Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tiJ þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reiknmg- amir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reiknlngar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningamir em verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30% nafnvexti. 2% bætast. síðan við eftir hveija þrjá mánuði sem innistæða er óhreyfö, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 37.31% Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iönaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggöan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundrn með 35% nafnvöxtum og 35% ársávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru færðir um ára- mót og bornir saman við vexti af sex mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt viö. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reiknbig ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuöinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Utvegsbankinn: Vextir á reikningi með Ábót er annaðhvort 1% og full verðtrygging, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum spari- reikningi, eða ná 33.4% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóösvextir, 24%, þann almanaksmánuö. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuö 27%, eftir 6 mánuöi 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reiknmgi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innistæöa óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman viö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Verslunarb'ankinn: Kaskó-relknbigurinn er óbundbin. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reiknbigur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reiknmg á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reíkningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miöju tímabili og mnistæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftb- reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggbigar. tbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað meö vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tbna. Sparnaður er ekki bundbin við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartbnabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Ríkissjóður: Spariskbteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskb-tebii með hreylanlcgum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundbi til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaöa verðtryggðum reiknbigum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR 1985, eru bundbi til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistryggbig miðast viö SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírtebii ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 Ufeyrissjóðir eru í landbiu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðb, vexti og iánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnbi stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftbaöstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um hfeyrissjóö eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðb í einu lagi yfb þann tíma. Reiknist vextb oftar á ári verða til vaxtavextb og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum verður binistæöan i lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur bini í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextb eftir sex mánuðbia. Þá er innistæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir sebini sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir I þessum mánuði geta gilt tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar 2,75% á mánuði og 33% á ári. Mánaðarvextir falla þá að fullu á skuldb um leið og greiðsla fellur í ebidaga. Hins vegar geta gilt dagvextir, sem munu gilda eingöngu frá og með 1. febrúar. Dagvextb eru reiknaðb af Seðlabankanum fyrbfram vegna hvers mánaðar. 