Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Qupperneq 19
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Garðar Jóhannesson „góðu taki” í DV-mynd Óskar Öm Jónsson. DANS á lokasekúndunum íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir DV. MIÐVKUDAGUR 25. JANUAR1984. Jóhannes. Ellert. Jóhannes og Ellert ekki meðgegn Norðmönnum Tveir af landsliðsmönnum tslands í handknattleik geta ekki tekið þátt i undir- búningi fyrir landsleikina gegn Norðmönn- um, sem fara fram um næstu helgi, þar sem þeir sjá sér ekkl fært að fá frí úr vinnu vegna þess að mikið er að gera hjá þeim þcssa dagana. Einn gamansamur sagði að þeir væro báðir að vinna við „þjóðarrétti” tslendinga. Jóhannes er matsveinn og hef- ur mikið að gcra í sambandi við að útbúa þorramat. Ellert vinnur í fikniefnadeUd lögreglunnar. Þótt þeir Jóhannes og Ellert geti ekki leUiið gegn Norðmönnum eru þeir áfram i landsUðshópi tslands. -SOS Leikmenn Everton óstöðvandi í snjón- um á Goodison Park Rósa Valdimarsdóttir. Rósa þjálfar á ísafirði -ogleikur meðí 1. deild kvenna Frá Val Jónatanssyni, fréttamanni DV á ísafirði. tsfirsku stúlkurnar eru ákveðnar í að standa sig vel i 1. deildinni í knattspymu i sumar — í fyrsta skipti scm þær leika í 1. deild. Rósa Valdimarsdóttir, landsliðs- konan kunna úr BreiðabUki, hefur verið ráöin þjálfari og mun einnig leika með tsa- f jarðarliðinu i sumar. Liðum hefur verið fjölgað í 1. deUd kvcnna og leikið í tveimur riðlum. Isa- fjörður leikur í Suð-Vesturlandsriðli. Vann sér rétt tU að leika í 1. deild eftir keppni við Fylki. VJ/hsím. Ólafur klár í slagmn Olafur Jónsson, fyrrum fyrirUði lands- liðsins i handknattleik og Vikings, hefur æft af fullum krafti að undauförnu og mun leika næsta leUt með Vikingum — gegn KA á Akureyri. Vikingar verða að tefla fram öllum sinum sterkustu leikmönnum ef þelr ætla að vera með i aukakeppuinni um ts- landsmeistaratitUinn. Nokkur meiðsU hafa verið i herbúðum VUcings — þelr Viggó Sigurðsson og Sigurður Gunnarsson hafa verið meiddir. Þeir eru nú báðlr orðnir góðir þannig að i VUúngar eiga að geta orðið sterkir á loka- spretti. 1. deUdarkeppninnar, þeir eiga eftir að leika gegn KA á Akureyri, KR og Val. -SOS. — þar sem þeir lögðu Oxford að velli 4-1 íMilk Cup. Mæta Aston Villa í undanúrslitum — Markið sem Kevin Richardson skoraði fyrir Everton í byrjun leiks kom á réttum tíma. Það gaf leikmönnum Everton sjálfstraust sem þeir þurftu, sagði Tony Barton, framkvæmdastjóri Aston Villa, sem var á meðal 31 þús. áhorfenda á Goodison Park í Liverpool í gærkvöldi. Þar lagði Everton Oxford að velli (4—1) í ensku deildarbikar- keppninni (Milk Cup) og tryggði félaginu rétt til að leika gegn Aston Villa í undanúrslitum — fyrri leik liðanna á Goodison Park. KR: Jón Sigurðsson 18, Þorsteinn Gunnarsson og Garðar Jóhannesson 16 hvor, Birgir Guöbjömsson 9, Ágúst Líndal, Guöni Guðnason og Olafur Guömundsson 4 hver, PáU Kolbeinsson 2. Dómarar: Kristbjörn Albertsson og Davíð Sveinsson voru misjafnir. Sumir dómar þeirra voru mjög vafasamir. Menn leiksins: Pétur Guðmundsson og Hreinn Þorkelsson IR. Þ.S. — Áhorfendur hér studdu vel við bakið á leikmönnum Everton og það verður gaman að koma hingað og leika á góðum velli fyrir framan góða áhorf- endur. — Við berum virðingu fyrir leik- mönnum Everton og þurfum að leggja hart að okkur í leikjunum gegn þeim. Þeir vilja á Wembley, eins og við, sagði Barton. Snjókoma í Liverpool • Það snjóaði á Goodison Park í gær- kvöldi þegar leikurinn hófst og um tíma leit út fyrir aö skipta þyrfti um knött — láta rauðan knött í umferð í Strpkarnir til Italfu? — unglingalandsliðið valið UnglingalandsUðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur verið vaUð. Bogdan landsUðs- þjálfari hefur vaUð átján leikmenn tU æfinga og undirbúnings fyrir f orkeppni heimsmeistarakeppninnar. Verið er nú að vinna að þvi að strák- amir fari í keppnisferð til Italíu i sumar. Landsliöshópurinn er skipaður þessum leikmönnum: Júiíus Jónasson, Val Gcir Sveinsson, Val Jakob Sigurösson, Val Guðni Bergsson, Val Valdimar Grímsson, Vai Elías Haraldsson, Val Sigurjón Guðmundsson, Stjörnunni Hermundur Sigmundsson, Stjöraunni Karl Þráinsson, Víkingi Siggeir Magnússon, Víkingi Gylfi Blrgisson, Þér Ve. Guömundur Hrafnkelsson, Fylki Jakob Jónsson, KR Sigur jón Sigurðsson, Haukum BergurBergsson, Þréttur Birgir Sigurösson, Þróttur Ásgeir Einarsson, Þrétti Jón