Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Side 18
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti 17 ára nýliði, Haukur Bragason, mun verja mark Framliðsins í 1. deildarkeppninni í sumar Guðmundur Baldursson, fyrrum landsliðsmarkvörður úr Fram, hélt til V-Þýskalands í morgun, þar sem hann mun leika með utandeildarliðinu Witt- en. Guðmundur fékk tilboð frá félaginu fyrir helgi og ákvað að taka því. Ástæðan fyrir þvi að Witten hafði sam- band við Guðmund er að aðalmark- vörður félagsins meiddist fyrir skömmu og verður frá keppni út þetta keppnistímabil. Það er Friz Kissing, fyrrum þjálfari Breiðabliks og KA, sem er þjálfari Witten. Guðmundur leikur sinn fyrsta leik með félaginu á sunnudaginn kemur. Hann er annar leikmaður Fram sem gerist leikmaöur með félagi í V-Þýska- landi. Hafþór Sveinjónsson gerðist leikmaður með utandeildarliðinu Paterborn sl. haust. Nú á skömmum tíma hafa Framarar misst báða landsliðsmarkverði sína — Guðmund til V-Þýskalands og áður Guðmundur Baldursson. hafði Friðrik Friðriksson gengiö til liðs viö Breiðablik. Framarar standa þó ekki uppi markvarðalausir því að þeir Þjálfari Isfirðinga kemur með tvo enska stráka — miklar mannabreytingar hjá ísfirðingum í knattspyrnunni • Jóhann Torfason var nýlega kjörinn „knattspymumaður ársins 1983” á Isafirði og Kristlnn Kristjánsson var einnig heiðraður sér- staklega. Hann skoraði flest mörk Is- firöinga í 1. deild í fyrrasumar eða sjö. -avj/hsím. Frá Val Jónatanssyni, fréttamanni DV á Isafirðl. Enski þjáifarinn, Martin Wilkinson, sem þjálfaði hjá ÍBÍ í fyrrasumar, er væntanlegur aftur til tsafjarðar í byrjun febrúar og kemur með tvo enska stráka með sér. Þeir eru báðir 19 ára og hafa verið viðloðandi lið Peter- borough, sem Wilkingson þjálfaði áður en hann réð sig til tsafjarðar. Þeir munu báðir leika með tsafjarðarliðinu i 2. deild næsta keppnistímabil. Hefur verið útvegað húsnæði og vinna á tsa- firði. Isfirðingar eiga einnig von á tveimur leikmönnum til liðs við sig á ný — leik- mönnum sem áöur fyrr léku með Isa- fjarðarliðinu. Það eru þeir Haraldur Stefánsson, Breiöabliki, og Gunnar Guðmundsson, Tindastóii. En Is- firðingar hafa einnig misst marga leik- menn sem léku með liðinu í fyrra. Jón Oddsson er farinn til Breiðabliks, Ámundi Sigmundsson til Víkings, Hreiðar Sigtryggsson til Einherja og Bjarni Jóhannsson til KA. Þá er ömólfur Oddsson í skóla i Danmörku og mun ekki koma heim fyrr en um mitt sumar. Martin Wiiklnson — kemur með tvo unga, enska stráka með sér. — í alpagreinum á skíðum Frá Vai Jónatanssyni, fréttamanni DV á tsafiröi. Norskur þjálfari í alpagreinum á skiðum, Hovard Sande, hefur verið ráðinn til tsafjarðar sem þjálfari skíðafólks þar í alpagreinum. Hann hóf störf um áramótin, var áður þjálfari í tvo vetur á Ólafsfirði. Hann mun njóta aðstoðar tveggja heimamanna við þjálfunina. Þá hefur Þröstur Jóhannsson veriö ráðinn þjálfari göngumanna á Isafiröi. Hann byrjaði einnig sem þjálfari um áramótin og það má segja að allt sé komið á fullt í skíðamálum Isfirðinga. Göngumaöurinn Einar Olafsson, sem vakið hefur athygli í keppni í Sví- þjóö í vetur, var nýlega kjörinn „skíða- maður ársins 1983” hjá Skíöafélagi i Isafjarðar. -VJ/hsím. tefla fram enn einum landsliðsmark- verðinum í sumar — hinum 17 ára Hauki Bragasyni sem er unglinga- landsliðsmarkvörður Islands. Þessi ungi markvörður stendur því óvænt uppi sem aðalmarkvörður Fram þegar nýtt keppnistímabil er aö hefjast. Haukur er mjög efnilegur markvörður og er hann maður framtíðarinnar í markinuhjáFram. -SOS. Kína vann NORSKUR ÞJÁLF- A lRI á í SAFIRDI Kínverjar eru greinilega að koma mjög til í knattspyrnunni. Á Nehru- mótlnu í Calcutta á föstudag sigruðu þelr hið sterka iið Argentínu 1—0 og skoraðl varamaðurinn Zhao Dayu markið. Pðliand og Ungverjaland gerðu jafntefli á mótinu á laugardag 1—1 í mikium hörkuleik. Roman Wojcicki skoraði fyrir Póiland en Lazslo Kiss jafnaði fyrir Ungverja- land. -hsim. i Lawrence | áframhjá Charlton enni Lawrence. fr. ■ Lenni Lawrence, fram- I kvæmdastjóri Lundúnaliðsins ■ Charlton, skrifaði undir nýjan | samning við félagið í gær og I verður hann þar við stjórn þar til | árið 1988. I* Einn leikur fór fram í ensku 