1 janúar miðast þeir við 30,8% á heilu ári eða 2,566% á mánuði. Vextir á dag verða því 0,08555%. Dagvextina má gjaldfæra á skuldir mánaðar- lega. Sbax á öðrum mánuði frá eindaga koma því til vaxtavextir. Arsávöxtun janúarvaxt- anna verður þvi 35,5%. Vísitölur Lánskjaravisitala fyrir janúar 1985 er 1.006 stig, 4.9% hærri en i desember. Miðað er við 100 íjúní 1979. Byggbigarvisitala fyrir fyrsta ársfjórðung 1985 er 185 stig en var 168 stig siðasta árs- fjórðung 1985. Miðaö er við 100 í janúar 1983. VEXTIR BANKA OG SPARISJðÐA (%) inniAn með sérkjOrum SJA SÉRIISTA ll i! iiiiij íi lliili »1 innlAn úverðtryggo SPAmSJÖOSBÆKUfi Obundn nnstatóa 24J) 245 245 245 245 245 245 24.0 245 24,0 SPARIREIKNINGAR V.mán^.^ugn Z7J) 285 275 275 275 275 275 28.0 275 275 6 mánaAa uppsögn 38J) 392 305 315 365 31.5 295 305 315 12 mánaða uppsógn 32.0 34.6 325 315 315 18 mánaða uppsógn 344) 36.9 345 SPARNAOUR - LANSRÉTTUR Sparaó 3-5 mánuði 274) 275 275 275 265 275 275 Sparað 6 mán. og maáa 3043 30,0 275 275 295 305 305 innlAnsskIrthni Ti 6 mánaða 315 345 305 315 31.5 315 30.5 315 TtKKAREIKNINGAR Amanaraðmsngar 2243 225 185 195 195 195 195 195 185 Htauparaðtnaigar 1M 165 185 195 195 125 195 195 185 INNLAN verðtryggð sparireikningar 3ja mánaða uppsógn 443 4.0 25 0.0 2.5 15 15 15 15 6 mánaða uppsógn 6.5 65 35 3.5 3.5 3.5 25 25 3.5 innlAn gengistryggo gjaldeyrisreikningar Bandaolgadoðarar 9Í 9.5 85 85 7.0 75 7.0 75 85 Starfngspund 95 95 85 8.5 85 85 85 85 85 Vastur þýsk mörii 45 45 45 45 45 45 45 45 45 Danskar krónur 95 95 85 85 8.5 85 85 85 8.5 UtlAn överðtryggd ALMENNIfi VlXLAfi (forvextá) 3143 315 315 315 31.0 315 31.0 315 315 VIOSKIPTAVlXLAR (forvextá) 325 325 325 32.0 32.0 325 325 325 ALMENN SKULOABRÉF 345 34.0 345 345 345 34,0 34.0 345 345 VIOSKIPTASKULOABRÉF 355 355 355 35.0 355 35.0 HLAUPAREIKNINGAR Yfrdrátlur 325 32.0 325 32,0 32,0 32.0 325 325 25.0 útlAn verdtryggð SKULOABRll Að 2 1/2 ári 45 4.0 45 45 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengn on 2 1/2 ár 55 55 5.0 55 5.0 55 5.0 55 5.0 útlAn til framleiðslú VEGNA INNANLANDSSOLU 245 24.0 245 245 245 245 24,0 245 24,0 VEGNA UTFLUTNINGS SOR raðinimynt 95 95 95 9.5 95 9.5 9.5 9.5 9.5 í gærkvöldi í gærkvöldi Enn ein hörmungin Það var fátt í dagskrá sjónvarps í gærkveldi sem freistaði mín. Þó var ég ákveðin í að horfa á þáttinn um fálka í Ástralíu þar eð sjónvarpið hefur skartað mörgum frábærum fuglalífsþáttum í dagskrá sinni und- anfarið. Þessi þáttur var engin und- antekning, vandaður og góður. Betur ef fleiri álíka þættir væru sýndir. Svo kom að þvi sem ég vonaði að yrði númer kvöldsins, þ.e. norska leikritið. Sú von brást algerlega. Þetta var enn ein hörmungin frá Noregi. Það er eins og ekkert skemmtilegt sjónvarpsefni geti komið frá þessum frændum vorum, fyrir utan náttúrlega þegar Wenche heiðraði okkur með söng sínum á dögunum. Sem sagt, leikritið brást algerlega. Eg horfði svo með öðru auganu á þáttinn sem sýndi daglegt líf á Græn- landi en ætla ekki að fjölyröa neitt um hann. Svo þegar íþróttir komu slökkti ég því mér leiðast þær. Eins og gefur að skilja hlustaöi ég ekki á útvarpið því vinnutíminn kemur í veg fyrir það. Annars er það alltof oft þannig að eftir að hafa eytt kvöld- stund fyrir framan sjónvarpið finnst manni eins og maöur hefði getað varið henni miklu betur. Til dæmis við hannyrðir. Heiðbjört Dr. Jóhannsdóttir. Elías Mar rithöfundur: Horfi á sjónvarp aðra hverja viku Það er margt gott í sjónvarpsdag- skránni. Fréttirnar eru ágætar og eins finnst mér Stiklur Omars Ragnarssonar góðar. Þetta eru vandaðir þættir sem ég vona aö sjónvarpið geymi því þetta er merk heimild fyrir síðari tíma. Framhaldsþættir sjónvarpsins finnast mér góðir en ég á erfitt meö að fylgjast með þeim sem eru á dag- skrá í miðri viku því ég sé sjónvarp aðeins aðra hverjavikuvegna þess að ég vinn vaktavinnu. Eg vil hér koma á framfæri þeirri hugmynd varðandi framhaldsþættina að sjónvarpið endursýni þætti sem sýndir hafa verið áður. Eg hef sérstaklega í huga þættina Eg Claudius sem sýndir voru fyrir nokkrum árum. Þetta voru mjög vandaðir þættir sem gaman væriaðsjáaftur. 