Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. 31 Þriðjudagur 22. janúar Sjónvarp 19.25 Sú kemur tíð. Níundi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlrogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 HeÚsað upp á fólk. 6. Þórunn Eiríksdóttir. Ingvi Hrafn Jónsson spjaliar við Þórunni Eiriksdóttur, húsfreyju á Kaöalstöðum II í Staf- holtstungum í Borgarfiröi. 21.15 Derrick. 2. Um nótt í ókunnu húsi. Þýskur sakamálamynda- flokkur í sextán þáttum. Aðalhlut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.15 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 22.50 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Spænsk, frönsk og grísk iög sunginogleikin. 14.00 „Þættir af krlstniboðum um víða veröld” eftir Clarence Hall. Blóö písiarvottanna — útsæði kírkjunnar. Pislarvottar í Ecua- dor. (Annar hluti). Astráður Sig- ursteindórsson les þýðingu sína (15). 14.30 Miðdegistónleikar. Kammer- sveit Jean-Pierre Paillards leikur Brandenborgarkonsert nr. 2 í F- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir.Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Sinfónia nr. 2 eftir Vaughan-Williams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; André Previn stj. 17.10 Síðdegisútvarp. —18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál. SiguröurG.Tóm- assonflyturþáttinn. 20.00 Barna- og unglingaieikrit: „Landið gullna Elldor” eftir Alan Garner. 2. þáttur: Leynidyrnar. Utvarpsleikgerð: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri; Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Eyjólfur Bj. Aifreðsson leikur á víólu. Leik- endur: Viöar Eggertsson, Emú Gunnar Guðmundsson, Róbert Arnfinnsson, Kristján Frankún Magnús, Kjartan Bjargmundsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.40 Forvígismaður í orði og verki. Minnst Jónasar Þorbergssonar út- varpsstjóra á aldarafmæli hans. Baldur Pálmason tók saman dag-, skrána, þar sem borið er niður í út-' varpsávörpum Jónasar og viðtöl- um viö hann. Einnig lesið úr ritum hans og minningarorðum, sem birtust að honum látnum. Lesarar með Baldri: Jón Þórarinsson og Þorsteinn Hannesson. 21.35 Utvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýðinguna gerði Birgir Svan Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (5). 22.00 Ténllst. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Frá tónlelkum Tónlistarfélags- ins í Austurbæjarbiói. 5. janúar sl. Edda Erlendsdóttir leikur píanó- verk eftir Felix Mendelssohn, Robert Schumann, Ciaude De- bussy og Frédéríc Chopin. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gísú Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. UngUngaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Utvarp Sjónvarp ' vl ' | - m U^MÉ Sjónvarp kl. 21.15—Derrick Morð en ekkert lík? Hann Derrick vinur okkar mætti aftur til leiks í sjónvarpiunu á þriðju- daginn var. Þá var fariö hálfúla með karl því óprúttnir náungar vúdu hefna sín á honum meö þvi að kenna honum um morð á gömlum drykkjumanni. Ekki tókst þeim að ná sínu fram enda væri Derrick ekki mættur aftur í sjónvarpinu okkar í kvöld ef svo hefði farið. En það eru aðrir sem eru eitt- hvað að rugla hann í starfi í myndinni sem við fáum að sjá í kvöld. Hún hefst á því að sómahjón ein eru á ferðalagi i bíl sínum. Hann stöðvast og fara þau inn í hús sem stendur gal- opið tú að biðja um aöstoö. Hana fá þau ekki því í húsinu rekast þau á blóð- ugtlík. Þau gera lögreglunni viövart en þegar Derrick og hans lið mætir á stað- inn er þar hvorki að finna Uk né vegs- ummerki um morð og húsráðendumir kannast ekki við neitt. Derrick leysir sjálfsagt þá gátu eins og annað og verður gaman að vita hvernig hann f er að því í þetta sinn. -klp. Útvarp, rás 1, kl. 20.40: Forvígismaður í orði og verki Minnst aldarafmælis Jónasar Þorbergssonar, fyrsta útvarpsstjóra íslands 1 dag eru 100 ár Uðin frá fæðingu Jónasar Þorbergssonar, fyrsta út- varpsstjóra á Islandi. I tilefni þess verður sérstök dagskrá í útvarpinu, rás 1, íkvöldkl. 