3. deildarkeppninni í gærkvöldi. ISwindon og Bristol City gerðu jafntefli, 1—1. Jimmy Quir.n _ I skoraöi fyrir Swindon en Glyn | ^Riley jafnaði fyrir City. -SOSj Pétur Guðmundsson — sést hér taka gærkvöldi. Di \ ! RA ÐA | JP II í AG ASI ÍR-ingar tryggðu sér sigur yf ir KR-ingum Það var mjótt á mununum þegar KR og tR áttust við í úrvalsdeildinni í körfuknattieik í Hagaskóla í gær- kveldi. tR-ingar sigruðu með 74 stigum gegn 73 eftir að staðan í hálfleik hafði verið jöfn, 30—30. í fyrri hálfleik var fátt sem giaddi augað. Bæði liðin gerðu mikið af mistökum og hittu illa. Það var engu líkara en að bæði liðin hefðu fengið vítaminsprautu í hálfleik, svo gjörólíkur var leikur þeirra í seinni hálfleik. Liðin skiptust á um forystuna og síðustu 3 mínúturnar voru gífurlega spennandi. Þegar 12 sek. eru til leiks- loka eru KR-ingar yfir, 73—72, og eiga innkast. tR-ingar pressa sem mest þeir mega. Þá dæmir annar dómarinn sóknarvillu á KR-inga og tR-ingar fá boltann. Hjörtur Oddsson tekur skot en hittlr ekki. Bakvörður Karl Guðlaugs- son, tR nær sóknarfrákastiuu og skorar á síðustu sekúndu leiksins. Naumur sigur tR-lnga í höfn, lokatölur 74—73. iR-ingar voru heldur kaflaskiptir í þessum leik. Dauðyfli í fyrri hálfleik en heldur betur fjörugir í þeim seinni. Auk óstjómlegrar baráttu hvers og eins sýndu þeir mjög fallegt samspil á köflum en misstu boltann í klaufaskap heldur oft. Pétur Guömundsson átti góðan leik þó félagar hans hefðu mátt gefa boltann oftar á hann. Hann var næstum einráður undir körfu IR- inganna. Baráttujaxlinn Hreinn j Þorkelsson var góður í seinni hálfleik | en lét dómarana fara um of í skapiö á sér í þeim fyrri. Gylfi bróðir hans var og drjúgur. Benedikt Ingþórsson og Hjörtur Oddsson sýndu mjög góöan vamarleik. KR-ingar vom góðir og börðust vel en það dugöi ekki til. Þorsteinn Gunnarsson og Jón Sigurðsson voru góöir, jafnt í vöm sem sókn, og Garðar Jóhannesson skilaði sínu þokkalega. Birgir Guðbjörnsson átti einnig góða takta. KR-ingar eru góð liösheild og gefast'áldrei upp, en nöldra helst til of mikið í dómurunum. Stigin: Pétur Guðmundsson 32, Hreinn Þorkelsson 18, Gylfi Þorkels- son 10, Hjörtur Oddsson 6, Benedikt Ingþórsson 4, Stefán Kristjánsson og Karl Guðlaugsson 2 hvor. íþróttir DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. Ásgeir. Theódór. Ásgeirog Theódórá Anfield Road Þróttararair Ásgeir Eliasson, landsllðs- maður í knattspyrau og þjálfari Þróttar, Theódór Guðmundsson, aðstoðarmaður hans, og Omar Siggeirsson, formaður knattspyraudeiidar Þróttar, verða á meðal áhorfenda á Anfield Road í kvöid þegar Liverpool mætir Sheffield Wednesday í Milk Cup. Þeir félagar era nú hjá Liverpool, tU að kynna sér þjálfun hjá f élaginu. Þá verða þar einnig leikmenn WalsaU, sem eru komnir í undanúrslit MUk Cup, þar sem þeir mæta sigurvegaranum úr Ieiknum í kvöld. -SOS Voru veður- tepptiríEyjum Valsmennirnir Þorbjöra Jensson og Jakob Slgurðsson gátu ekki æft með lands- liðlnu í handknattleik um sl. helgi — mættu ekki á æfingu fyrir en í gærkvöldi. Ástæðan fyrir því var að þelr voru báöir veðurteppt- ir i Vestmannaeyjum þar sem 2. flokkur Vals var að keppa i Islandsmótinu. Þor- bergur þjálfar ValsUðið en Jakob er leUi- maður með 2. flokki. Þá var Þorbergur Aðalsteinsson, leikmaður Þórs, einnig veðurtepptur í Eyj- um. -SOS Guðmundur Baldurs- son til V-Þýskalands „ísmaðurinn lætur svona veðurekkert ásigfá” — Pétur Pétursson íliði vikunnar Frá Kristjáni Beraburg «- fréttamanni DV íBelgíu: — Pétur Pétursson átti stórgóöan leik meö Antwerpen þegar félagið gerði jafn- tefli 2—2 gcgn CS Brugge á sunnudaginn og var hann valinn í liö vikunnar í Belgiu. Það vakti mikla athygU í leiknum að Pétur Pétursson lék berleggjaður — með sokkana niðri í kuldanum, á meðan aðrir ieikmenn (þ. á m. Sævar Jónsson hjá CS Brugge) léku í svörtum sokkabuxum. Þulurinn í belgíska sjónvarpinu var með skýringu á þessu — hann sagði að Pétur væri tslendingur og væri því vanur að leika í kulda. — „Ismaðurinn lætur svona veður ekkert á sig fá,” sagði þulurinn, sem hrósaði Pétri mikið. -KB/-SOS Pétur Pétursson — með engin vettl- ingatök. íþróttir (þróttir íþróttii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.