirleitt aö
kvöldinu, eftir vinnutíma. Þér lærið aö
TALA tungumálin um leiö og þér lesið
þau af bókinni. Jafnvel þótt þér hafið
tiltölulega lítinn tíma aflögu til náms
fer aldrei hjá því að þér hafið gagn af
kennslu sem fer að mestu leyti fram á
því máli sem þér óskiö að læra. Allar
nánari upplýsingar í símum 11109 og
10004 kl. 1—5. Málaskólinn Mímir,
i Brautarholti 4.
Líkamsrækt
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er aö verjast og draga
úr hrörnun, að efla heilbrigöi á sál og
líkama, undir kjörorðinu: fegurð,
gleði, friður. Viö bjóöum morguntíma,
dagtíma og kvöldtíma fyrir fólk á
öllum aldri. Sauna-böö og ljósböð.
Nánari uppl. í símum 27710 og 18606.
Verzlun
irla
Hannyrðaverslunin
Erla auglýsir: Lækkað verð á útsaumi,
jólavörur, áteiknaðir dúkar, tilbúnir
dúkar, áteiknuö púðaborö i
bómullarjafa, prjónagarn, heklugarn,
model og fleira. Sjón er sögu ríkari.
Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut
44, sími 14290.
I skrifstofuna, lagerinn
og í verslunina. Eigum fyrirliggjandi
ýmsar hillur, standa og borð úr áli og
stáli. einnig plastskúffur. Framleiðum '
einnig eftir máli hillur og borð.
Smiðum sturtuklefa úr áli og plasti.
Lítið inn og takiö litmyndabækling eða
hringið eöa skrifið. Nýborg hf., sími
82140. Ál- og plastdeild, Ármúla 23.
Ullarnærföt
sem ekki stinga
Ullamærföt sem ekki stinga.
Madam, Laugavegi 66, sími 28990, og
Madam Glæsibæ, sími 83210.
L .r A n 11 +.
Aðvöranartækj.
A. Hreyfiskynjari. Skynjar allar
hreyfingar á allt að 8 metra svæði.
Virkur 35 sek. eftir stillingu. Gefur frá
sér hvellt hljóðmerki ef hreyfing
veröur á svæðinu. Notar 9 v. rafhl. eða
spennubreyti. Verð kr. 2.313,- (Einnig
fáanlegir stærri skynjarar sem tengj-
ast sírenum, rofum o. fl.).
B. Dyra-glugga aövörunartæki.
Auðveld uppsetning. Gefur frá sér
hvellt hljóðmerki ef dyr eöa gluggi
opnast. Notar 9 v. rafhlöðu. Verö kr.
450,-
Tandy Radio Shack verslunin, Lauga-
vegi 168. Sími 18055. Póstsendum.
Greiðslukortaþjónusta.