20.40. Baldur Páknason tók saman dag- skrána og sagði hann í stuttu viðtali við DV að þaö hefði verið ánægjulegt verk að vinna að þessari dagskrárgerð. Hann sagðist hafa hlustað á margar upptökur með útvarpsávörpum Jón- asar og viðtölum við hann. Hann sagðist síðan hafa vinsað úr því efni svo og ýmsu ööru. AUs komu tíu bækur út eftir Jónas Þorbergsson, þar af sjö eftir að hann lét af störfum sem útvarpsstjóri. Margar þessar bækur fjaúa um spírit- isma og andleg efni. Jónas hafði mikinn áhuga á þeim málum og mót- aðist Ufsviðhorf hans mikiö af því. I þættinum verður einnig lesiö ljóð eftir Jónas en hann gaf út ljóöabók árið 1936. Einnig gerði hann nokkur lög og verður a.m.k. eitt þeirra leikið í þættin- um. Er það sungið af Einari Kristjánssyni. Jónas Þorbergsson. Ymislegt annað fróðlegt fáum við að heyra um þennan merka mann í Baldur Pálmason. þessum þætti sem ber nafnið Forvígis- maður í orði og verki. -klp. Útvarp, rás 1, kl. 20.00—Framhaldsleikritið: LEYNIDYRNAR I kvöld kl. 20.00 verður fluttur annar þáttur framhaldsleikritsins Landið gullna EUdor eftir Alan Garner í út- varpsleikgerð Maj SamzeUus. Þessi þáttur heitir Leynidyrnar. Sverrir Hólmarsson þýddi leikritið en Lárus Grímsson samdi tónUstina. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. I fyrsta þætti voru þau Róland, Davíð, Nikki og Helena aö leika sér að því að finna götur á stóru korti af borg- inni Manchester, þar sem þau eiga heima. Ein gatan heitir því undarlega nafni Fimmtudagsgata. Krakkarnir halda af staö tú aö leita að henni og finna hana loks i skuggalegu hverfi í borginni. I ljós kemur aö búið er að rífa ÖU húsin við götuna nema hrörlega kirkju sem stendur þar, auð og yfir- gefin. A meðan krakkarnir dvelja á staðnum heyra þeir leikið á fiðlu í grenndinni en fiðluleikarinn er hvergi sjáanlegur. Helena hendir boltanum sinum óvart inn um glugga í kirkjunni og fer að leita að honum en kemur ekki aftur. Þegár drengirnir fara aö skyggnast um eftir henni verða þeir viðskila. Róland rekst á hinn dular- fulia fiðlara sem biður hann aö opna fyrir sig dyr á einum veggnum. AUt í einu er Róland staddur á ókunnri Strönd og sér dökkar kastalarústir bera viö himin uppi á háum kletti. Leikendur í 2. þætti eru Viðar Eggertsson, Emú Gunnarsson, Kristján Franklín Magnús, Kjartan Bjargmundsson, Sólveig Pálsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Veðurspá Norðaustan stinningskaldi aust- antú á landinu en gola og síðan hægviðri vestanlands, él viö norð- ur- og austurströndina en úrkomu- lítið á Suður- og Vesturlandi og léttir líklega til í kvöld, frost áfram. Veðrið tsland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað —2, Egússtaðir snjó- koma —3, Höfn léttskýjað —1, KeflavíkurflugvöUur léttskýjað 0, Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö — 2, Raufarhöfn skafrenningur —1, Reykjavík skýjað —1, Sauðár- krókur hálfskýjað —3, Vestmanna- eyjar skýjað —1. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen snjókoma —3, Helsinki alskýjað — 13, Kaupmannahöfn frostrigning 0, Osló snjókoma —9, Stokkhólmun alskýjað —3, Þórshöfn hálfskýjað 2. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve alskýjað 13, Amsterdam rigning og súld 3, Aþena léttskýjað 11, Barce- lona (Costa Brava) skýjað 12, Berlín þokumóða —1, Chicago alskýjaö —9, Glasgow rigning 0, Feneyjar (Rimini og Lignano) þoka 2, Frankfurt þoka 3, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 23, London rigning á síðustu klukku- stund 9, Los Angeles mistur 12v Lúxemborg súld 3, Madrid skýjaö 11, Malaga (Costa Del Sol) rigning 13, MaUorca (Ibiza) þokumóða 14, Miami léttskýjaö 8, Montreal alskýjað —20, Nuuk alskýjað —2, París skýjað 8, Róm rigning á síð- ustu klukkustund 12, Vín þokumóða —5, Winnipeg snjókoma —8, Valeneía skýjað 17. Gengið 22. janúar 1985 kL 09.15. Eining kt 12.00 Kaup Sala Tolgengi Doiar 40,980 41,100 40.640 4 Pund 45,887 46,022 47.132 Kan. doliar 30,966 31856 30.759 Dönsk kr. 38112 3,6218 3.6056 Norsk kr. 4.4514 4,4645 4.4681 Sænsk kr. 4,4880 4,5011 4.5249 Fi. mark 6,1485 6,1665 6.2160 Fra. franki 4,2076 48199 4.2125 Beig. franki 0,6437 0,6456 0.6434 Sviss. franki 15J110 15,3559 15.6428 HoD. gyRini 11,4087 11,4421 11.4157 Vþýskt mark 12,8848 12,9225 12.9006 It. lira 0,02098 0,02104 0.02095 Austurr. sch„ 18356 1,8410 1.8377 Port. Escudo 08376 08383 0.2394 Spá. pasetí 0,2328 08335 0.2339 Japanskt yen 0,16115 0,16162 0.16228 Irskt pund 40,119 40837 40.254 SDR (sérstök 39,8230 398400 39.811?' dráttarréttindi) Simsvarí vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.