Ragnarsson, FH staðinn fyrir þann hvíta. Ur því varð ekki því að snjókoman hætti rétt fyrir leikhlé. Leikmenn Everton léku sinn besta leik í vetur — þeir börðust hetjulega, vel studdir af áhorfendum, sem kunnu að meta leik þeirra. Everton fékk óskabyrjun þegar Kevin Richardson skoraði eftir aðeins 7 mín. eftir að Graeme Sharp hafði skallað knöttinn til hans. Leikmenn Oxford gáfust ekki upp — þeir sóttu grimmt og NevUle Southall, markvörð- ur Everton og Wales, varði tvisvar meistaralega — fyrst þrumuskot frá Steve Biggins og síðan skalla frá Gary Biggs. Það var svo á 33. min. að Everton bætti við marki þegar engin hætta virt- ist á ferðinni upp við mark Oxford. Það var Kevin Sheedy sem skoraði markið með þrumufleyg. Adrien Heath bætti síðan við marki (3—0 á 51. mín. eftir fyrirgjöf frá Sharp. Sigur Mersey-Uðs- ins var í höfn. Þegar líða fór á leikinn fóru leik- menn Oxford að sækja — þeir höfðu engu að tapa, gáfust jafnvel ekki upp fyrr en flautað var tU leiksloka. Það var Paul Hinshelwood sem skoraði mark Oxford með þrumuskoti af 25 m færi þegar 60 sek. voru til leiksloka. Það voru svo leikmenn Everton sem áttu siðasta orðið. Graeme Sharp vipp- aði knettinum laglega yfir Steve Hard- wick, markvörð Oxford — og í netinu hafnaði knötturinn, aðeins 30 sek. eftir að Hinshelwood skoraði. Mikil stemmning á Goodison Park og nú er fátt um annað rætt í Liverpool en úrslitaleik á milli Mersey-Uðanna Everton og Liverpool á Wembley. Liðin sem léku á Goodison Park voru þannig skipuö: Everton: Southall, Steven, Harper, Raf- cllHe, Mountfield, Reid, Irvine, Heath, Sheedy, Richardson og Sharp. Graeme Sharp — átti góðan leik. Oxford: Herdwíck, Hinshelwood, McDon- ald, Shotton, Biggs, Lawrence, Biggins, Vint- er, Bamett (Train), Brock og Tredwick. • Þeir Richardson og Shotton vora bókaöir í leiknum. • Gary Stevens átti snjallan lcik meö Ever- ton — fljótur bakvöröur, sem Bobby Robson, landsliöseinvaldur Englands, hefur örugg- lcga augastaö á. -SOS i Alan Hudson i , til Stoke | ÍÞað bendir aUt til að gamla I kempan Alan Hudson, fyrrum leik-1 Imaður Chelsea, Stoke og Arsenal, I sem hefur leikið í Bandaríkjunum * I undanfarin ár, gangi að nýju til Uðs | ■ við Stoke. Hudson er nú í láni hjá - | Chelsea þar sem hann hefur fengið | lítið að spreyta sig. Forráðamenn ■ | Stoke hafa mikinn hug á að fá I Ireyndan leikmann til Uðs við fé-1 lagið, sem er í faUhættu. -SOS* L.J BirkirtilKA Eyjamaðurinn Birkir Kristinsson, sem lék í marki Einherja frá Vopna- firði sl. keppnistímabU, gekk frá félagaskiptum sínum í KA á Akureyri um sl. helgi. ' Badmintonlandsliðið "* er farið til Sviss i i I Unglingalandsliðið í badminton Ier farið tU Lausanne i Sviss, þar sem það tekur þátt í Finlandia Cup Ií badminton, sem er landskcppni unglinga undir 18 ára. tslenska lið- I ið er í riðli með Finnlandi og Wales en tíu þjóðir taka þátt í keppninni. Landsliðið er þannig skipað: Þór- dís Eðwald, Elísabet Þórðardóttir, Guðrún Júlíusdóttir og Snorri Ingvarsson frá TBR. Þórhallur Ingason og Árai Þ. HaUgrimsson frá Akranesi. — í stórsvigskeppni HM í gær Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV íSviþjóð: — Ingemar Stenmark bætti enn einni skrautf jöðrinni i hatt sinn þegar hann varð sigurvegari i stórsvigskeppni i Kitzbiihel í Austurriki í gær — sigraði með yfirburðum. — „Ég get ekki annað en verið ánægður með daginn. Sérstaklega var það gaman hvað þeir Jörgen og Johan náðu góðum árangri,” sagði Stenmark eftir sigur- inn. Stenmark var með langbesta tímann í báðum umferðunum. Hann er nú orö- inn annar stigahæsti maðurinn í heimsbikarkeppninni, með 145 stig, en Zurbriggen frá Sviss er efstur með 154 stig, Wenzel frá Liechtenstein er meö 132 stig og Girardelli frá Lúxemborg með 118 stig. Ungir, sænskir skíðamenn, Jörgen Sundquist (21 árs) og Johan Walner, komu skemmtilega á óvart í keppn- inni. Þetta var fertugasti sigur Sten- mark í stórsvigi og alls hefur hann unnið 77 sigra í heimsbikarkeppninni. Stenmark fékk tímann 3:13,96 mui. Annar var Lúxemborgarmaönrínn Girardelli, sem æfir meö Stenmark, varð annar — 3:15,21 min. Jörgen Sundquist þriöji — 3:16,36 min. Síðan komu Franko, Júgóslavíu (3:16,48), Hinderseer, Austurriki (3:16,68), Biirger, Sviss (3:16,80), Phil Mahre, Bandaríkin (3:16,89) og Walner, Sviþjóð áttundi á 3:16,96 mín. -GAJ/-SOS STENMARK SIGR- í KITZBUHEL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.