Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Page 20
20 DV. MIÐVKUDAGUR 25. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu m sölu ónotaöur fjarstýrður bíll ásamt fjarstýringu. Verö kr. 8.000. Uppl. í síma 25848 milli kl. 13 og 18. Nýlegar pocketbækur á ensku, þýsku og frönsku í þúsundatali, kaup- um einnig poeketbaácur. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Nýlegur Pbilips tauþurrkarí 'og tágasófasett til sölu. Uppl. í síma 96-61352. Til sölu Selex 1100 ljósritunarvél. Verökr. 15 þús. Uppl. í síma 21775. Tuttugu og f jögurra pera Sunfit samloka til sölu. Uppl. í sima 92-7417. Sól, sól. Til sölu dr. Kem ljósasamloka, ennfremur til sölu þýskur bamavagn sem er vagn, burðarrúm og kerra. Uppl. í síma 39683 eftir kl. 19. Takið eftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Verkfæraúrval: Ensk, ódýr rafsuöutæki/hleðslutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slipirokkar, rafmagns- heflar, beltasliparar, nagarar, biikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóöbyssur, lóðboltar, smergel, málningarsprautur, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjám, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsudæluslíparar, cyiinderslíparar, kolbogasuöutæki, rennimál, mícromælar, draghnoða- tengur, vinnulampar, toppgrindabog- ar, skiöafestingar, bílaryksugur, raf- hlöðuryksugur, AVO-mælar, fjaöra- gormaþvingur. Póstsendum. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Trésmíðavinnustofa HB, simi 43683. Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar, smíöum huröir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, • sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig að okkur viðgeröir,. breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Orugg þjónusta — greiðsluskilmálar. Trésmiðavinnu- stofa H-B, sími 43683. Kynningarverð verður á allri gjafavöru í versluninni í vikunni 22.-28. janúar. Matardiskar, glös og skálar á ótrúlega lágu verði. Opið frá kl. 10—18 nema föstudaga kl. 10—19 og laugardaga kl. 10—16. Gjafa- búðin, á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu. Sími 28813. Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgames: 93-7618 Víðigerði V-Hún. 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjöröur: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaöir: 97-1550 Seyðisfjörður: 97-2312/2204 HöfnHornafiröi: 97-8303 interRent Óskastkeypt Óska eftir að kaupa trésmíðavél, sambyggöa eða ósam- byggða , sög, hefil og fræsara. Einnig rafmagnshandverkfæri. Uppl. í síma 40843. Nagladekk óskast. Oska eftir að kaupa tvö nagladekk, stærð 185x15 og tvö stærð 145x13. Uppl. í sima 31938. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul. íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurð og margt fleira. Onnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikið úrval af gami, mjög ódýrt, alls konar fatnaöur, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaður, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Verið velkomin. Mark- aöshúsiö Sigtúni 3. Opið frá kl. 12, laugardagkl. 10—16. Innrömmun og hannyrðir auglýsa. Hefðbundin innrömmun, sérhæfum okkur í innrömmun á handavinnu. Ný- komiö prjónagarn og hannyröavörur í úrvali. Alafosslopi m.a. lopilyng og lopi light, gjafavörur frá Gliti, finnskar trévörur, kerti og servíettur, pennasaumsmyndir, sokkablómaefni, málverkaeftirprentanir, ódýr prjóna- fatnaður, lampar meö stækkunargleri o.m.fl. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Ungt innflutningsfyrirtæki með góðar vörur óskar eftir aðstoö fjársterks aöila í stuttan tíma gegn góðum vöxtum. Sala á eignarhlut kæmi til greina. Hafið samband við auglþj. DVí síma 27022 e.kl. 12. H-813. Góður veislumatur. Svínahamborgarhryggir, 250 kr. kg., svinakótilettur, aöeins 245 kr. kg., lambahamborgarhryggur, 128 kr. kg. svínalundir, 360 kr. kg, þorramatur, allar tegundir. Kjötmiðstöðin, Lauga- læk2, sími 86511. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn tvíburakerruvagn. Einnig eldavél, AEG. Uppl. í síma 99-3313. Kaup — Sala — Leiga. Við verslum með notaða bamavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bílstóia, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: Bíl- stólar 1100 kr., kerruregnslár 200 kr., beisli 160 kr., vagnnet 120 kr., barna- myndir 15 kr., myndirnar „börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður” 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13—18 laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Til sölu Pantera árgerð 1980, ekinn 2.800 mílur. Uppl. í síma 99-8141. Vélsleði, Polariz TX 440 árg. ’80 til sölu, 60 ha, vel með farinn. Uppl. í síma 96-62190, eftir kl. 19. ónnum ekki eftirspum, bráðvantar bama- og unglingastærðir af skíðum, einnig stóra skó. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. _________________ Vélsleðamiðstöðin auglýsir. Blizzard 9700 árg. ’82, Blizzard 550 MX '81, Scandik ’82, Alpina ’81, Pantera ’81, Polaris Cross Country ’82, Polariz TXC 440 ’81, Yamaha SRV 540 ’82,, Kawasaki Invider 440 ’81, Kawasaki Intruder 440 ’80, Ski-rool Ultra ’76 og Rupp ’76. Skipti möguleg. Vantar sleða á skrá. Opið frá kl. 13—18. Vél- sleðamiðstöðin, Bíldshöfða 8, sími 81944. Til sölu vel með farin Atomic Arc skíði með bindingum, 150 cm lengd, og skíðastafir, verð kr. 2800. Á sama stað til sölu Nordika skíðaskór nr. 9, verð kr. 700 og finnskar dökkblá- ar smekk-skíðabuxur nr. 44. Uppl. í sima 74781 og 38260. Til sölu Kawasaki LTD árg. ’82, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 81588. Til sölu vélsleði, Kawasaki Drifter 440, meö rafstarti. Uppl. ísíma 72557. Sportmarkaðurinn, Grensás vegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með famar skiðavömr og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Fatnaður Snið, máta, þræði og sauma kjóla, kápur pils og draktir, Kristín. Uppl. í síma 44126. Teppi Wilton gólfteppi. Til sölu er ónotað, ljóst, einlitt ullar- teppi, stærð ca 2,95m x 4,95m, einnig ein rúlla af teppafilti. Uppl. virka daga kl. 8.30—16.00 í síma 10700 (innan- hússsími65). Teppaþjónusta Teppas trekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti, Vanur teppamaður. Sími 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiö við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Bólstrún Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verötilboð yður að kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Góður fjögurra sæta sófi í skiptum fyrir svefnbekk með rúm- fatageymslu. Langt sófaborð vel útlít- andi í skiptum fyrir ferkantað borð. Á sama stað skautar nr. 40 í skiptum fyrir skauta nr. 42. Uppl. í síma 43107. Hjónarúm til sölu, 11/2 árs gamalt, mjög fallegt Ramona hjónarúm, staðgreiðsluverð 19 þús. kr. Uppl. í síma 16094 eða 38527. Til sölu eru notaðar kojur og ennfremur hilla. Uppl. í síma 44882 eftir kl. 5. Sófi, stólar, borð, rúm, bamastóll, gólfteppi og ýmislegt fleira notað til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 50936. Antik , Utskornir borðstofuskápar, borð, stólar, skrifborð, kommóður, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, ljósakrónur, konunglegt postulín, máfastell, bláa blómið, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristall, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Rýmingarsala á Týsgötu 3: Borðstofuborð frá 3500 kr„ stólar frá 850 kr„ sófaborð, fura. Borðstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóní frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1, sími 12286. Hljóðfæri Til sölu 14” Paiste Hi-hat og Yamaha sneriltromma. Uppl. gefur Halldór Lárusson í síma 23037 milli kl. 17 og 19 í dag. Yamaha hljómborð til sölu, verð 3900 kr. Uppl. í simum 76218 og 71050. Píanó. Oskum eftir að kaupa notað en gott píanó. Vinsamlega hringið í síma 28904. Hljómtæki Nesco spyr: Þarft þú að fullkomna hljómtækjasam- stæðuna þína?? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tima- tækja á frábærum kjörum á meðan birgðir endast. Haföu samband og at- hugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Nesco — Laugavegi 10, sími 27788. Yamaha hljómtæki. Magnari 160 wött, segulband, tveir 60 watta hátalarar og tvö 100 watta Fisher stúdiobox, ca 6 mán. gamalt í ábyrgö. Einnig Marantz plötuspilari. Selst allt í heilu lagi eða út af fyrir sig. A sama stað, til sölu Pontiac GTO árg. ’69, skoðaöur ’84. Uppl. í síma 99-2238 eftir kl. 19. Ljósmyndun Til sölu Canon A1 meö 50 mm linsu, Motor Drive MA, Battery Pack MA (5 myndir á sekúndu) flass Sunpak autozoom 2400, taska fylgir. Selst allt á 22 þús. Uppl. í sima 72464 eftir kl. 17. Video Videoleigan Vesturgötu 17, simi 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. 600 myndbönd, bæöi VHS og Betamax, til sölu eða skipta. Lág útborgun, góð kjör. Til greina kæmi að taka bil upp i viðskipti. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-529. Videohornið. Alltaf eitthvað nýtt í VHS, The Rolling Stones, Micky and Nicky, (Peter Falk, sem lék Colombo), Afsakið — við erum á flótta, frábær gamanmynd, Blood Beach f jallar um hryllilegan atburð á sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig fengið nýtt barnaefni. Leigjum út tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið og við tökum frá spóluna ef hún er inni. Einnig eldra efni í Beta. Videohomið, Fálkagötu 2, sími 27757. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9-12 og 13-17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugið höfum fengið sjónvarpstæki til leigu. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúð 10, burstagerðarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum með íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opið alla daga frá kl. 16—22. Simi 41930. Lítil myndbandaleiga úti á landi óskar eftir textuðum mynd- böndum til endurleigu. Uppl. í síma 94-1345. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Tölvur Eigum f yrirliggjandi borð undir allar gerðir af tölvum og prent- urum. Verð frá kr. 3.545 fyrir tölvu- prentara og frá kr. 4.450 fyrir tölvur. Stillanlegar hæðir. Konráð Axelsson, Ármúla 36, (Selmúlamegin). Símar 82420 og 39191. Dýrahald Einn í sýningahringinn. Grár, glæsilegur, 4ra vetra foli undan Gram frá Vatnsleysu til sölu. Uppl. í síma 39143. Símaslæða óskar eftir að komast strax í samband við síamsfress. Uppl. í síma 15465 frá kl. 18—22. Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gangur- inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í þrem viddum, reiðbuxur fyrir dömur, herra og böm, hnakkar, beisli, múlar, taumar, fóðurbætir og margt fleira. Einnig fóðurlýsi, saltsteinar og HB. beislið (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar). Það borgar sig að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Til sölu nokkrír efnilegir folar og tvær kyngóðar hryssur. Uppl. í sima 93-5126 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjól Oska eftir hjólhýsi sem er gallað eftir veltu. Vinsamlega hafið samband við auglýsingad. DV eftir kl. 12.00 fyrir föstud. 27. jan. Til sölu Honda MT 80 árg. ’81, keyrð 5.000 km. Uppl. í síma 96-51247. Til sölu Suzuki RM 465 árgerð 1981. Uppl. í síma 84383 eftir kl. 17. Bifhjólamenn, bifhjólamenn! Ath: haldinn verður stofnfimdur mótorhjólaklúbbs fyrir eigendur stórra götuhjóla. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 20 að Æsufelli 2, 1. hæð e. Bifhjólamenn, mætum nú allir og sýnum samstöðu. Nánari uppl. veittar í simum 81135, Ari, 74745, Lúlli, og 15443 Gúndi. Karl H. Cooper, verslun, er flutt. Verslunin er flutt að Borgartúni 24, (á horni Nóatúns) sama húsnæði og bíla- salan Bílatorg. Verslunin verður opin milli kl. 3 og 6 eftir hádegi alla virka daga, sami sími, 10220. Bifhjólavara- hlutir, notuð bifhjól og bílasala. Allt undir sama þaki. Póstsendum vara- hluti. Fyrir veiðimenn Veiðifélag í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu lax- eða silungsá, hvar sem er á landinu, með ræktun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Veiðiá 959”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.