Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. 23 Smáauglýsingar Galant ’82 Til sölu er Galant station ’82, gullfalleg bifreiö í góöu lagi, ekin 30.000. Sími 67224. Blazer. Er aö rífa Blazer. Uppl. í síma 99-1594 eftir kl. 16. Til sölu Audi 100 árg. 1980 dísil, 5 cyl., grænsanseraöur, nýupptekin vél. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 33761 og 76393. Til sölu góöur Bronco ’73. Upphækkaöur á Lapplanderdekkjum meö 4 nýjum gaddakeðjum (þær bestu í ófærðinni). Fiber hliöar og bretti, pústflækja, transistorkveikja, sílsalist- ar og styrktargrind, góö klæðning, út- varp, segulband. Gott staðgreiöslu- verö. Uppl. í síma 45032. Fornbíll til sölu. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’63, góð- ur bíll og mikiö af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 17256 eftir kl. 18. Bronco árg. ’72, 8 cyl. til sölu. Uppl. í síma 51961 eftir kl. 19. Til sölu BMW1800 árg. 1967 til niðurrifs, margt góöra hluta. Einnig 14” felgur breikkaöar, undir amerískan bíl. Uppl. í síma 92—7189 eftir kl. 19. Til sölu Mercedes Benz 220 dísil árg. ’71. Uppl. í síma 78237 á kvöldin. Til sölu Toyota Cressida 1979, toppbíll, skoöaöur ’84. Verö 180.000 kr. Til sölu og sýnis á Bílasöl- unni Braut. Dodge ’78, Volvo ’74. Dodge station árg. ’78, meö viöar- klæöningu, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bíll. Volvo 144 DL, sjálfskiptur, upptek- in vél, nýtt lakk, ný dekk og fl. o.fl. Bílarnir eru til sölu og sýnis á Bílasöl- unni Braut. Sími 33761, heimasími 30262. Til sölu Dodge RT (Aspen) árg. ’77, 8 cyl., sjálfskiptur, 360 cub. vél, — Krómfelgur rafmagnsrúðuupp- halarar og rafmagnslæsingar, fallegur og góður bíll. Verð ca 190 þús. (fer eftir greiöslum), skipti á ódýrari bíl. Uppl. í símum 82080 eöa 44907. Olafur Isleifs- son. Bílar óskast Óska eftir Toyota Carina árg. ’78—’81, helst GL. Staðgreiðsla ef um góöan bíl er að ræða. Uppl. í síma 99-6666 eöa 91-38085 eftir kl. 18. Óska eftir Volvo 240 árg. 1978 í skiptum fyrir Volvo 343 árg. 1978. Uppl. í Volvosalnum. Óska ef tir Toyota Corolla eöa Carina. Staögreiösluverö 40 þús. Uppl. í síma 21743 eftir kl. 19. Óska eftir bílum til niöurrifs. Sími 77740 á daginn og 74145 eftirkl. 19. Öska eftir vel með f örnum Ford Econoline árg. ’73, skoöuöum ’83, útborgun 20 þús., afgangur á 7 mánuðum. Uppl. í síma 16914 eftir kl. 16.30. Húsnæði í boði Keflavik. 3ja herbergja íbúð í Keflavík til leigu. Uppl. í síma 92-3068 eftir kl. 17. Vesturbær. 2ja—3ja herbergja kjallaraíbúð til leigu frá 1. feb., sanngjörn leiga, þrír mánuðir fyrirfram. Tilboð merkt „Reglusemi 028” sendist auglýsinga- deild DV fyrir mánudaginn 30. janúar. 3ja herb. íbúö til leigu í Hagahverfi, reglusemi áskilin. Tilboö sendist DV merkt „Hagar 952”. Ibúð í Arbæ. Tveggja herbergja íbúð í Arbæ til leigu laus fljótlega. Tilboð óskast sent DV fyrir mánudag merkt „Árbær 978”. Góð 3ja herbergja íbúö til leigu í eitt ár, er í grennd viö nýja miðbæinn. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð sendist DV fyrir 30. jan. nk. merkt „Miðsvæðis 714”. Til leigu 2ja herb. íbúö á 3. hæð viö Kleppsveg, leigutími 4 mánuöir. Uppl. í kvöld milli kl. 7 og 8 í síma 34128. Til leigu góö einstaklingsíbúö í lyftuhúsi nálægt Hlemmi, heimilistæki og húsgögn geta fylgt. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 28. jan. merkt ’ ”9010”. Húsnæði óskast 23 ára mann vantar herb. í Reykjavík. Reglusemi. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Sími 93-1496. Systkini utan af landi langar til aö komast nær miðbænum og taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúö. Uppl. í síma 44329 síðdegis og á kvöldin. Ung hjón, með 2 börn, utan af landi óska eftir íbúð til leigu, helst í vesturbænum. Höfum ekki fyrir- framgreiöslu en reglusemi og skilvís- um greiöslum heitiö. Uppl. í síma 13578. ___________________________ Óskum eftir 4—6 herbergja leiguíbúö til lengri tíma frá 1. mars nk., helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43480 og 40322. Er einstæður faðir meö 14 ára son í heimili, óska eftir 2ja herb. íbúö á leigu strax, algerri reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 72096. 25 ára verkfræðingur óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, er giftur en barnlaus. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 41173 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 16845 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu strax fyrir einhleypan mann (forstjóra), má vera í Kópav., Hafnar- firði. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Aðeins góö íbúö kemur til greina. Uppl. ísíma 36160. Miðaldra maður, starfandi í Reykjavík, (búsettur utanbæjar) óskar eftir góöu herbergi, gjarnan með húsgögnum, helst í austurbænum. Uppl. í síma 14630 eftir kl. 19 næstu daga. Leigusalar — leigutakar: Látiö okkur sjá um viöskipti ykkar. Gjald er 2% af leigufjárhæö um- samins leigutímabils. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, III. hæð, sími 26278. