Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Liflínan, kristileg simaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóm að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals- tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19-21. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálf skönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Líkamsrækt Sólbaðsstofa Siggu og Maddý, í porti JL hússins. Nýjar perur. Komið og hressið ykkur upp í skammdeginu. Hreinlæti í fyrirrúmi. Sími 22500. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum enda lætur brúnkan ekki standa á sér, þetta er framtíðin. Kynningarverð til 1. febrúar, lágmarks B-geislun. Sól og sæla, sími 10256. Veldur Iikamsþyngdin þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir þyngd þína þrátt fyrir að hafa reynt hina ýmsu megrunarkúra án árang- urs? Viö of mikilli líkamsþyngd er að- eins ein leið fær: Að ná tökum á matar- æðinu í eitt skipti fyrir öll. I Suðurrikj- um Bandarikjanna er stofnun þar sem Islendingum stendur nú til boða með- ferö þar að lútandi. Byggt er á árang- ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt hefur fleiri þúsund Islendingum lausn við áfengisvandanum. Hér er kjörið tækifæri til aö sameina sumarleyfið í sólríku og mildu loftslagi og meöferð sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann- es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al- gjör trúnaöur. Hreingerningar Þvottabjörn, hreingemingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef . flæðir.__________________________ Hólmbræður-hreingemingarstöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345.___________________ Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888._____________________________ Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningafélagið Snæfell, ■ Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þjónusta Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum, Danfoss kranar settir á hitakerfi. Við lækkum hita- kostnaöinn. Erum pípulagningar- menn. Sími 72999. Geymiö auglýsinguna. Loftpressur og sprengingar. Tökum að okkur fleygun, borun, sprengingar og múrbrot. Margra ára reynsla. Einnig röralagnir og gröft. Þórður Sigurðsson, sími 45522. Húsbyggjendur — tækniþjónusta. Byggingarn. teikningar, burðarþol, lagnir, nýbyggingar, eldra húsnæði, breytingar, húsaskoöun, kostnaðar- áætlanir. Teiknistofan, Smiðjuvegi 28, s. 79277. Við málum. Getum bætt viö okkur vinnu. Gerum kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Leigjum allt út til veislunnar. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 alla daga. Föstudag frá kl. 10—12 og 14—19, laugardaga frá kl. 10—13. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177. Innismiði er okkar fag. Smíðum alla inniveggi og loft. Höfum nýja gerð veggja sem erp mun beinni. Notum fullkomin tæki. Gerum'tilboö ykkur aö kostnaðarlausu. Vinnum um allt land. Verkval sf., sími 91-41529 eftirkl. 17. Tökum að okkur ýmiss konar sérsmíði úr plötum, tré eða járni. Seljum niðursniðið efni eftir pöntunum. Einnig bæs- og lakkvinna (sprautun). Nýsmíöi, Lynghálsi 3 Ar- bæjarhverfi, sími 68-76-60 eða 77-600. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Hefur góð verkfæri. Vönduð vinna. Uppl. í síma 37461 eftir kl. 18. Kaupmenn-innflytjendur. Veitum fyrirtækjaþjónustu, s.s. vöru- útleysingar, frágang tollskjala og verðútreikninga. H. Jóhannesson, heildverslun, sími 27114. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og endurnýjum dyrasíma- kerfi. Einnig setjum við upp ný kerfi. Endurbætum raflagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 e.kl. 18. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagninga- þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19. Pipulagnir — breytingar — viögerðir — endurnýjun hitakerfa og önnur pípulagningarþjónusta. 30 ára reynsla. Sími 72464 eftir kl. 19. Parket- og góifborðaslípun. Slípum og lökkum öll viöargólf. Verðtilboð. Símar 20523 og 23842. Trésmiöir geta bætt viö sig verkefnum, svo sem flísalögn, parketlögn og innréttingum. Góð og ör- ugg vinna. Uppl. í síma 29870 eftir kl. 18virka daga. Tökum að okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir- liggjandi f jölda mynstra og forma. Allt eftir óskum kaupanda. Leitið upp- lýsinga í símum 41654—45500. Formstál. Ökukennsla Ökukennsla, bifbjóiakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Buick Skylark. ökukennsla ÞSH, símar 19893 og 33847. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Jóhanna Guömundsdóttir s. 30512 Datsun Cherry ’83. Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686 Kristján Sigurösson Mazda 626 GLX ’85. s. 24158-34749 Jón Haukur Edwald Mazda 626. s. 11064-30918 Snorri Bjarnason Volvo360GLS’84. s. 74975, bílas. 002-2236 Olafur Einarsson Mazda 929 ’83. s.17284 HannesKolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495 Guöbrandur Bogason Ford Sierra s.76722 bifhjólakennsla. * ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg- an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími 686109. Ökukennsia — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góö greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar. Aðstoða við endur- nýjun ökuskírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og að- stoöar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Ollprófgögn. Kenniall- an daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Aö- stoöa einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla Gylfa Guðjónssonar. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Char- ade ’84. Minni mína viöskiptavini á að kennslan fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heima- sími 666442, í bifreið 2025, hringið áður í 002. Stigar. Viö smíðum alls konar stiga. Föst tilboð. Stigamaðurinn, Sandgerði. Haf- ið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-853. Baðinnréttingar úr beyki, furu og hvítar. Mismunandi gerðir og ótal möguleikar í uppröðun. Mjög hagstætt verð. Lítið inn eða leitiö upplýsinga í símum 44163 eða 44788. Timburiðjan hf., Garðabæ. Innrétting unga f ólksins: Odýr, stílhrein og sterk. Hvítt og beyki. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Vetrarvörur Vélsleðamenn og áhugamenn um vetrarferðalög. Gerist félagar. Áskriftalistar hjá vélsleðaumboðun- um. Bflar til sölu M. Benz 608D pallbíll ’73 til sölu, burðarþol 3,6 tm/6m húsi, vél upptekin. Billinn er i góöu ásigkomu- lagi. Skipti á dýrari. Sími 75275,40884. Buick Skylark ’76 til sölu, sjálfskiptur m/aflstýri, ýmis skipti möguleg, t.d. á litlum sendibíl. Uppl. á Bilamarkaðinum, sími 25252. Til sölu Scout II árg. ’76, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- og velti- stýri. Skipti athugandi. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, sími 53233. ............... "B» Verslun i Gæöahártoppar á góðu verði. Þjónusta og vörur fyrir hártoppa. Greifinn, Garðastræti 6, sími 22077. WENZ tfj'rtV&ræSgerK Teg. 366, kr. 2.990,- Hvernig væri að líta inn og skoða úrvalið af „Gazella” frökkunum, jökkunum og kápunum sem viö höfum á boöstólum. Verið velkomin. Kápusalan, Borgartúni 22, simi 235Ó9. Næg bUastæði. Nýi WENZ-vörulistinn, sumar 1985, er kominn. Verð kr. 150 + sendingarkostnaður. Pantið í símum 96-25781, 96-24484 og 96-22480 eða í P.B. 781/602 Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.