Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. 27 (0 Bridge Þetta skemmtilega spil kom fyrir í sveitakeppni Skagfiröingafélagsins i síöustu viku. Þeir Friðrik Indriöason og Magnús Benediktsson komust i hálf- slemmu í N/S á 27 hápunkta. Tveir ás- ar m.a. úti og gosinn fjórði í tromplitn- um, tígli. Spilið doblað og redoblað. Norðuk * K1062 v D1065 0 AD6 + Á6 VtSTl K Austuk *• Á74 * DG9B53 *A3 V G97432 0 G853 ® enginn * 9742 + 5 SUOUR <h enginn V K8 K109742 * KDG103 Suður gaf og sagnir þeirra Magnús- ar í suður og Friðriks voru þannig. Suður Vestur Norður Austur 1T pass 2G 3S 4T 4S 4G pass 5L pass 5T pass 6T dobl redobl p/h Nákvæmnislaufið. Friðrik var tals- vert að hugsa um að dobla f jóra spaöa. Sagði síðan 4 grönd, ásaspurning. Þegar suður átti engan ás sagði hann 5 tígla og Magnús hækkaöi i sex vegna eyðunnar í spaða, lit mótherjanna. Vestur doblaöi og Friðrik var harður, redoblaði. Vestur spilaöi út spaðaás, sem Magnús trompaði heima. Lagöi niöur tígulás og legan kom í ljós. Trompaði spaöa og spilaði tígultiu. Vestur lagði á — breytir engu í sjálfu sér — og Magnús renndi heim 12 slögum. Gaf aðeins einn hjartaslag. Á hinu borðinu var lokasögnin 5 tíglar, unnir með yfir- slag. Skák A skákmóti í Lundúnum 1983 kom eftirfarandi staöa upp í skák Douven og Plaskett, sem haföi svart og átti leik. m im—m. i "m. "mím ■ umm 1 H HAHL m mmj 1.----Dhl! (hótar máti á h3) 2. De3 - Bxd3 3. Dxd3 — Dgl mát. Vesalings Emma Áfram iitlu teningar. Mig vantar kó. . og kjóL kápu... og veskL .. oghanska... Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 1116S, slökkvi- liöiö og s júkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: I>ögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiigreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og s júkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvold- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 18,—24. jan. er í Laugarnesapóteki og Ingólisapóteki. Það apótek sem fyrr er ne&it annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. ltL—12 f.h. Ncsapótek, Seitjarnarncsi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Iiafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ertu að minnast á hjónaband mitt til þess að ég drekki hraðar? Lalli og L(na Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöltl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka I daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tilhans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum alUn sólarhringinn (sími | 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir | lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- | ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miöstööinni i síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI:*Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild cftir samkomulagi. Borgarspítaliun. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19- 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá zris Spáin gUdir fyrir mlðvikudaginn 23. janúar. Vatnsberinn (20.jan.—19.feb.): Þetta verður friðsæU dagur, einkum hjá fjölskyldufóUu. Bjóddu maka þinum út í kvöld og ræddu gömul áhuga- mál ykkarbeggja. Fiskamir (20.feb.—20.mars): Notfærðu þér það áUt sem þú ert í á vinnustað tii þess að koma máíi sem þú hefur lengi haft áhuga á áfram. Vertu iðinn. Hrúturinn (21.mars—19.aprU): Þú færð bréf frá fjarskyldum ættingja. Vertu heima í kvöld og sinntu áhugamálum þínum. Farðu snemma að sofa. Nautlð (20.apríl—20.maí): Orka þín fer þverrandi. Sjáðu til þess að ÖU þin mál séu í stórum dráttum í lagi, annað mun lagast af sjálfu sér. Tvíburarair (21.maí—20.júní): Einhver hátiðahöld, sem í vændum eru, eru þér ekki að skapi. Haltu ágreiningsmálum við fjölskyldu og vini innan sanngjaras ramma fyrir aUa. Krabbinn (21.júnl-22.júU): Litlar breytingar verða í vinnunni í dag. Þú getur eytt tímanum f rólegheitum. Farðu út á meöal fólks í kvöld. Ljónið (23.júli—22.ágúst): Langþráð skilaboð berast þér loksins í dag. Þú skalt strax hefjast handa, biðin er þegar orðm nógu löng. Eyddu kvöldinu í samræður um æðri efni. Meyjan (23.ágúst—22.sept.): Reyndu að greiða aUar skuldir þínar í dag. Þér mun koma skemmtilega á óvart hversu vel það gengur. Fyrri part dags skaltu auk þess huga að heilsunni. Vogin (23.sept.—22.okt.): Astamálin taka fjörkipp um miðjan dag. Þú kynnist manneskju sem gæti haft mikil og góð áhrif á framtíð þina, ef rétt er á spöðum haldið. Haltu því rétt á þeim. Sporðdrekinn (23.okt.—21jtév.): Þú hefur verið ósanngjam í garð yfirmanna þinna eða foreldra. Leitaðu sátta, en leggstu samt ekki i duftið. Það gerir aðeins Ult verra. Bogmaðurinn (22.nóv.—21.des.): Ahyggjur sem þú hefur haft af framtiðinni hverfa eins og dögg fyrir sólu. Sköpunargleði þin er mikil í dag og leyfðu henni að njóta sin. Steingeitin (22.des.—19,jan.): Þaö er fremur Utið að gera hjá þér í dag. Svo það er tilvalið aö fara yfir ýmsa pappíra sem þú hefur vanrækt. Einhverjar hindranir verða á vegi þínum en þú yfir- stígur þær auöveldiega. tjamames, simi 18230. Akureyri s>mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarna.nes simi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. SimabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafu Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga !frá kl. 14-17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13—17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. . Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7 T~ 3 T~ W~ j T~ 1 >/ TT d j tsr 7T" 17- )S Zv z/ Lóðrétt: 1 þjáning, 5 bæn, 8 ugga, 9 bleytu, 10 elskaö, 12 skartgripurinn, 13 klaki, 15 ekki, 16 pretta, 17 svín, 19 risa,, 20 nægilegt, 21 viðkvæmt. Lóðrétt: 1 rugga, 2 vopn, 3 inn, 4 ber, 5 mynni, 6 þaninn, 7 glöð, 11 fugl, 12 stækur, 14 þó, 16 lækka, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 totta, 6 æf, 8 ófá, 9 rápa, 10 gula, 11 ótt, 12 orkuðu, 13 linsu, 15 MA, 16 gný, 18 treð, 19 an, 20 rifti. Lóðrétt: 1 tóg, 2 ofur, 3 tálkn, 4 trausti, 5 aá, 6 æptu, 7 fatlaði, 11 óður, 14 inn, 15, met, 17 ýr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.