Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. 29 T0 Bridge Þaö voru skemmtilegar sagnir í eftirfarandi spili, sem kom fyrir í leik Italíu og Nýja-Sjálands á heimsmeist- aramótinu í Svíþjóö í haust. Bella- donna og Garozzo voru með spil A/V gegn Cornell og Taylor N/S. Hins vegar var vörnin og úrspiliö ekki í lagi. Noröur gaf. N/S á hættu. Norður ADG98 <?KD854 0 engin * KD98 Vlstur * 10 C> ÁG97 0 KD7 * AG1054 Auítur A 53 V 1062 0 ÁG86542 * 7 SUÐUH * ÁK7642 3 0 1093 * 632 Vestur spilaöi út tígulkóng í fimm spööum suðurs. Sagnir gengu þannig. Noröur Aústur Suöur Vestur 1H 2T 2S dobl redobl 3T pass 3H dobl 4T dobl pass 4S pass pass 4G dobl 5L! dobl pass pass 5T pass pass 5S pass pass pass Sagnirnar skýra sig að mestu sjálfar. Opnun norðurs 10—15 hápunkt- ar. Furðulegt aö Garozzo skyldi spila út tígulkóng eftir laufsögn Belladonna. Sú sögn var ekkert nema varnarsögn og því átti stórmeistarinn aö spila út laufás. En Taylor var fljótur aö tapa spilinu. Trompaöi útspiliö, tók einu sinni tromp og spilaði litlu hjarta. Garozzo var nú fljótur að drepa á ás, taka laufás og gefa Belladonna stungu. Á hinu borðinu fórnuöu Nýsjálending- ar í sex tígla, sem kostuöu 500. Italía vann því 11 impa. Ef Taylor heföi unniö sitt einfalda spil heföi Nýja- Sjáland komist í undanúrslitin á HM. Skák Sovétmaðurinn Georgy Agzamov er nú sennilega sterkasti skákmaöur heims þeirra sem ekki hafa stór- meistaratitil. Hann sigraöi á tveimur skákmótum í Júgóslavíu í fyrra, deildi þó efsta sætinu. Á mótinu í Stara Pasov, þar sem Jón L. Árnason var meðal efstu manna, kom þessi staöa upp í skók Agzamov, sem haföi hvítt og átti leik,ogTringov. 25. g4! — Bc2 26. Ha2! — Dxa2 27. Rg5 og sá sovéski vann auðveldlega eftir aö hafa hrakiö kónginn út á boröið. Tringov gafst upp eftir 34. leik hvíts. Vesalings Emma Eg man þá tíö er þú hlóst aö mótlætinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið súni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö snni 22222. .Isafjörður: Slökkvilið súni 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. jan.—12. jan. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki, að báðum dögum ineðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opúi á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartúna búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að srnna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tún- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Þú getur ekki sagt að ég hafi eitthvað á móti konunni. Ég er gjörsamlega tilfinningalausgagnvarthenni. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, súni 51100, Keflavík súni 1110, Vestmannaeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—ll.súni 22411. Læknar Reykjavík—Képavogur—Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heúnilislækni, súni 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, súni 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heúnilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. HeimsóknartímL Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl, 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baniaspítali Hrúigsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spátn gUdir fyrir f immtudagmn 12. janúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú munt eiga ánægjulegar stundir með vinum þmurn. Hafðu hemil á peningaeyðslunni og taktu ekki stórlán.1 Þér berast ánægjulegar fréttir af fjölskyldunni. Fiskamir (20. fcbr. — 20. mars): Þér berast fregnir sem koma þér í uppnám en hafðu samt ekki óþarfa áhyggjur. Skapið verður með stirðara' móti og þér hættir til að vera tillitslaus i annarra garð. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Vinur þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi leitar til þúi í vandræðum sínum og ættirðu að hjálpa honum eftir því, sem þér er unnt. F arðu varlega í umferðinni. Nautið (21. aprU — 21.maí): Láttu skynsemina ráða öllum þúium ákvörðunum í dag en ekki tilfinningarnar. Þú kynnist áhugaverðu fólki sem. getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Mikið verður um að vera hjá þér í skemmtanalífinu í dag. Skapið verður gott og þér líður best í fjölmenni. B jóddu ástvini þínum út í kvöld því þú hefur ástæðu til aö fagna. Krabbúin (22. júní — 23. júií): Þetta verður rómantískur dagur hjá þér og liklega lend- irðu í óvæntu ástarævintýri. Sinntu starfi þinu af kost- gæfni og kæruleysi gæti komið þér illilcga í koll. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Taktu öllum breytingum á vinnustað þúium með opnum huga. Þú ættir ekki að taka neinar stórar ákvaröanir án þess að hafa fullnægjandi upplýsingar við hendina. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hafðu hemil á skapinu og sýndu ástvini þinum tillits- semi. Sjálfstraust þitt er með minna móti og auövelt reynist aö hafa áhrif á þig. Hvíldu þig í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Sáttfýsi þín kemur í góðar þarfir á vinnustað i dag. Dagurinn er tilvalinn til að taka stórar ákvarðanir og sjálfstraust þitt er mikið. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér verður vel ágengt í fjármálum og þér berast fréttir sem reynast ánægjulegar. Dagurinn verður rómantískur, og flest gengur aö óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Margt kemur þér á óvart í dag og flest veröur það ánægjulegt aö auki. Þú færð góða hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi jafnvel þótt síöar veröi. Steingeitin (21. des. — 20.f jan.): Gerðu áætlanir um framtíð þrna en gættil þess að hafa, f jölskylduna með í ráðum. Þér hættir til eigingirni og getur það haft slæmar afleiðingar í för með sér. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókúi heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- túni safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringúin. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ) 2 'I i>' ? T 1 1 )0 J J 13 7r '5' 1 7T !8 /<? Zv 21 J 22 Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—213 Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið ái Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766. Vatnsveitubiianir: Reykjavík og Seltjarnar- Lárétt: 1 káf, 4 bón, 7 sefa, 9 blað, 10 líking, 11 sting, 12 tími, 13 tamdi, 15 daufingjann, 17 bókin, 19 þessi, 21 hvessa, 22 óhreinka. Lóðrétt: 1 tala, 2 snjókoma, 3 fisk, 4 gruna, 5 tapa, 6 grænmetiö, 8 hræðist, 14 kvenmannsnafn, 16 enda, 17 hólmi, 18 samtök, 20 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lyst, 5 dós, 8 æfa, 9 iðka, 10 truntu, 12 eima, 13 enn, 15 iöaöi, 17 út, 19 rósinni, 21 alinn, 22 al. Lóðrétt: 1 læt, 2 yfrið, 3 saum, 4 tinaði, 5 dö, 6 óku, 7 safn, 11 teinn, 12 eira, 14 núna, 16 asi, 18 til, 20 öl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.