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði óskast ca 70—120 ferm í austurbæ. Uppl. í síma 73233. Húsnæði óskast fyrir verslunar- og iðnrekstur, stærð 100—200 ferm. Uppl. í síma 17954 eftir kl. 20. Atvinna í boði Saumakonur óskast í saumaskap á léttum fatnaöi. G. Á. Pálsson, Skeifunni 9, sími 86966. Ræstingakona-maður. Stigagangur í fjögurra hæða fjölbýlis- húsi þarfnast skúringar tvisvar í viku frá 1. febrúar. Hafiö samband í síma 84876. Starfstúlkur óskast í matvöruverslun í Hlíöunm, einungis vanar koma til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-019. Aðstoðarstúlka óskast í bókband. Uppl. í síma 44400. Félagsbókbandið h/f, Auöbrekku 4, Kópavogi. Óska eftir að komast á samning í matreiöslu, ann- ars kemur allt til greina. Hef meirapróf og rútupróf. Uppl. í síma 31652. Ég er tvítug stúlka með stúdentspróf og óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Er vön ýmsu. Uppl. í síma 74745 í dag og á morgun. Beitingamaður óskast á línubát frá Olafsvík, góð aðstaða í landi. Uppl. í síma 93-6379 á kvöldin. Starfsmaður á aldrinum 20—70 ára óskast til hlutastarfs í notalega forn- bókaverslun miðsvæöis í Reykjavík. Upp. daglega kl. 10—12 og 17—18 í síma 29720. Miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúö. Uppl. í síma 21475 eöa 78884. Óskum eftir 3—5 herbergja íbúð strax, erum á götunni. Fyrirfram- greiösla í boði. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Aliar nánari uppl. í síma 33139. Óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö í vesturbæ, miöbæ eöa gamla austurbæ. Leiga 9.000 kr. á mánuöi og 6 mánuðir fyrirfram. Uppl. gefur Jón í síma 35819. Óska að taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu strax, helst í vesturbænum, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 15583. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst meö eldunaraöstöðu, eöa lítilli íbúö í vestur- bæ eöa gamla austurbænum. Aöstoö eða greiöi kæmu líka til greina. Uppl. eftir kl. 18.30 í síma 10513. Hjón með tvö böm, 2ja og 10 ára, óska eftir 3ja—4ra her- j bergja íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa Garöabæ. Leigutímabil ca 6 mán,—1. ár. Erum á götunni. Uppl. í síma 44691 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Gott verslunarhúsnæði óskast nú þegar til leigu á besta staö í bænum, stærö ca 100—200 ferm. Tilboð merkt „Byggingavörur” sendist augld. DV fyrir 28. þ.m. Verslunar- og atvinnuhúsnæöi. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eða léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur staöur án súlna, 430 fermetrar. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 fermetra aöstaöa, eöa samtals 660 fermetrar. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og/eöa helgarvinnu. Uppl. í síma 79827 eftirkl. 16. Sautján ára laghent stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Iön- aöar-, afgreiðslu- eöa önnur þjónustu- störf koma til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 29301 milli kl. 15 og 19. 22 ára stúlka í atvinnuleit, er meö stúdentspróf, get byrjaö strax. Uppl. í síma 11554 (Hrönn). H-11554 Tvítugur piltur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75866. Þýsk stúlka óskar eftir atvinnu viö heimilishjálp og aupair, margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 29196. Alexandra. Karlmaður óskar eftir atvinnu strax. Er vanur akstri stórra bíla, einnig vanur flestri smíöi, sérstaklega járnsmíöi. Uppl. í síma 32398. Húsaviðgerðir Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögerðír og sprunguþéttingar, aöeins meö viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanin menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla Sími 42449 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grýtubakka 24, þingl. eign Maríu H. Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri f östudaginn 27. janúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Hjaltabakka 28, tal. eign Skapta Einars Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ás- geirs Thoroddsen hdl., Jóns Finnssonar hrl., Gísla Baldurs Garðars- sonar hdl. og Guðmundar Péturssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 27. janúar 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hjaltabakka 8, þingl. eign Bjarna Þórs Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Grýtubakka 12, þingl. eign Benedikts Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka íslands, Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Búnaðar- banka tslands á eigninni sjáifri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 50, þingl. eign Kristmundar B. Hannessonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Leirubakka 32, þingl. eign Hauks M. Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á Grundarási 2, Vöggs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Grýtubakka 2, þingl. eign Guðbjörns Kristmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Valgeirs Pálssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Einars Viðar hrl. á cigninni sjálfri föstudaginn 27. janúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungarupþboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Eyjabakka 16, þingl. eign Guðmundar Ó. Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, og Björns Olafs Hallgrims- sonar hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 27. janúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hábergi 6, þingl. eign Egils Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Guðna Á. Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 27. janúar 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Dvergabakka 20, þingl. eign Haralds M. Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Lífeyris- sjóðs verslunarmanna, Einars Ingólfssonar hdl. og Skúla J. Pálma- sonar hrl. á eigninni sjálfri f östudaginn 27. janúar 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.