Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. 15 wóttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir — liðbönd í ökkla slitnuðu Pétur Ormslev, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Fram, varð fyrlr því óhappi að meiðast illa á æfingu hjá Fram — liðbönd í ökkla hægri fótar slitnuðu þegar hann missteig sig. Pétur mun verða frá æfingum og keppni í átta vikur. Það er óhætt að segja að lánið hafi ekki leikið við Pétur undanfarin ár því að hann hefur þrisvar meiöst illa. Fyrst í landsleik gegn Irum í Dublin, síðan í leik meö Diisseldorf og nú hjá Fram. -sos. Pétur Ormslev meiddist illa • Alonso del Rio er hættur sem landsliðsþjálfari Spánar. Landsliðs- þjálfari Júgóslavíu til Spánar Spánverjar hafa sparkað landsliðs- þjálfara sínum í handknattleik, Emilio Alonso dei Rio, en undir hans stjórn hefur landsllð Spánar ekki náð nægilega góðum árangri. Júgóslavneski þjálfarinn Branislav Pokrajac, sem stjórnaði Júgóslövum á OL í Los Angeles þar sem þeir fengu gullið, tekur við spánska landsliðinu. Pokrajac fékk 1,7 milljónir ísl. króna fyrir að skrifa undir eins árs samning. -sos. NjarðvíkmætirVal Einn leikur verður leikinn í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöid. Njarðvíkingar fá Valsmenn í heimsókn kl. 20. Girardelli — sem er nú kominn íefsta sæti íheims- bikarkeppninni á skíðum Marc Girardelli frá Lúxemborg vann sinn fjórða sigur i heimsbikar- keppninni í gær þegar hann varð sigur- vegari í svigi í Wengen í Sviss. Girardelli hefur því teklð forustuna í heimsbikarkeppninni með 190 stig, Pirmin Zurbriggen frá Sviss, sem er meiddur, er annar með 179 stig og Andreas Wenzel frá Liechtenstein er þriðji með 152 stig. Girardelli kom í mark í gær á 1:36,23 min. eða á 1,38 sek. betri tíma en Ingemar Stenmark frá Svíþjóð sem varð annar, 0,24 sek. á undan Paul Frimmelt frá Liechtenstein, sem varð þriðji. -sos. • Viggó Sigurflsson var hittinn í gærkvöldi. afl hann væri með rótt stillta fallbyssu. Þafl kom strax fram í upphitun hans fyrir leikinn gegn Þrótti DV-mynd Brynjar Gauti. Kristján lokaði markinu í 12 mfn. — þegar Víkingar unnu sigur yfir Þrótturum, 30:21 Þorbergur Aðalsteinsson skoraöi níu mörk fyrir Vikinga sem unnu slgur yfir Þrótti í miklum markaleik — 30—21 — í Laugardalshöllinni. Það er ekki hægt að segja að leikurinn hafi verlð leikur hinna sterku varna heldur öfugt. Víkingar voru alltaf með frum- kvæðið — komust í 14—9 og voru yfir, 17—14, í ieikhléi. Þróttarar komu galvaskir til leiks í seinni hálfleik og Rússar sigurvegarar — á Baltic Cup í Póllandi Frá Gunnlaugi A. Jónssynl, frétta- manni D V i S viþ jóð: — Rússar urðu sigurvegarar i Baltic Cup í Póllandi eftir að hafa unnið nauman sigur, 25—24, yfir Pólverjum. Rússar fengu betri markatölu heldur en Pólverjar. A-Þjóðverjar lögðu Dani að velli, 30—27, og Svíar máttu þola tap fyrir B- liði Póliands, 20—29. Lokastaðan varð þessi á Baltic Cup: Rússland Pólland A-Þýskaland Danmörk Pólland, B Svíþjóð 5 4 0 1 114- 5 4 0 1 122- 5 2 1 2 109- 5 2 0 3 109- 5 113 111- •101 8 ■114 8 109 5 •112 4 -114 3 5 1 0 4 104-119 2 -GAJ/-SOS. eftir 12 mín. voru þeir búnir að minnka muninn í eitt mark, 20—19, en síðan ekki söguna meir. Þeir skoruðu ekki mark í næstu tólf mínúturnar, fram hjá Kristjáni Sigmundssyni, sem varði afar vel, alls níu skot. Víkingar skoruðu sex mörk, komust í 26—19 og sigur þeirra var í höfn. Þróttarar létu taka Þorberg úr um- ferð í langan tíma í leiknum en þrátt fyrir það skoraði hann og skoraði. Vík- ingar svöruðu með því að taka Pál Olafsson úr umferð hjá Þrótti. Víkingar virðast vera aö ná sér upp úr þeirri lægð sem þeir hafa verið í og er sagna bestur staða hefði komið upp áöur en málin hefðuþáverið sjötluð. Knattspymuráð samþykkti sam- hijóða að gera bæri umræddum leik- manni grein fyrir stöðunni og óska eftir því að hann segði skilið við hópinn og leitaði á önnur mið hvað varðar knattspymuiðkun. Umræddur leik- maður var nú boðaður á þennan fund og