1 útvarpinu hlusta ég alltaf á frétt- irnar. Ég hef mjög gaman af fróðlegum erindum, svo og klass- ískri tónlist. Einstaka skemmtiþátt hlusta ég einnig á, sérstaklega finnst mér þáttur Svavars Gests á sunnu- dögum skemmtilegur. Mér finnst rás 2 góðra gjalda verð en ég hlusta ekki á tónlist þegar ég er að vinna á dag- inn. Eg vil fá að njóta hennar einnar sér. Kristófer Lárusson lést 15. janúar sl. Hann fæddist 21. september 1918 í Bals- fjord, Tromsfylki í Norður-Noregi. Eft- irlifandi eiginkona hans er Sigríður Svanlaugsdóttir. Þau eignuöust þrjú börn. Utför Kristófers verður gerð frá Bústaðakirkju í dag kl. 10.30. Sigurður Þórðarson, er andaöist í St. Fransiskusspítala Stykkishólmi 10. janúar, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 23. janúarkl. 13.30. Gerda S. Betúelsson, Markarflöt 23 Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju miövikudaginn 23. janúar kl. 13.30. Þorbjörg Jónsdóttir, Urðarbakka 10, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. janúar kl. 10.30 f .h. Guðrún Valgeröur Krlstjánsdóttlr frá Látlu Tjörnum, Mávahlíð 39, lést í Landspítalanum hinn 20. janúar sl. Guðrún Björnsdóttlr frá Miklabæ lést 19. janúar. Úmar Sverrisson, Miðtúni 66 Reykja- vík, andaðist sunnudaginn 20. janúar. Einar Hilmar, Heiðarási 3 Reykjavík, áður Austurgötu 29 Hafnarfirði, andað- ist í Landspítalanum 17. janúar. Jóhanna Gunnarsdóttir, Hörgshliö 18, verður jarðsungin frá- Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. janúar kl. 13.30. Kolfinna S. Jónsdóttir frá Hólmavík verður jarðsungin frá Hólmavíkur- kirkju laugardaginn 26. janúar kl. 10 árdegis. Minningarathöfn verður í Bú- staöakirkju fimmtudaginn 24. janúar kl. 13.30. Tilkynningar I Afmæli Skemmtikvöld Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldið sunnudaginn 27. janúar í Odd- fellowhúsinu og hefst með boröhaldi kl. 19. A borðum verður þorramatur. Einhver skemmtiatriði verða líka. Miðasala er í versluninni Brynju, sbni 24320, og aðrar upplýsbigar í símum 27020 og 82933. Kvennalistinn heldur opbin fund að Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.30. Rætt verður um starfsemi og stefnu Kvenna- listans. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla 35, miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.30. Myndasýning úr Skaga- f bði og kaffiveitingar. Tapað -fundið Seðlaveski tapaðist Ljósbrúnt seðlaveski tapaðist á bón- og þvottastöðinni, Sigtúni 3, föstudaginn 18. janúar sl. Finnandi vbisamlega hringi í síma 73290. Urval KJÖRINN \ FÉLAGI / Urval HENTUGT v OG HAGNÝTT y 70 ára afmæli á í dag, þriðjudaginn 22. janúar, Ölafur Magnússon bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum, Sveins- staöahreppi A.-Hún. Hann fæddist á Sveinsstöðum, sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar bónda og hrepp- stjóra þar og konu hans Jónasínu Jóns- dóttur. Olafur varð búfræðingur frá Hvanneyri 1937 og bóndi á Sveins- stöðum hefur hann verið síðan 1943. Olafur hefur gegnt f jölmörgum trún- aðarstörfum fyrir sveit sína og sýslu. Hann kvæntist 24. apríl 1943. Kona hans var Hallbera Eiríksdóttir, f. 9. júní 1919 d. 9. des. 1971. Þau eignuðust sex börn sem öll eru á lífi. Olafur tekur á móti gestum í Flóðvangi á bóndadaginn, föstudags- kvöldið 25. jan., frá kl. 20 en hann fæddist á bóndadaginn fyrir 70árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.