Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Síða 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri
klukkur, samanber, borðklukkur,
skápklukkur, veggklukkur og gólf-
klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr-
smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka
daga og kl. 13—23 um helgar.
Innrömmun
Rammamiðstööin, Sigtúni 20, simi
25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni, mikið úrval af til-
búnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góö þjón-
usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, opið á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti
Ryðvarnarskála Eimskips).
Skemmtanir
Takið eftir — Diskótekið Donna.
Nú á síðustu og verstu tímum bjóðum
við upp á kjarnorkuvarin, sprengju-
held hljómtæki, laser og geislavirkt
ljósasjó. Spilum á alls konar sprengju-
hátíðum (í verstu tilfellum). Okkar
dansleikir bregðast ekki. Diskótekið
Donna. Uppl. og pantanir í síma 45855
og 42119.
Diskótekið Devo,
hvað er nú það? Jú, það er eitt elsta
ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld
hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv.
Diskó, gömlu dansarnir og allt þar á
milli. Lagaval í höndum fagmanna.
Uppl. í síma 42056 og 44640.
Gleðilegt nýár.
Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta-
hópum og félögum ánægjulegt sam-
starf á liönum árum. Sömu aðilum
bendum við á aö gera pantanir fyrir
þorrablótiö eða árshátíöina tímanlega.
Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar
fullbókuö. Sem elsta ferðadiskótekið
búum við yfir góðri reynslu. Heima-
síminn er 50513. Diskótekið Dísa.
Þjónusta
Tveir húsasmiðir
geta tekið að sér verkefni viö nýbygg-
ingar, viðhald og endurbætur. Vönduð
vinna. Verötilboð. Uppl. í síma 76847 og
24252 eftir kl. 19 á kvöldin.
Get tekið að mér að selja vöru
(vöru eða þjónustu) fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Vanur sölumaður. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-054.
Tveir trésmiðir
geta bætt við sig aukavinnu, bæði úti
og inni. Vönduð vinna, gerum tilboö ef
óskað er. Lánakjör. Sími 53565.
Tökum að okkur breytingar og
viöhald á húseignum fyrir húsfélög,
einstaklinga og fyrirtæki. T.d.
múrbrot, fleigun. Tökum einnig að
okkur að skipta um járn á húsum,
hreinsa og flytja rusl og alla aöra
viðhaldsvinnu, jafnt úti sem inni.
Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf.
Húsbyggjendur
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum strax. Uppl. í sima 52754.
Húsamálun.
Málari getur bætt við sig verkefnum,
vönduð vinna, sími 34779.
Tökum að okkur alls konar
viögerðir. Skiptum um glugga, hurðir,
' setjum upp sólbekki, viögerðir á skólp-
og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum,.
og flísalögnum, múrviðgerðir,
þéttingar- og sprunguviögerðir. Vanir
menn. Uppl. í síma 72273 og 74743.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar og viðgerðir.
Simi 53881.
Tveir húsasmiðir
geta bætt við sig verkefnum, bæði í
viðgerðum, nýsmíði o.fl. Uppl. í síma
72054. Geymiðauglýsinguna.
Hefur þér \ Hann segir að
gengið eitthvað ) sig vanti ekki
meðsjóarann? ) neitt.
© Bulls
■g
k £ N 8 Við getum ekki
sigrað mennina á
C5 2 meðan það er
6 /3 einn sem er ekki
!■ gráðugur.
S XJ c -—/>-—
</) s 3 co £
^ _ j /y £5)
?
CN S ^ -
-U/lL-í.. "~.J
Mér var sagt að þú
værir í af-
leysingavinnu
á barnum Rauða Ijón
inu.