gerð grein fyrir stöðu mála. Síðan voru aðrir leikmenn JBK boðaöir á fundinn og leitað eftir afstöðu þeirra. Þrír leikmenn sögðust hætta ef ástand yrði óbreytt, fimm leikmenn til viðbót- ar töldu lausn knattspyrnuráðs æskilega, þrír leikmenn töldu sig geta unað við sömu aðstæður, einn tók ekki afstöðu. Þeir þrír sem sögðust hætta eru undirritaöir. Fimmtudaginn 10. janúar sl. varð okkur ljóst að ekkert hafði breyst og umrætt vandamál var enn til staðar. Þá tilkynntum við meðlimum knatt- spymuráðs að ákvörðun okkar stæöi óhögguð. Það mun hafa komið enn betur fram á fundi knattspymuráðs föstudaginn 11. janúar sl. að ekkert hafðibreyst. Kristján Ingi taiar um virðingar- leysi okkar við IBK og að við höfum ekki getað beðið eftir fundi er átti að halda með leikmönnum miðvikudaginn 16. janúar þar sem ræða hafi átt málin. Við teljum að tveggja ára umburðarlyndi í máli þessu sé nóg, Kristján Ingi, og þá þeg- ar, föstudaginn 11. jan., vom okkur samþykktir knattspyrnuráðs kunnar um aðgerðarleysi í málinu. Verðum við að segja að hugarfarsbreytingar ýmissa knattspymuráðsmanna komu okkur mjög á óvart og töldum við okkur því ekki eiga erindi á þennan fund. Formaður knattspymuráðs heldur því fram í viötalinu að við höfum löngu verið búnir að ákveða að ganga til liðs við Víði. Það er rangt. Kristján Ingi heldur því einnig fram að við höfum reynt að taka sem flesta leikmenn með okkur og skapa sundrungu. Það er einnig rangt, eða hefur formaður knattspyrnuráðs ein- hver dæmi um slíkt? Formaður knattspyrnuráðs segir einnig að óánægjuraddirnar séu nú farnar. Eru þær allar farnar, Kristján Ingi? Hvers vegna gekkst þú í því að reyna að koma umræddum leikmanni í þjálfarastööu úti á landi? Það hafa fleiri leikmenn hætt að æfa og leika með IBK en við. Það hefur ekki verið umræðuefni í blöðum hingað til, t.d. var það ekki umræðuefni í blöðum þegar núverandi formaður knattspymuráðs fór úr IBK til liðs við Víði ásamt fleirum fyrir nokkrum árum. Nei, Kristján Ingi, málið er það að við höfum gaman af knatt- spyrnu og við töldum að skiiyrði til þess aö hafa ánægju á því að æfa og leika með IBK næsta sumar væri ekki fyrir hendi, þess vegna skiptum við um félag. Að lokum óskum við IBK velgengni á komandi árum. Með íþróttakveðju, Einar Ásbjöm Ólafsson, Gísli M. Eyjólfsson, Rúnar Georgsson. I I I I I I ■ I I I I I I I ■ I I I i Badminton- landsliðið tilPóllands íslenska landsliðið í badminton hélt til PóUands í morgun þar sem ísland tekur þátt í Helvetia Cup, eða Evrópu- keppni B-þjóða. Island leikur í D-riðU með Wales og Finnlandi. Sigurvegarar úr fjórum riðlunum, sem keppt verður í, leika síðan um 1.—4. sæti, en Uðin í öðru sæti um 5.-8. sæti. Islenska landsUöið erþannig skipað: Þórdís Edwald, Kristín Magnúsdóttir, Kristin B. Kristjánsdóttir, EUsabet Þórðardóttir, Broddi Kristjánsson, Guðmundur Adolfsson, Þorsteinn P. Hængsson, Jóhann Kjartansson og Sig- fús Ægir Arnason. Þjálfari og liðsstjóri erHrólfur Jónsson. er það góðs viti fyrir Evrópuleiki þeirra. Mörkin í leiknum skoruðu þessir leikmenn: Víkingur: Þorbergur 9, Karl Þ. Steinar 5, Hilmar 4, Viggó 4/1, Guðmundur G. 2 og Einarl. Þróttur: Sverrir 7, Konráð 4, Páll 4/1, Lárus3,Gísli2ogBirgirl. -SOS. r Stóru fé- lögin á Englandi með sér- samninga — vid sjónvarps- stöðvar. Litlu félögin áhyggjufull I I I Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamanni DV i Englandi: — Stóru féiögin Tottenham, Arsenal, Manehester United og ILiverpool, hafa nú bug á að gera I sérsamninga við sjónvarpsstöðvar. J I Litiu féiögin hafa miklar áhyggjur | | út af þessu því að sérsamningar fé- ■ j laganna fjögurra munu verða til I Iþess að litlu félögin fá ekki mikla peninga fyrir sjónvarpsútsending- Iar því það verður einfaldlega ekki I sjónvarpað frá vöilum þeirra. ' FIRMAKEPPNI ÁRMANNS VERÐUR HALDIN 26.-27. JAN. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 24. jan. í símum 20800 —41619.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.